Fréttir og tilkynningar

Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 5. janúar 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar á nýju ári. Voru fundarmenn að vonum ánægðir með veðurspár ársins 2015, sem gengu mjög vel eftir.  Nýtt tungl kviknar 10. janúar kl. 01:3...
Lesa fréttina Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir

Í tilefni lýsingar á kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar þriðjudaginn 5. janúar í Bergi menningarhúsi. Auk þess að lýsa kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir

Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Leigendur íbúðarhúsnæðis athugið! Frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir árið 2016 er til 16. janúar. Umsókn skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, síðasta skattaskýrsla og þrír síðustu launaseðlar allra íbúa...
Lesa fréttina Húsaleigubætur fyrir árið 2016

Breyting á sorptöku í dreifbýli

Dalvíkurbyggð minnir á að almennt sorp er tekið í dreifbýli Dalvíkurbyggðar í dag, mánudaginn 4. janúar, en breyting varð á sorphirðudögum í byrjun árs 2016. Nýtt sorphirðudagatal fyrir dreifbýli 2016
Lesa fréttina Breyting á sorptöku í dreifbýli

Íslenska fyrir útlendinga - Dalvík - Level 2

Ætlað þeim sem hafa áður sótt námskeið í íslensku og/eða þeim sem hafa nokkra undirstöðu. Lögð er áhersla á talað mál til daglegrar notkunar með umræðum í tímum. Allir þættir tungumálsins eru þjálfaðir eins og skilni...
Lesa fréttina Íslenska fyrir útlendinga - Dalvík - Level 2
Vegtenging yfir Brimnesá

Vegtenging yfir Brimnesá

Þegar aðstæður leyfa eftir áramótin verður hafist handa við vegtengingu yfir Brimnesá sem mun gera það að verkum að ekki þarf lengur að keyra frá þjóðvegi (vegur 82) og upp að Upsum heldur verður ekið beint norður úr B...
Lesa fréttina Vegtenging yfir Brimnesá

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 5. janúar 2015 kl. 16:00. Dagskrá • 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum • 16:10 Tónlist...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015
Kaosmos opnar í dag

Kaosmos opnar í dag

Í dag opnar á kaffihúsinu GíslaEiríkogHelga myndlistasýningin Kaosmos. Þar sýnir Jón Arnar Kristjánsson prentverk en hann er nú nemandi á öðru ári við myndlistadeild Listaháskóla Íslands. Verkin eru ein og áður sagði prentver...
Lesa fréttina Kaosmos opnar í dag

Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016

Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016 eru nú komið inn á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Vakin er athygli á því að sorphirðudagar í dreifbýli eru komnir yfir á mánudaga en það er gert til að samræma sorptöku við mokst...
Lesa fréttina Ný sorphirðudagatöl fyrir árið 2016

Af hverju er megrun fitandi?

Fyrirlestur í Félagsheimilinu Árskógi föstudaginn 8. janúar 2016 kl. 17:30. Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og fagstjóri heilbrigðisþjónustu hjá Heilsuborg, kynnir hér leið til léttara lífs sem allir þeir sem vilja vinn...
Lesa fréttina Af hverju er megrun fitandi?

Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Árleg nýársganga Ferðafélags Svarfdæla hefst við Kóngsstaði í Skíðadal klukkan 13:00 á nýársdag. Gengið verður að Stekkjarhúsi og aftur til baka eftir notalega nestisstund þar. Ferðinga tekur 3-4 klukkustundir. Gönguaðferð ...
Lesa fréttina Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra. Hvað er liðveisla? Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og stuðla að því ...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra