Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar.
Senn líður að Skíðamóti Íslands sem haldið verður á Dalvík/Ólafsfirði næstkomandi helgi. Þetta verður mikil hátíð og margir sem munu leggja leið sína til okkar.
Til að mynda...
Slökkvilið Dalvíkur óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn
Starfið er hlutastarf sem felur í sér að mæta á æfingar og stunda nám við Brunamálaskólann auk útkalla slökkviliðsins við slökkvistörf, mengunaróhöpp og björgun vegna umferðaslysa.
Inntökuskilyrði
Hafa góða líkamsbur...
Sveitarstjórn - 267
FUNDARBOÐ
267. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 17. mars 2015 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 727...
Íbúafundur vegna áforma um vistvæna endurvinnslustöð
Almennur fundur verður haldinn í félagsheimilinu Árskógi, Árskógsströnd, miðvikudaginn 18. mars kl. 16:00.
Á fundinn munu mæta fulltrúar TSverige Shippingline AB til að kynna verkefnið.
Allir velkomnir.
Nánar um verkefnið:
Af gefn...
Sumarstarfsmaður í Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar
Dalvíkurbyggð, fjármála- og stjórsýslusvið, auglýsir eftir sumarstarfsmanni í Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar en hún er staðsett í Bergi menningarhúsi í samstarfi við Bókasafn Dalvíkurbyggðar.
Gert er ráð fyrir um 70% ...
Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður verður með bingó á Rimum laugardaginn 14. mars kl. 14:00.
Góðir vinningar í boði af ýmsum stærðum og gerðum. Allir hjartanlega velkomnir.
Spjaldið kostar 750 kr. Athugið, ekki er posi á stað...
Tónlistarskólinn þakkar Samherja hf fyrir veglega gjöf til skólans
Síðastaliðinn laugardag var haldið upp á 50 ára afmæli Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Haldin var vegleg dagskrá í Bergi menningarhúsi þar sem íbúum og velunnurum skólans var boðið. Fram komu nemendur og kennarar skólans ásam...
Skemmtileg grein um hönnunina á Sundlauginni á Dalvík
Á síðuni vinkill.com, sem er veftímarit um hönnun og arkitektúr er skemmtileg grein um sundlaugina á Dalvík. Fréttina er að finna á eftirfarndi slóð:
http://www.vinkill.com/#!Þeir-sem-borða-fisk-geta-synt-hraðar-eins-og-fiskur/c1br...
Þriðjudaginn 3. mars. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar.Hvað varðar spá klúbbsins fyrir febrúarmánuð, þá voru fundarmenn ágætlega sáttir við spána og töldu hana hafa í meginatriðum gengið eftir.
B...
30% nemenda á grunnskólaaldri stunda nám í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
Það má með sanni segja að rík söng- og tónlistarhefð sé í Dalvíkurbyggð. Um það vitna fjölmargir listamenn sem sveitarfélagið hefur alið auk allra þeirra kóra og sönghópa sem starfræktir hafa verið í sveitarfélaginu um l...