Fréttir og tilkynningar

Hundaeigendur athugið

Hundahald í Dalvíkurbyggð er leyfisskylt og það þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda í sveitarfélaginu sem ekki eru á lögbýlum. Umsóknareyðublað m&aacut...
Lesa fréttina Hundaeigendur athugið

Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Dalvíkurbyggð auglýsir Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar. Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 1992-2012 samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og...
Lesa fréttina Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi

Leikskólinn Leikbær opnar nýja heimasíðu

Starfsfólk Leikbæjar hefur undanfarna mánuði unnið að heimasíðu skólans. Þar er nú að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi leikskólans, fréttir og ljósmyndir. Áhersla er lögð á að hafa síðuna einfalda og aðgengilega fyrir...
Lesa fréttina Leikskólinn Leikbær opnar nýja heimasíðu

Lokað fyrir hitaveitu

Heita vatnið verður tekið af í Svarfaðarbraut frá Mímisvegi og suður að sundlaug í dag 5. júní 2007  frá kl. 15:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Frekari upplýsingar veitir Baldur Friðleifsson í síma 892-3891.
Lesa fréttina Lokað fyrir hitaveitu

Skólaslit í Dalvíkurskóla í dag

Þriðjudaginn 5. júní  kl. 11:00 verða skólaslit hjá 1. - 4. bekk, kl. 13:00 hjá 5. - 7. bekk,  kl. 15:00   hjá 8. - 9. bekk og  kl. 20:30 eru skólaslit hjá 10. bekk. Skólaslit Dal...
Lesa fréttina Skólaslit í Dalvíkurskóla í dag

Leikfélag Dalvíkur sýnir Sölku Völku í haust

Nú hefur stjórn Leikfélags Dalvíkur ákveðið að næsta uppfærsla á vegum félagsins verði Salka Valka eftir sögu Halldórs Laxness, í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráðin leikstjóri að verkinu. In...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur sýnir Sölku Völku í haust

Lokað í Sundlaug Dalvíkur

Minnt er á að hægt er að leigja Sundskála Svarfdæla, meðan lokað er í Sundlaug Dalvíkur þá gilda aðgangskort þar í sundskálann. Við vonum að gestir sundlaugarinnar sýni okkur þolinmæði og biðlund meðan á lokun stendur en ...
Lesa fréttina Lokað í Sundlaug Dalvíkur

Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa

Nýr sviðstjóri fræðslu- og menningarmála, Hildur Ösp Gylfadóttir, tók til starfa í morgun. Hildur verður með aðsetur í Ráðhúsinu og hlakkar til að takast á við spennandi verkefni sem eru framundan. Hildur Ösp er viðskiptafræ...
Lesa fréttina Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa

Lausar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar Skólastjóri Auglýst er eftir skólastjóra frá og með 1. ágúst 2007 Starfssvið: Fag- og rekstrarleg stjórnun skólans Dagleg s...
Lesa fréttina Lausar stöður við Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Rósaleppar í allri sinni dýrð

Á sjómannadaginn þann 3. júní verður opnuð sýningin Rósaleppar í allri sinni dýrð á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið frá 14:00-17:00 og eru íbúar Dalvíkurbyggðar og aðrir hvattir til að mæta á opnuni...
Lesa fréttina Rósaleppar í allri sinni dýrð

Sumaropnun bókasafnsins

Íbúar Dalvíkurbyggðar athugið:Frá og með 1. júní n.k. breytist opnunartími bókasafnsins.Opið verður sem hér segir: MÁNUDAGA          14.00-17.00FIMMTUDAGA     &nb...
Lesa fréttina Sumaropnun bókasafnsins

Bæjarstjórnarfundur 5. júní

DALVÍKURBYGGÐ 166.fundur 21. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 5. júní 2007 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.        &nbs...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 5. júní