Fréttir og tilkynningar

Bókasafnið lokað á föstudag

Bókasafnið á Dalvík er lokað í dag föstudag. Opið verður á mánudaginn samkvæmt venjulegum opnunartíma.
Lesa fréttina Bókasafnið lokað á föstudag

Kvennadeild slysavarnafélagsins á Dalvík heimsækir eldri borgara n.k. laugardag

Kvennadeildin á Dalvík mun fara í heimsóknir til allra 75 ára og eldri, sem búa í heimahúsum á Dalvík og Svarfaðardal, laugardaginn 7. október næstkomandi en markmiðið með þessum heimsóknum er að auka öryggi eldri borgara í sv...
Lesa fréttina Kvennadeild slysavarnafélagsins á Dalvík heimsækir eldri borgara n.k. laugardag
Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Fallegt veður hefur verið í Dalvíkurbyggð í vikunni og voru meðfylgjandi myndir teknar í morgun af Jóni Arnari Sverrissyni, garðyrkjustjóra, þegar sólin var komin upp. Mjög fallegt er um að litast í Dalvíkurbyggð þessa daga...
Lesa fréttina Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Enn nýjar bækur á safninu

Nú koma nýjar bækur oft í viku.  Nýjustu bækurnar eru eftirfarandi: Berlínaraspirnar - Áhrifamikil og vel skrifuð skáldsaga eftir Anne B. Ragde Sá sem valdið hefur - Pólitísk skáldsaga eftir Robert Dugoni Lifum lífinu hæ...
Lesa fréttina Enn nýjar bækur á safninu

Upplýsingastefna Dalvíkurbyggðar

Á 384. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 14. september 2006 samþykkti bæjarráð Upplýsingastefnu Dalvíkurbyggðar en í henni er kveðið á um ýmis atriði er varðar meðferð og umsýslu upplýsinga, bæði hvað varðar st...
Lesa fréttina Upplýsingastefna Dalvíkurbyggðar

Opnun Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi

Bruggsmiðjan ehf., nýtt fyrirtæki í Dalvíkurbyggð, opnaði formlega sl. laugardag og var margt um manninn enda ekki á hverjum degi sem fyrirtæki af þessum toga opnar í Dalvíkurbyggð. Það eru þau Agnes Anna Sigurðardóttir og ...
Lesa fréttina Opnun Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi

Félagsmálanámskeið

Frá Slysavarnadeild kvenna, Dalvík Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið verður haldið á vegum Slysavarnadeildar kvenna laugardaginn 30. september n.k. Námskeiðið verður öllum opið. Farið verður í fundarsköp, hlutverkas...
Lesa fréttina Félagsmálanámskeið
Malbikun hafin í Hólahverfi

Malbikun hafin í Hólahverfi

Malbikun við Reynihóla, Lynghóla og Skógarhóla er nú hafin og er áætlað að því verki ljúki um helgina. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hádeginu í dag þar sem menn voru önnum kafnir við störf sín.  
Lesa fréttina Malbikun hafin í Hólahverfi

Dalvíkurbyggð myrkvuð

Eins og kom fram í fréttum gærdagsins var Dalvíkurbyggð eitt þeirra sveitarfélaga sem varð við ósk forsvarsmanna Alþjóðalegu kvikmyndahátiðarinnar, sem hófst í gær, um að Dalvíkurbyggð yrði myrkvuð frá 22:00-22.30 í gærkv...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð myrkvuð

Bæjarstjórnarfundur 03.10.2006

  Bæjarstjórnarfundur  03.10.2006 150.fundur 5. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 3. október 2006 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.   &n...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 03.10.2006

Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk

Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk Ákveðið hefur verið að greiða fargjöld skólafólks úr Dalvíkurbyggð sem sækir nám á Akureyri niður um kr.10 þúsund fyrir hvert 40 ferða kort. Skólanemar geta keypt afsláttark...
Lesa fréttina Niðurgreiðsla ferðakostnaðar fyrir skólafólk
Laust herbergi í Listaseli

Laust herbergi í Listaseli

Listaselið í Sigtúni: Laust húsnæði til leigu Laust er til leigu eitt herbergi á efri hæð í Listaselinu í Sigtúni við Grundargötu 1 á Dalvík. Herbergið er tæpir 17 fm2 að stærð. Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfullt...
Lesa fréttina Laust herbergi í Listaseli