Fréttir og tilkynningar

SAMGUS fundar í Dalvíkurbyggð

Félag garðyrkju- og umhverfisstjóra á Íslandi munu heimsækja Dalvíkubyggð á morgun, fimmtudag og dvelja fram á föstudag. Tilefnið er árlegur haustfundur félagsins en á hverju ári eru haldnir tveir fundir og er haustfundurinn iðule...
Lesa fréttina SAMGUS fundar í Dalvíkurbyggð

Upphafspunktar gönguleiða merktir

Dalvíkurbyggð festi nýlega kaup á vegvísum sem settir verða niður við upphafspunkta 9 gönguleiða hér í Dalvíkurbyggð.  Á myndinni má sjá þau Jón Arnar Sverrisson, garðyrkjustjóra Dalvíkurbyggðar, Kristján Hjartarson, f...
Lesa fréttina Upphafspunktar gönguleiða merktir

Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki

Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki Auglýsing um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki. Bæjarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum um stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki fyrir árið 2007. Umsækjendur skulu sækj...
Lesa fréttina Stuðningur við frumkvöðla og fyrirtæki

Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík

Dagana 22. - 24. september verður haldið Suzukinámskeiðið "Tröllatónar"  á Dalvík sem  er samvinnuverkefni Tónlistarskóla Dalvíkur og Tónlistarskólans á Akureyri. Námskeiðið er ætlað Suzukinemendum af öllu landinu. G...
Lesa fréttina Suzukinámskeiðið “Tröllatónar” á Dalvík

Kaldavatnslaust í Öldugötu og Drafnarbraut

Sem stendur er kaldavatnslaust við Öldugötu og Drafnarbraut á Dalvík. Að sögn Baldurs Friðleifssonar, starfsmanns veitna í Dalvíkurbyggð, er unnið að viðgerðum og vonast er til að þeim ljúki sem fyrst.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust í Öldugötu og Drafnarbraut

Fjárhagsáætlun 2007

DALVÍKURBYGGÐ Fjárhagsáætlun 2007 Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Da...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2007

Bæjarstjórnarfundur 19.9.2006

149.fundur 4. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 19. september 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.           &...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19.9.2006

Auglýsing um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2007

Fjárhagsáætlun 2007 Nú fer að hefjast vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007.  Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um ...
Lesa fréttina Auglýsing um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2007

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2006

Dalvíkurbyggð Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2006 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar  um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. ...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2006
Leikskólinn Krílakot 26 ára

Leikskólinn Krílakot 26 ára

Á Krílakoti í hádeginu í dag. Laugardaginn 9. september verður leikskólinn Krílakot á Dalvík 26 ára. Krakkarnir og starfsfólk leikskólans tók hins vegar forskot á sæluna og hélt upp á daginn í dag. Foreldrafélag Krílako...
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot 26 ára
Göngur hafnar í Dalvíkurbyggð

Göngur hafnar í Dalvíkurbyggð

Réttað við Tungurétt (2005) Göngur og réttir eru nú hafnar í Dalvíkurbyggð og verða fyrstu helgina í september í Svarfdæla- og Dalvíkurdeild en  aðra helgi í september í  Árskógsdeild. Féð í Svarfdæla o...
Lesa fréttina Göngur hafnar í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur 5. september

DALVÍKURBYGGÐ 148.fundur 3. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. september 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 5. september