Fréttir og tilkynningar

Foreldrar og forráðamenn athugið!

Foreldrar og forráðamenn grunnskólanema við utanverðan Eyjafjörð, Dalvíkurbyggð og Ólafsfirði sem hyggjast flytjast búferlum eða hafa af öðrum ástæðum ekki skráð börn sín úr skóla eða í skóla fyrir komandi skólaár 2...
Lesa fréttina Foreldrar og forráðamenn athugið!

Bæjarstjórnarfundur 23. maí 2006

Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 23. maí 2006

Borun við Birnunesborgir

Eins og áður hefur komið fram standa nú yfir boranir eftir heitu vatni á við Birnunesborgir á Árskógsströnd. Síðastliðinn mánudag voru framkvæmdar nákvæmari rannsóknir á vatninu sem fundist hefur. Að sögn Þorsteins...
Lesa fréttina Borun við Birnunesborgir

Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi

Fulltrúar frá fræðsluverkefninu Blátt áfram halda fyrirlestur fyrir forráðamenn nemenda 7-10 bekkjar og starfsfólk grunnskólanna í Dalvíkurbyggð í sal Dalvíkurskóla, fimmtudaginn 18. maí n.k. klukkan 15:15. Blátt áfram er forva...
Lesa fréttina Blátt áfram - forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi

Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Sumaropnun bókasafns og héraðsskjalasafns

FRÁ BÓKASAFNI  DALVIKUR   Vakin er athygli á því að frá og með 1. júní n.k. til og með 31. ágúst n.k. verða Bókasafnið og Héraðsskjalasafnið opið sem hér segir:   Mánudaga frá 14 - 17 Fimmtudaga frá 14 - ...
Lesa fréttina Sumaropnun bókasafns og héraðsskjalasafns

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Hér er einungis um lífrænan úrgang að ræða eins og trjágreinar, laufblöð og annan almennan garðagróður. Annað rusl sjá íbúar sjálfir um að henda í þar til gerða gáma á gámasvæðinu. Garðeigendum er bent á að klippa trj...
Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Lóðasláttur

Lóðasláttur Ellilífeyrisþegum og öryrkjum gefst kostur á slætti á lóðum sínum af starfsfólki Vinnuskólans gegn vægu gjaldi. Þeir sem óska eftir þessu vinsamlegast pantið á Bæjarskrifstofunni í síma 460 4900 eða hjá Vinnu...
Lesa fréttina Lóðasláttur

Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Hreinsunardagar í Dalvíkurbyggð

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Lesa fréttina Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Úthlutað úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Lesa fréttina Úthlutað úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur