Fréttir og tilkynningar

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar

Þriðjudaginn 5. apríl 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spá fyrir síðasta mánuð en þá reiknuðu menn með stuttum veðurhvelli sem gekk eftir, þó svo að hans gætti ekki verulega hér. E...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá aprílmánaðar
Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

UMSE, í samstarfi við UMFÍ og sveitarfélög, mun standa fyrir opnum kynningarfundi um Hreyfivikuna, MOVEWeek, 12. apríl. Hvetjum alla áhugasama til að mæta. Kynningarfundirnir verða á eftirfarandi stöðum: kl. 9:30 í Þelamerkursk...
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á að stuðla að aukinni hreyfingu í þínu nærsamfélagi?

Dekurklasi og Landbúnaðar- og matvælaklasi

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman? Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeirr...
Lesa fréttina Dekurklasi og Landbúnaðar- og matvælaklasi

Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð

Á laugardaginn næstkomandi, 2. apríl, verður farin gönguskíðaferð um Hamarinn og Hánefsstaðareit-þyngdarstig 1 skór.   Lagt verður í hann frá gömlu malarnámunum norðan við Skáldalæk klukkan 10:00. Gengið verður upp...
Lesa fréttina Ferðafélag Svarfdæla-Gönguskíðaferð
Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli

Byggðasafnið Hvoll auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf í sumar. Um er að ræða starf í móttöku og ýmislegt annað sem til fellur. Unnið er aðra hverja helgi og í tímavinnu þar fyrir utan. Viðkomandi þarf að geta talað ens...
Lesa fréttina Sumarstarf á Byggðasafninu Hvoli
Eyrún Hekla 6 ára

Eyrún Hekla 6 ára

Í dag, 30. mars, er Eyrún Hekla 6 ára. Hún bjó sér til glæsilega kórónu sem hún bar í tilefni dagsins. Við sungum fyrir hana afmælissönginn og hún bauð svo upp á ávexti í ávaxtastundinni. Hún flaggaði svo íslenska fánanum....
Lesa fréttina Eyrún Hekla 6 ára

Afleysingu vantar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar

Starfskraft vantar í afleysingar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar frá byrjun maí til ágústloka. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og búa yfir afburðagóðri þjónustulund. Vinnan felst í almennri hafnarvörslu, vigtun og skráning...
Lesa fréttina Afleysingu vantar hjá höfnum Dalvíkurbyggðar
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og ge...
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Sumarstarfsmenn í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnum í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði Dalvíkurbyggðar. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Berg menningarhúsi en tjaldsvæðið neðan við Íþróttamiðstöðina á Dalvík...
Lesa fréttina Sumarstarfsmenn í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði

Ársþing UMSE

95. ársþing UMSE fór fram í Þelamerkurskóla 16. mars. Þingið var í umsjón Umf. Smárans. Mættir voru 33 af 44 mögulegum fulltrúum 13 aðildarfélaga og stjórnar. Þess ber að geta að öll aðildarfélög UMSE áttu fulltrúa á þi...
Lesa fréttina Ársþing UMSE
Svarfdælskur mars hafinn

Svarfdælskur mars hafinn

Svarfdælskur mars hófst formlega í dag þegar nemendur úr 10. bekk Dalvíkurskóla lásu úr Svarfdælasögu fyrir gesti og gangandi í Bergi. Dagskráin heldur svo áfram eins og hér segir: Föstudagurinn 18. mars Kl. 20:30 Heimsmeistaram
Lesa fréttina Svarfdælskur mars hafinn

Spor kvenna - ný sýning opnar á laugardaginn

Nú er komið að næstu konu í sýningaröðinni Spor kvenna! Að þessu sinni verður fjallað um verkakonuna og húsmóðurina Ernu Hallgrímsdóttur. Sýningin opnar kl. 14:00 laugardaginn 19. mars í Menningarhúsinu Bergi . Allir eru hjarta...
Lesa fréttina Spor kvenna - ný sýning opnar á laugardaginn