Fréttir og tilkynningar

Jólastemning á leikskólum í Dalvíkurbyggð

Á leikskólanum Leikbæ er hefð fyrir því á aðventunni að elstu börnin fái að fara og velja jólatré í skóreitnum við Götu. Tréið sem verður fyrir valinu er höggvið niður, sett upp og skreytt í leikskólanum. Þá var fa...
Lesa fréttina Jólastemning á leikskólum í Dalvíkurbyggð

Bæjarstjórnarfundur 12.12.2006

  DALVÍKURBYGGР  154.fundur 9. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.     ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 12.12.2006

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Sparisjóður Svarfdæla og Friðrik Ómar hafa tekið höndum saman og bjóða öllum á tónleika sem haldnir verða í Dalvíkurkirkju fimmtudagskvöldið 14. desember nk. kl. 20:30. Víst er að aldrei áður hefur slíkur viðburður verið h...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Jólastemmning fortíðarinnar - Laufás

Jólastemmning fortíðarinnar verður endurlífguð sunnudaginn 10. desember frá 13:30 - 16 í Gamla bænum Laufási við utanverðan Eyjafjörð. Þá mun gestum og gangandi gefast kostur á því að fylgjast með undirbúningi jólanna eins o...
Lesa fréttina Jólastemmning fortíðarinnar - Laufás

Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Leikfélag Dalvíkur (LD) hefur að undanförnu sýnt leikritið Sambúðarverki og hefur leikritið fengið góðar undirtektir. Nú hefur verið ákveðið að bjóða upp á 3 sýningar á leikritinu milli jóla og nýárs. Um er að ...
Lesa fréttina Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Bókaupplestur á Sogni í kvöld

Bókaupplestur verður á Sogni í kvöld kl. 20.30 en þar munu sveitungar lesa upp úr nýjum og óútkomnum bókum.  Við hvetjum fólk til að bregða sér á Sogn og eiga notalega kvöldstund með kertaljósum og upplestri.
Lesa fréttina Bókaupplestur á Sogni í kvöld

Jólatrésskemmtun 30. desember

Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal heldur jólatrésskemmtun að Rimum laugardaginn 30. desember. Skemmtunin hefst kl. 14:00. Að venju verður sungið og gengið í kringum jólatréð, lesin jólasaga og vonandi frétta jólasveinarnir af
Lesa fréttina Jólatrésskemmtun 30. desember

Útleiga á Sundskála Svarfdæla

Starfsfólk Sundlaugar Dalvíkur hefur tekið við umsjón með Sundskála Svarfdæla en Sólveig Sigurðardóttir hefur haft umsjón með Sundskálanum hingað til. Þetta hefur þær breytingar í för með sér að nú verða leigjendur að ná...
Lesa fréttina Útleiga á Sundskála Svarfdæla

Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Í athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri síðdegis í gær afhenti Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri, verðlaun í samkeppni um hönnun merkis fyrir félagið "Matur úr héraði - Local food" en félagið hefur að markmi
Lesa fréttina Matur úr héraði- local food afjúpar merki félagsins

Vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi fær jólatré að gjöf

 
Lesa fréttina Vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi fær jólatré að gjöf

Vel heppnað fyrirtækjaþing

Fyrirtækjaþing var haldið í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju í gær og var það atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar sem boðaði til þingsins. Á þingið voru boðaðir fulltrúar starfandi fyrirtækja í sveitarfélaginu og...
Lesa fréttina Vel heppnað fyrirtækjaþing

Jólamarkaður að Skeiði

Allt um jól Jólaglögg, Stollen og smákökur   Við höldum aftur  jólamarkað..  ... komdu og smakkaðu og finndu jólagjöfina á jólamarkaðinum í hlöðunni á Skeiði í Svarfaðardal Opnum fyrsta sunnudag í...
Lesa fréttina Jólamarkaður að Skeiði