Fréttir og tilkynningar

Skriðsundsnámskeið

Skriðsundsnámskeið Skriðsundsnámskeið hefst í Sundlaug Dalvíkur í fimmtudaginn 26. október. Námskeiðið er alls tíu skipti. Tímasetning : Mánudagar kl. 18.15 - 19.00 og Fimmtudagar kl. 17.30 - 18.15. Verð kr. 5.000. Kennar...
Lesa fréttina Skriðsundsnámskeið

Íbúaþing nálgast

Mánudagskvöldið 16. október var landeigendum og ábúendum í  sveitum Dalvíkurbyggðar boðið til fundar vegna aðalskipulags og komandi íbúaþings í Dalvíkurbyggð. Á fundinn komu Árni Ólafsson frá Teiknistofu arkitekta, sem h...
Lesa fréttina Íbúaþing nálgast
Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur Karlaklefinn í Sundlaug Dalvíkur verður lokaður næstu daga vegna viðgerða á sturtum. Á meðan er gestum bent á að nota búningsklefa og sturtur á neðri hæð sundlaugarinnar (en áfram gengið inn um andyri á ef...
Lesa fréttina Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Skátafélagið Landvættir auglýsa

Skátafélagið Landvættir óskar eftir félagslega sinnuðum einstaklingi til að sjá um skátastarf í vetur. Í félaginu hafa starfað rúmlega 20 börn undanfarið ár en starfið snýst um að halda fundi og viðburði á viku- til hálfs...
Lesa fréttina Skátafélagið Landvættir auglýsa

Opnunartími í Pleizinu

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN PLEIZIÐ! OPNUNARTÍMI FRÁ OG MEÐ 16. OKTÓBER ´06 Félagsmiðstöðin Pleizið í Víkurröst verður opin sem hér segir. Fyrir 8. - 10. bekk: Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 19:30 - 22:00. (opið hús)...
Lesa fréttina Opnunartími í Pleizinu
Menningarmessa í Svarfaðardalnum

Menningarmessa í Svarfaðardalnum

Frá Menningarmessunni að Rimum. Í gær, sunnudaginn 15. október, var haldin svokölluð Menningarmessa að Rimum í Svarfaðardal. Þar voru saman komin félög og félagasamtök úr Dalvíkurbyggð sem kynntu starfssemi sína fyrir gestum o...
Lesa fréttina Menningarmessa í Svarfaðardalnum

Bæjarstjórnarfundur 17. október 2006

151.fundur 6. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 17. október 2006 kl. 16:15.  DAGSKRÁ: 1.          &...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17. október 2006

Menningarmessa í Dalvíkurbyggð

Menningarmessa verður haldin að Rimum í Svarfaðardal, sunnudaginn 15. okt. og hefst hún kl. 13:00 og stendur til kl.18:00. Þar er öllum starfandi félögum, kórum, klúbbum, hand-og hugverksfólki auk nýbúum og menningarvinum í Dalvíku...
Lesa fréttina Menningarmessa í Dalvíkurbyggð

404 Danska - leshringur

404 Danska - leshringur I november og januar-februar tilbyder vi en læsering på dansk om dansk sprog og kultur.  Kurset lægger vægt på at tale dansk. Vi kommer til at bruge den nye, meget omdiskuterede danske "kulturkanon", som er e...
Lesa fréttina 404 Danska - leshringur
Bakað á Leikbæ

Bakað á Leikbæ

Í tilefni foreldrafundar í leikskólanum Leikbæ, sem haldinn verður þriðjudagskvöldið 9. október, bökuðu börnin skúffuköku og muffins til að bjóða upp á á fundinum. Meðfylgjandi myndir sýna að einbeiting skein augljóslega ú...
Lesa fréttina Bakað á Leikbæ

Íbúaþing í Dalvíkurbyggð

Þann 21. október n.k. verður haldið íbúaþing í Dalvíkurbyggð þar sem þú getur komið með viðhorf þín og hugmyndir um þróun sveitarfélagsins á næstu árum. Íbúaþingið verður haldið í Dalvíkurskóla, 21. október á mi...
Lesa fréttina Íbúaþing í Dalvíkurbyggð

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar haldinn á Dalvík

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldinn á Dalvík dagana 13. og 14. október. Fundurinn er opinn öllu áhugasömu fólki. Dagskrá fundarins er að taka á sig mynd en meginviðfangsefni fundarins er umfjöllun um ef...
Lesa fréttina Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar haldinn á Dalvík