Fréttir og tilkynningar

Aprílspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá fyrir aprílmánaðar en félagar í klúbbnum komu saman til fundar þriðjudaginn 7. apríl. Farið var yfir spá klúbbsins fyrir marsmánuð og voru fundarmenn á einu máli um að s...
Lesa fréttina Aprílspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Origami fugl að gjöf

Origami fugl að gjöf

Í gær fékk Bjarni sveitarstjóri afhenta gjöf frá Vinnumálastofnun, Öryrkjabandalagi Íslands og Landssamtökunum Þroskahjálp. Gjöfin var Origami fugl sem gerður var í Örva í Kópavogi, en það er vinnustaður fyrir fatlaða. Þessi...
Lesa fréttina Origami fugl að gjöf
Kyrrlátur morgunn

Kyrrlátur morgunn

Það er kyrrlátur morgunn. Sólin farin að skína fyrir löngu síðan. Tekin til við að bræða klakaböndin ómeðvituð um leiðindaspá næstu daga. Farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig og víða má heyra þeirra leiki. Á svona mo...
Lesa fréttina Kyrrlátur morgunn
Frábær árangur á Unglingameistarmóti Íslands á skíðum

Frábær árangur á Unglingameistarmóti Íslands á skíðum

Skíðafélag Dalvíkur sendi öfluga sveit ungmenna á aldrinum 12-15 ára á Unglingameistaramót Íslands á skíðum sem haldið var í Bláfjöllum daganna 27.-30. mars síðastliðinn. Í tilkynningu frá Skíðafélaginu kemur fram að...
Lesa fréttina Frábær árangur á Unglingameistarmóti Íslands á skíðum
Nýtt merki fyrir Árskógarskóla

Nýtt merki fyrir Árskógarskóla

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að nýju merki fyrir Árskógarskóla sem hefur nú litið dagsins ljós. Börn skólans teiknuðu innri myndirnar, sem var skeytt saman og sett í hring með nafni skólans. Frágangsvinnu unnu þau Karen Li...
Lesa fréttina Nýtt merki fyrir Árskógarskóla

Dóróþea Reimarsdóttir ráðinn sérfræðingur á fræðslusviði

Dóróþea Reimarsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur á fræðslusviði. Þann 23. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur vegna starfs sérfræðings í skólamálum. Alls sóttu 10 einstaklingar um starfið og var Dóróþea val...
Lesa fréttina Dóróþea Reimarsdóttir ráðinn sérfræðingur á fræðslusviði
Leikskólakennara vantar í Krílakot og Kátakot á Dalvík

Leikskólakennara vantar í Krílakot og Kátakot á Dalvík

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum frá ágúst 2015. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag. Leitað er eftir einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalv...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í Krílakot og Kátakot á Dalvík

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2015

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2015
Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára

Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára

Þann 1. apríl 2015, verða hundrað ár síðan Kvenfélagið Tilraun var stofnað. Þessara merku tímamóta í sögu félagsins – og byggðarlagsins verður meðal annars minnst með því að gefa út afmælisrit sem dreift verður á
Lesa fréttina Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára

Ályktun um björgunarstörf

Á fundi byggðaráðs, fimmtudaginn 26. mars var tekið fyrir bréf frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, dagsett þann 25. febrúar 2015, þar sem fram kemur að stjórn Slysavarnarfélagsins Landsbjargar þakkar sveitarstjórn Dalvíkurbyggð...
Lesa fréttina Ályktun um björgunarstörf

Páskabingó

Vinnur þú páskaeggið þitt á morgun?  Hið árlega páskabingó Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar UMFS verður haldið á morgun, þriðjudaginn 31. mars kl. 17:00, í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Gengið er inn um aðalinnga...
Lesa fréttina Páskabingó
Einstök sýningin á grafíkverkum eftir Jón Engilberts í Bergi menningarhúsi

Einstök sýningin á grafíkverkum eftir Jón Engilberts í Bergi menningarhúsi

Nú stendur yfir í Berg menningarhús sýning á verkum eftir einn merkasta grafíklistamann þjóðarinnar, Jón Engilberts. Af því tilefni setti Guðmundur Ármann, myndlistamaður, niður nokkur orð um listamanninn. ,,Jón Engilberts, fædd...
Lesa fréttina Einstök sýningin á grafíkverkum eftir Jón Engilberts í Bergi menningarhúsi