Fréttir og tilkynningar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 6 störf flokkstjóra. Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum.  Hæfni í að stjórna og skipuleggja og góð mannleg sam...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar.

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Óskað er eftir umsóknum í starf yfirflokkstjóra og í 6 störf flokkstjóra. Yfirflokkstjóri. Vinnur með Garðyrkjustjóra og aðstoðar hann við rekstur á Vinnuskólanum. Hæfni í að...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar.

STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: ...
Lesa fréttina STYRKUR TIL PLÖNTUKAUPA

Konur athugið!

Konur athugið!Vinnumálastofnun/Félagsmálaráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna Átt þú góða viðskiptahugmynd sem fellur að eftirfarandi atriðum? Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu Verkefnið feli ...
Lesa fréttina Konur athugið!

Söngkeppni SAMFÉS

Söngkeppni SAMFÉS, norðurlandshlutakeppni haldin á Ólafsfirði Sl. föstudag var haldin söngkeppni fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára í félagsheimilinu Tjarnarborg Ólafsfirði. Um er að ræða landshlutakeppni á vegum SAMFÉS (samt
Lesa fréttina Söngkeppni SAMFÉS

Heilsudagur í Dalvíkurbyggð

HEILSUDAGUR Í DALVÍKURBYGGÐ Aðgangur verður ókeypis í Sundlaug Dalvíkur og heilsurækt laugardaginn 18. febrúar n.k. Leiðbeinendur verða í ræktinni og ýmsir viðburðir í gangi tengdir deginum t.d. tilboð og kynningar. Markmið d...
Lesa fréttina Heilsudagur í Dalvíkurbyggð

Kynningarfundur vegna Matur 2006

  KYNNINGARFUNDUR VEGNA MATUR 2006 Akureyri. Miðvikudaginn 15. febrúar, kl. 15.00 Staðsetning: Borgum við Norðurslóð Fundarefni: Norðlenskur sýningarbás Viðstaddir verða: Dagmar Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri IceXpo Ásta
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna Matur 2006

Starf skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Laust er til umsóknar starf skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Skipað verður formlega í starfið frá og með 1. ágúst, en æskilegt er að nýr skólastjóri geti komið til skipulagsvinnu fyrr. Starfssvið: Fagleg...
Lesa fréttina Starf skólastjóra Grunnskóla Dalvíkurbyggðar laust til umsóknar

Opnun byggðarsafnsins

Byggðasafnið Hvoll vill minna á vetraropnunartíma safnsins en opið er á safninu alla laugardaga í vetur frá kl. 14:00-17:00. Safnið mun opna fyrir sumaropnun um mánaðarmótin maí-júní og kynnum við þá frekari dagskrá byggðasafn...
Lesa fréttina Opnun byggðarsafnsins

Norðurlandsskógar í máli og myndum

Norðurlandsskógar í máli og myndum Norðurlandsskógar kynna starfsemi sína miðvikudaginn 15. febrúar í Hlíðarbæ kl. 20:30. Sýndar verða myndir frá skógræktarstarfi bænda á síðustu árum og spáð í framtíðina. Hvetjum all...
Lesa fréttina Norðurlandsskógar í máli og myndum
Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar

  DALVÍKURBYGGÐ 38. fundur 69. fundur bæjarstjórnar2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkjuþriðjudaginn 7. febrúar kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  Fundagerðir nefnda: a)&...
Lesa fréttina Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
Boccia 3. febrúar

Boccia 3. febrúar

Lesa fréttina Boccia 3. febrúar