Fréttir og tilkynningar

Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Samkvæmt bókun bæjarráðs þann 4. maí sl. kemur fram að: Undir þessum lið komu á fund bæjarráðs Selma Dögg Sigurjónsdóttir, starfandi upplýsingafulltrúi, og Bjarni Gunnarsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Á 343. fundi ...
Lesa fréttina Ferðaþjónustumiðstöðin í Dalvíkurbyggð

Ársreikningar Dalvíkubyggðar árið 2005

Lesa fréttina Ársreikningar Dalvíkubyggðar árið 2005

Vorsýning Leikbæjar

Vorsýning leikskólans Leikbæjar verður haldin fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00-18:30 í Leikbæ. Börnin verða með söngskemmtun kl. 17:30 og er aðgangseyrir kr. 600 fyrir fullorðna, 300 fyrir börn 6 ára og eldri og frítt ...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar

Opnun tilboða

Lesa fréttina Opnun tilboða

Borun á Birnunesborgum

Þessa dagana stendur yfir borun eftir heitu vatni á Birnunesborgum á Árskógsströnd. Síðastliðið mánudagskvöld var komið niður á vatnsæð og næstkomandi mánudag stendur til að framkvæma nákvæmar aðgerðir til að sj...
Lesa fréttina Borun á Birnunesborgum

Þorsteinn K. Björnsson ráðinn sem bæjartæknifræðingur

Samkvæmt fundagerð bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 9. maí 2006 hefur Þorsteinn K. Björnsson verið ráðinn sem bæjartæknifræðingur Dalvíkurbyggðar (sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs). Þorsteinn hefur starfað hjá ...
Lesa fréttina Þorsteinn K. Björnsson ráðinn sem bæjartæknifræðingur

Sveitarstjórnarkosningar 2006

Sveitarstjórnarkosningar verða þann 27. maí næstkomandi og hafa nú öll framboð skilað inn endanlegum framboðslistum. Félagsmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga halda utan um upplýsingar sem tengjast ko...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 2006

Bæjarstjórnarfundur 9. maí

Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 9. maí

Vorhreingerning í Dalvíkurbyggð

Þessa dagana stendur yfir þrif á götum í Dalvíkurbyggð. Götusópari keyrir nú um göturnar og um helgina verða þær svo þvegnar með háþrýstibíl eins og gert hefur verið á undanförnum árum. Íbúar eru hvattir til að...
Lesa fréttina Vorhreingerning í Dalvíkurbyggð

ÚtEy fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

ÚtEy- Félags- og skólaþjónusta við utanverðan Eyjafjörð fékk úthlutaðan styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006 til að halda námskeið er kemur að vinnulag/verklag, staðblæ og kennsluháttum á mið- og unglingastigi...
Lesa fréttina ÚtEy fær styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Dagskrá maímánaðar í Pleizinu

Gleðilegt sumar! Nú þegar líður að skólalokum er ýmislegt sem taka þarf tillit til varðandi dagskrá og opnunartíma félagsmiðstöðvar. Endilega kynnið ykkur hvað sé um að vera í maímánuði í Pleizinu en nánari dags...
Lesa fréttina Dagskrá maímánaðar í Pleizinu