Fréttir og tilkynningar

Lausar stöður við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður við nýjan sameinaðan grunnskóla sem tekur til starfa í Dalvíkurbyggð 1. ágúst  2006.  Stafsstöðvar hins nýja sameinaða grunnskóla verða tvær, Dalvíkurskóli með 295 nemendur í...
Lesa fréttina Lausar stöður við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar
Sungið á Hólakoti

Sungið á Hólakoti

Síðastliðinn föstudag kíkti hluti af Svanholm Singers kórnum við á leikskólanun Krílakoti og söng með börnunum sem þar voru mætt og skemmtu sér vel. Leikskólinn þakkar kórnum innilega fyrir heimsóknin...
Lesa fréttina Sungið á Hólakoti

Árskógarskóli og Leikbær: Kennsla fellur niður og lokað í Leikbæ til hádegis.

Kennsla í Árskógarskóla fellur niður í dag vegna veðurs.  Lokað verður í Leikbæ til hádegis. Tekið af www.ruv.is
Lesa fréttina Árskógarskóli og Leikbær: Kennsla fellur niður og lokað í Leikbæ til hádegis.

ÚtEy fær styrk frá Menntamálaráðuneyti

Félags- og skólaþjónustan ÚtEy í samstarfi við leikskóla í Dalvíkurbyggð, Ólafsfirði og Siglufirði fengu úthlutað 250.000 kr styrk frá Menntamálaráðuneytinu úr Þróunarsjóði leikskólanna út á væntanlegt samstarfverkefni...
Lesa fréttina ÚtEy fær styrk frá Menntamálaráðuneyti
Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Karlakórinn Svanholm Singers frá Svíþjóð heldur tónleika miðvikudaginn 5. apríl kl. 20:30 í Reykholtskirkju föstudaginn 7. apríl kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju laugardaginn 8. kl. 17:00 í Salnum, Kópavogi. Söngskrá tónleikana by...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju
Aðstaða bókasafnsins betrumbætt

Aðstaða bókasafnsins betrumbætt

Aðstaða Bóka- og héraðsskjalasafnsins hefur nú verið betrumbætt en nýr sófi og stólar eru komnir á bókasafnið og þar með aukið þægindi fyrir gesti safnsins. Jafnframt eru þar til sýnis gamlar bækur sem safnið hefu...
Lesa fréttina Aðstaða bókasafnsins betrumbætt

Bæjarstjórnarfundur 4. apríl

DALVÍKURBYGGР 142. fundur 73. fundur bæjarstjórnar      2002-2006 Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 4. apríl 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 4. apríl

Ektafiskur á sýningunni Matur 2006

Sýningin Matur 2006 verður haldin í Fífunni í Kópavogi um helgina en sýningin hefst í dag. Á sýningunni mun vera Eyfirskt matartorg þar sem fyrirtæki úr Eyjafirðinum hafa tekið sig saman og verða með stóran bás þar sem boðið ...
Lesa fréttina Ektafiskur á sýningunni Matur 2006

Leiðbeiningar vegna sveitarstjórnarkosninga 2006 á 10 tungumálum

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram 27. maí 2006 og á kosningavef félagsmálaráðuneytis www.kosningar.is má finna leiðbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitastjórnarkosninga í vor. Leiðbeiningarnar eru á 10 tung...
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna sveitarstjórnarkosninga 2006 á 10 tungumálum

Sveinbjörn Steingrímsson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar hefur sagt upp starfi

Á síðasta fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 23. mars, var tekið fyrir bréf frá Sveinbirni Steingrímsyni, sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar, dagsett þann 19. mars 2006, þar sem Sveinbjörn segir upp st...
Lesa fréttina Sveinbjörn Steingrímsson, sviðstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar hefur sagt upp starfi

Áætlunarakstur um páskana

Hópferðamiðstöðin vill vekja athygli á áætlun bíla sinna um Páskana en í langflestum tilfellum fellur allur akstur niður Föstudaginn langa og Páskadag. Frekari upplýsingar má finna hér. Ólafsfjörður - Dalvík - A...
Lesa fréttina Áætlunarakstur um páskana

Hústónleikar

Maður að nafni Brian Rocheleau hefur haft samband við skrifstofur Dalvíkurbyggðar þar sem hann óskar eftir því að halda tónleika hér í sveitarfélaginu. Að eigin sögn mun hann halda tónleika á Djúpavogi, Þórshöfn og í Re...
Lesa fréttina Hústónleikar