Salka kvennakór heldur árlega vortónleika sína 12. maí kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju og 15. maí kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju.
Á tónleikunum mun kórinn flytja íslensk dægurlög auk þess sem flutt verða lög af dagskrá sem æfð var á kvennakóramóti
Gígjunnar kvennkórasambands Íslands, sem haldin var á Selfossi dagana 29.4 - 1.5. og Salka tók þátt í.
Stjórnandi kórsins er Margot Kiis.
Verð í forsölu er 1.500 kr. hjá kórmeðlimum eða í síma 615 2412. Miðaverð við inngang er 2.000 kr., frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum.
Ath. ekki posi á staðnum.