Fréttir og tilkynningar

Ný gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Dalvíkurbyggð

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar laggði til á fundi sínum þann 18. október að gjaldskrá Vatnsveitu Dalvíkur frá nóvember 2004 skyldi hækka um 16% frá 01. janúar 2007 á eftirtalda liði, tengigjald, mælagjald og aukavatnssk...
Lesa fréttina Ný gjaldskrá fyrir vatnsveitu í Dalvíkurbyggð

Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Klúbbfélagar töldu nóvember heldur verri en þeir áttu von á. Desember töldu félagar að yrði heldur leiðinlegur og risjóttur,og kæmu þrír smáhvellir í mánuðinum en annars yrði snjólétt og væntanlega flekkótt jól á mið-no...
Lesa fréttina Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð

Miðvikudaginn 29. nóvember nk. verður fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð. Það er atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar sem boðar til þingsins. Þangað eru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfélaginu en fyrr í haust var g...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing í Dalvíkurbyggð
Vel heppnað málþing um skólastefnu

Vel heppnað málþing um skólastefnu

Síðastliðinn laugardag var haldið málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla. Til þess var efnt í tilefni af því að nú er að hefjast vinna við mótun skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar. Þrír frábærir skólamenn, þa...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing um skólastefnu

Málþing um skólastefnu

Málþing um skólastefnu í Dalvíkurskóla þann 25. nóvember 2006 milli klukkan 11:00-14:00. Nú er verið að vinna að skólastefnu fyrir Grunnskóla Dalvíkurbyggðar og er málþingið liður í þeirri vinnu.  Sérstakur stýrihópu...
Lesa fréttina Málþing um skólastefnu

Greiðsluáskorun

GREIÐSLU­Á­SKORUN Hér með er skorað á gjald­endur í Dalvíkurbyggð að gera nú þegar skil til sveitarfélagsins, stofnana þess  og fyrirtækja á ógreiddum gjöldum sem gjaldféllu fyrir  20. nóvember 2006. Um ...
Lesa fréttina Greiðsluáskorun

Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember 2006

   DALVÍKURBYGGÐ 153.fundur 8. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 21. nóvember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.      ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. nóvember 2006

Atvinna - Leikbær

Laus er til umsóknar 50% staða leikskólakennara/leiðbeinanda við Leikskólann Leikbæ á Árskógsströnd frá og með nk. desember. Vinnutími er frá 12:00- 16:00 alla virka daga en von er á hærra starfshlutfalli snemm...
Lesa fréttina Atvinna - Leikbær

Framtíð Húsabakka

Framtíð Húsabakka - Hver voru skilaboð íbúaþings! Boðað er til opins fundar um málefni Húsabakka að Rimum þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30. Tilefni fundarins er að fara yfir skilaboð íbúaþings varðandi starfsemi að Hús...
Lesa fréttina Framtíð Húsabakka

Atvinna á Krílakoti

Frá og með 1. janúar 2007 er laus til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Krílakot.  Ef ekki tekst að ráða leikskólakennara verður ráðinn leiðbeinandi í stöðuna.  Umsóknum ber að skila á Krílakot ...
Lesa fréttina Atvinna á Krílakoti

Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006 - framsaga bæjarstjóra

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2006 Framsaga bæjarstjóra á bæjarstjórnarfundi 7. nóvember 2006 Endurskoðuð fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar sýnir áætlaða stöðu samantekið fyrir A og B hluta bæjarsjóðs í ...
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006 - framsaga bæjarstjóra

Leikfélagið á Dalvík sýnir verkið Sambúðarverkir

Þann 17. nóvember nk. mun leikfélag Dalvíkur frumsýna verkið Sambúðarverki en stjórn Leikfélags Dalvíkur ákvað í haust að efna til höfundarsmiðju og aðila til að vinna að sameiginlegu verkefni fyrir félagið til uppfærsl...
Lesa fréttina Leikfélagið á Dalvík sýnir verkið Sambúðarverkir