Fréttir og tilkynningar

Deildarstjóra vantar í leikskólann Krílakot

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starf sem fyrst. Leitað er eftir einstaklingum með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Skólar í Dalvíkurbyggð eru Grænfánaskólar og starfa eft...
Lesa fréttina Deildarstjóra vantar í leikskólann Krílakot

Fasteignagjöld og útsvar árið 2016

DALVÍKURBYGGÐ Fasteignagjöld og útsvar árið 2016 Útsvarsprósenta árið 2016 er 14,52% Álagning fasteigna- og þjónustugjalda 2016 Álagning gjalda Álagning fasteignaskatts og lóðarleigu byggist á fasteignamati húsa og lóða í D...
Lesa fréttina Fasteignagjöld og útsvar árið 2016

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofa...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016

Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá marsmánaðar

Þriðjudaginn 1. mars 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundarmenn voru ágætlega sáttir við hvernig síðasta spá gekk eftir. Nýtt tungl kviknar mánudaginn 9. mars í norðvestri kl. 01:54. Næsta dag verðu...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með veðurspá marsmánaðar

Ferðaþjónusta til framtíðar

Föstudaginn 11. mars næstkomandi kl. 17:00 verður haldinn fundur í Bergi á vegum Framfarafélags Dalvíkurbyggðar undir yfirskriftinni Ferðaþjónusta til framtíðar - borgarafundur: samstarf, þekking, fagmennska og gæði. Dagskrá Set...
Lesa fréttina Ferðaþjónusta til framtíðar

Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?

Á síðasta fyrirtækjaþingi atvinnumála- og kynningarráðs, sem haldið var 5. nóvember 2015, var fjallað um samstarf og samvinnu fyrirtækja í Dalvíkurbyggð. Upp úr þeirri vinnu komu hugmyndir að samstarfsvettvangi/klösum fyrir ákv...
Lesa fréttina Hey, ég er með frábæra hugmynd, eigum við að vinna saman?
Félagsþjónustan auglýsir eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða

Félagsþjónustan auglýsir eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða

Ert þú rétta manneskjan fyrir okkur?  Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða eintaklinga. Um er að ræða umönnunarstörf í vaktavinnu, aðallega seinniparta, kvöld ...
Lesa fréttina Félagsþjónustan auglýsir eftir starfsfólki til starfa í búsetuþjónustu fyrir fatlaða

Framtíð golfvallarmála í Dalvíkurbyggð

Á síðasta fundi byggðaráðs þann 18. febrúar síðastliðinn var fjallað um erindi Golfklúbbsins Hamars vegna framtíðar golfvallarmála í Dalvíkurbyggð. Í fundargerðinni kemur fram að nú í byrjun ársins 2016 hafi komið út sk
Lesa fréttina Framtíð golfvallarmála í Dalvíkurbyggð

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólans haldin í dag

Nóta, uppskeruhátíð Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar, verður haldin í menningarhúsinu Bergi í dag, þriðjudaginn 23. febrúar kl. 17:00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem voru valin til þátttöku í Nótunni ...
Lesa fréttina Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólans haldin í dag
Nótan 2016

Nótan 2016

Lesa fréttina Nótan 2016

Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingamanni í sumar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til og með 7. ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingamanni í sumar

Sveitarstjórnarfundur 16. febrúar 2016

  Sveitarstjórn - 277 FUNDARBOÐ 277. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 16. febrúar 2016 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1601008F - Byggðaráð Dalvíku...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 16. febrúar 2016