Fréttir og tilkynningar

Slit á Hafnasamlagi Eyjafjarðar

Eigendur Hafnasamlags Eyjafjarðar bs. hafa ákveðið að leggja samlagið niður. Þeir sem þurfa að reka erindi gagnvart þeim höfnum sem voru í samlaginu er bent á, frá og með 1. júní, að snúa sér til: Hafnarsjóðs Fjallabyggða...
Lesa fréttina Slit á Hafnasamlagi Eyjafjarðar

Árskýrslur félagasamtaka fóru fyrir íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð í gær

Í gær mættu á fund Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs fulltrúar frá félögum sem hafa samning við Dalvíkurbyggð og fluttu þeir ársskýrslu og gerðu grein fyrir reikningum félaganna fyrir árið 2006: Sundfélagi
Lesa fréttina Árskýrslur félagasamtaka fóru fyrir íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð í gær

Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér spá fyrir júnímánuð. Klúbbfélagar voru ekki alveg sáttir við spá maímánaðar, nema Hvítasunnuhretið sem lét ekki á sér standa, að öðru leiti var maí heldur kaldari en s...
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Dalbæ

Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Fyrirhugað er að Sundlaug Dalvíkur verði lokuð frá Sjómannadeginum 3. júní og trúlega í 2 vikur. Ýmsar viðgerðir fara fram á þessum tíma og eru þær þess eðlis að erfitt er að spá um endanlegan tíma sem viðgerðirnar taka....
Lesa fréttina Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Frumsýning í Árskógarskóla

Miðvikudaginn 30. maí kl. 17:30 verður stórmyndin Blóðug slóð frumsýnd í sal Árskógarskóla. Myndin er lokaafurð verkefnis sem unnið hefur verið að í allan vetur hjá 7. og 8. bekk skólans. Kveikjuna að þessu verkefni má rekja...
Lesa fréttina Frumsýning í Árskógarskóla

Klængshóll í Skíðadal fær vottun

Fyrstu merki um lífræna þróun í Dalvíkurbyggð:   Anna Dóra Hermannsdóttir og Örn Arngrímsson á Klængshóli í Skíðadal fá í dag vottun Vottunarstofunnar Túns til söfnunar á villtum íslenskum plöntum samkvæmt alþjóðl...
Lesa fréttina Klængshóll í Skíðadal fær vottun

Bæjarstjórnarfundur (165); 22. maí 2007

      DALVÍKURBYGGР       165.fundur 20. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 22. maí 2007 kl. 16:15. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur (165); 22. maí 2007

Tónleikar og skólaslit hjá Tónlistarskólanum

Framundan hjá Tónlistarskólanum eru tvennir tónleikar og skólaslit þar sem nær allir nemendur skólans koma fram. Tónleikarnir verða í Dalvíkurkirkju laugardaginn 19. maí kl. 14.00 og kl. 16.00. Skólaslit verða síðan í kirkjunni
Lesa fréttina Tónleikar og skólaslit hjá Tónlistarskólanum

Vorhátíð Dalvíkurskóla haldin á fimmtudaginn

Vorhátíð Dalvíkurskóla verður haldin fimmtudaginn 17. maí frá klukkan 11:00 til 14:00. Meðal þess sem boðið verður upp á er opið hús þar sem vinna nemenda verður til sýnis, kaffihúsastemning í hátíðarsalnum, förðun og and...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla haldin á fimmtudaginn

Opnun tilboða í hitaveituframkvæmdir

Opnun tilboða í stofnlögn Hitaveitunnar og dreifikerfi í Svarfaðardal var opnað í Ráðhúsi í morgun klukkan 11:00. Eftirfarandi tilboð bárust í stofnlögn við Brimnesborgis - Hamar:1.   Steypustöðin, Dalvík              kr. 48.800.000,-           101,3%2.   Katla ehf.                                kr…
Lesa fréttina Opnun tilboða í hitaveituframkvæmdir

Miðlunartankur fluttur

Gamall olíutankur sem kom frá Hrísey í gær var fluttur frá Dalvíkurhöfn nú eftir hádegið.Tankurinn verður settur á Hámundarstaðarháls og nýttur sem miðlunartankur á stofnæð Hitaveitu Dalvíkur frá Brimnesborgum...
Lesa fréttina Miðlunartankur fluttur

Lokaball í félagsmiðstöðinni Pleizinu

Félagsmiðstöðin Pleizið heldur lokaball sitt í Víkurröst, föstudagskvöldið 18. maí n.k. Hljómsveitin OUTLOUD heldur uppi brjáluðu stuði milli kl. 20:30 og 23:30 en húsið opnar kl. 20:00.  Strákarnir í OUTLOUD eru með vins...
Lesa fréttina Lokaball í félagsmiðstöðinni Pleizinu