Fréttir og tilkynningar

Aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju frestað

Fyrirhuguðu aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju sem vera átti í kvöld, föstudaginn 4. desember, er frestað vegna slæmrar veðurspár. Nánari upplýsingar með nýrri dagsetningu koma síðar.
Lesa fréttina Aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju frestað

Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Stjórnun og daglegur rekstur fræðslu- og menningarsviðs • Um...
Lesa fréttina Sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs

Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 1. des. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00 með einnar mínútu þögn í virðingarskini við nýlátinn klúbbfélaga Gunnar Rögnvaldsson, sem var virkur í starfi klúbbs...
Lesa fréttina Desemberspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst. Tilkynning um flutning fer fram í gegnum skra.is, Þjóðskrá Íslands. Hægt er að...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Biuro Ewidencji Ludnosci Dalvíkurbyggð

Nowoprzybyli do Dalvíkurbyggð, a także ci którzy zmienili miejsce zamieszkania na terenie wyżej wspomnianego okręgu, są proszeni o niezwłoczne wypełnienie oraz złożenie kwestionaruszy meldunkowych. Prosimy dopełnić powyższego obowią...
Lesa fréttina Biuro Ewidencji Ludnosci Dalvíkurbyggð

Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Notification of change of address in Iceland Those who have moved to, or within, Dalvíkurbyggð and have not handed in a notification of change of address in Iceland are asked to do so as soon as possible. Individuals who stay or are planning to...
Lesa fréttina Registration of residence – Dalvíkurbyggð

Innheimtubréf

Nýlega skipti Dalvíkurbyggð um viðskiptabanka þegar Sparisjóður Norðurlands sameinaðist Landsbanka Íslands,  en í kjölfar þess samruna ákvað byggðaráð Dalvíkurbyggðar að færa viðskipti sveitarfélagsins t...
Lesa fréttina Innheimtubréf

Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2015

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um mataraðstoð. Umsóknir er hægt að nálg...
Lesa fréttina Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2015

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2019

Seinni umræða í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2016 – 2019 fór fram 24. nóvember sl. Fjárhagsáætlunin var samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum. Skuldahlutfall Dalvíkurbyggðar mun lækka úr rúmum 84,1% árið 2014 í 80,2% árið 2016. Ef áætlanir þriggja ára áætlunar til 2019 gan…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2016-2019

Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Á morgun, föstudaginn 27. nóvember, tekur Dalvíkurbyggð þátt í Útsvarinu, spurningakeppni sveitarfélaganna sem Ríkisútvarpið stendur fyrir. Um nágrannaslag er að ræða en að þessu sinni keppir Dalvíkurbyggð við Akureyri. Útsv...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð tekur þátt í Útsvarinu

Laust starf til umsóknar hjá Veitum Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf hjá veitum Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 14. desember. Um er að ræða almennt starf sem lítur að viðhaldi og eftirliti með veitukerfum ásamt nýlögnum. Iðnmenntun í pípulögnum eða nám í ja...
Lesa fréttina Laust starf til umsóknar hjá Veitum Dalvíkurbyggðar

Þjónustukannanir - Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð er eitt stærsta þjónustufyrirtækið í sveitarfélaginu. Þjónusta þess er margþætt og flókin, lögbundin og ekki lögbundin, og tekur til allra íbúa. Markmið sveitarfélagsins er að bjóða íbúum up...
Lesa fréttina Þjónustukannanir - Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi