Fréttir og tilkynningar

Öskudagurinn á bæjarskrifstofunni

Á morgun, öskudag, opnum við þjónustuverið kl. 9:00 og verðum tilbúin að taka á móti syngjandi furðuverum.
Lesa fréttina Öskudagurinn á bæjarskrifstofunni

Niðurstaða atvinnulífskönnunar í Dalvíkurbyggð

Í nóvember 2015 fór fram atvinnulífskönnun í Dalvíkurbyggð en það var atvinnumála- og kynningarráð sveitarfélagsins sem stóð fyrir henni og voru niðurstöður hennar kynntar á opnum fundi í Bergi menningarhúsi síðastliðinn
Lesa fréttina Niðurstaða atvinnulífskönnunar í Dalvíkurbyggð

Laust starf í Árskógarskóla

Við erum að leita að leikskólakennara/uppeldismenntuðum einstaklingi í 60-80% starf frá 1. maí eða sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 22. febrúar 2016 Árskógarskóli er heildstæður leik- og grunnskóli í Dalvíkurbyggð sem tók til...
Lesa fréttina Laust starf í Árskógarskóla

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúar

Þriðjudaginn 2. febrúar 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 13:58. Fundarmenn voru 14 talsins og þar af nokkrir nýir félagar, sem nutu stuðnings frá reyndari félögum. Fundarmenn voru sá...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir febrúar

Búist við ófærð þegar líða tekur á kvöldið

Veðurspá gerir ráð fyrir umtalsverðri snjókomu og vindi þegar líður á kvöldið, fimmtudaginn 4. febrúar, og fram á morgundaginn. Af þeim sökum má búast við ófærð víða í sveitarfélaginu, ekki síst inn til dala. Farið ver
Lesa fréttina Búist við ófærð þegar líða tekur á kvöldið

Kalda vatnið tekið af Ásvegi á morgun

Vegna viðgerða verður kalda vatnið tekið af Ásvegi á Dalvík á morgun, miðvikudaginn 3. febrúar, kl. 8:30 í klukkutíma. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Kalda vatnið tekið af Ásvegi á morgun

Námskeiðið: Borðum okkur til betri heilsu

Langar þig að bæta mataræðið í einföldum skrefum? Vilt þú vita hvað hollur matur getur gert fyrir heilsuna þína? Vilt þú fá hugmyndir um fjölbreyttan, góðan og girnilegan mat fyrir fjölskylduna? Það getur verið flókið ...
Lesa fréttina Námskeiðið: Borðum okkur til betri heilsu
Starfsdagur Dalvíkurbyggðar haldinn í annað sinn - þjónustan í forgrunni

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar haldinn í annað sinn - þjónustan í forgrunni

Þann 29. janúar síðastliðinn var haldinn starfsdagur fyrir allt starfsfólk Dalvíkurbyggðar en þetta er í annað sinn sem slíkur dagur er haldinn. Á starfsdeginum var áhersla lögð á kynningu og innleiðingu þjónustustefnu Dalvíku...
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar haldinn í annað sinn - þjónustan í forgrunni

Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal

Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal í dag, þriðjudaginn 2. febrúar. Reiknað er með að fært verði í dalina um og eftir hádegi.
Lesa fréttina Snjómokstur er hafinn í Svarfaðardal og Skíðadal

Atvinnulífskönnun og kynning á skýrslu KPMG

Hvaða stoðþættir skipta mestu máli fyrir afkomu fyrirtækja í sveitarfélaginu og er Dalvíkurbyggð samkeppnisfær þegar kemur að heildarkostnaði meðalfjölskyldna og húsnæðiskostnaði? Þessum spurningum og fleirum verður svarað...
Lesa fréttina Atvinnulífskönnun og kynning á skýrslu KPMG

Stofnanir Dalvíkurbyggðar loka kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar vegna starfsdags

Vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar loka allar stofnanir sveitarfélagsins kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar nema annað sé tekið fram. Við bendum á heimasíðuna www.dalvikurbyggd.is  sem og heimasíður stofnana auk íbúagáttarinnar ...
Lesa fréttina Stofnanir Dalvíkurbyggðar loka kl. 12:00 föstudaginn 29. janúar vegna starfsdags

Laust starf forstöðumanns vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla. Um er að ræða starf sem hefur verið í mótun frá sumrinu 2014. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og þarf viðkomandi að vera g
Lesa fréttina Laust starf forstöðumanns vinnuskóla