Fólk , fjör og frumlegheit, - Páskar 2004 Dalvíkurbyggð - Ólafsfjörður

Dagskrá páska 2004

Miðvikudagur 7. apríl 
  
* Böggvisstaðafjall Dalvík   Opið kl. 10-16  
* Sundlaug Dalvíkur   Opið 06.15 - 20.00 - Sund - Líkamsrækt
* Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar   Opið frá kl. 10:00 - 17:00  Sundlaug - Tækjasalur - Íþróttahús.
*Kaffihúsið Sogn Dalvík   Opið
*Fjörfiskur ( Kaffi Menning)   Kemur inn síðar
*Glaumbær Ólafsfirði    Gulli og Beggi, opið 11:00-03:00 .
*Leikfélag Dalvíkur
/ Karlakór Dalvíkur   Svarfdælasaga - sýning í Ungó á Dalvík kl. 21 Miðapantanir   í síma  868-9706
*Víkurröst Dalvík     Rokkveisla  Hljómsveitirnar Kanis frá Akureyri, Amos frá Reykjavík og Nevolution frá Akureyri, með Dalvíska trommarann Heiðar BinnaZetuson innanborðs.. halda dúndur rokktónleika. Það eru allir velkomnir og aðgangseyrir er enginn. Þetta er samstarfsverkefni hljómsveitanna og félagsmiðstöðvarinnar.  Tónleikarnir sem eru að sjálfsögðu vímulausir, hefjast kl. 20:30.

Skírdagur 8. apríl
  
*Böggvisstaðafjall Dalvík   Opið kl. 10-17 - Milli kl 10.00 - 11.00. Frí skíðaleiðbeining sé þess óskað.  Nánari upplýsingar á skíðasvæðinu.10.30 - 11.45 Leikjatími fyrir öll börn fædd 1998 og síðar Bjartur verður meðal þátttakenda og foreldrar hvattir til að taka þátt með börnunum.  15.00  Sr. Magnús G. Gunnarsson flytur stutta hugvekju - Slökkt á lyftunum á meðan. Kl 16.00 atriði úr Svarfdælasögu Leikfélags Dalvíkur á svölum skíðaskálans.  -  Opinn hljóðnemi 11.00 - 16.00 - Troðaraferðir - Barnagæsla gegn vægu gjaldi  
Skíðafélag Ólafsfjarðar   Kl. 13:00  Ólafsfjarðarmót í skíðagöngu allir flokkar hefðbundin aðferð. Göngubrautir opnar almenningi frá kl. 12:00
 
*Sundlaug Dalvíkur   Opið til 22:00 en eftir kl. 19:00 miðast kvöldið við unglinga 13 - 18 ára þrátt fyrir að allir séu velkomnir. Dúndrandi diskótónlist sem stjórnað verður af D.J. og einnig setjum við upp neðan"sjávar" hátalara þannig að þú heyrir eingöngu í kafi það sem leikið er. Óvæntar uppákomur.
Íþróttamiðstöð Ólafsfj   Opið frá kl. 10:00 - 17:00 .Sundlaug - Tækjasalur - Íþróttahús -  Páskatilboð í íþróttasal.
 
*Kaffihúsið Sogn   Opið 
*Byggðasafnið Dalvík   Opið 12.00 - 15.00  -   Nýjungar og breytingar. Vertu velkominn.
*Tjarnarkirkja   Kvöldmessa kl. 20.30 Sr Magnús Gamalíel Gunnarsson 
*Glaumbær Ólafsfirði    Opið 11:00-24:00 
Leikfélag Dalvíkur
/ Karlakór Dalvíkur   Svarfdælasaga - sýning í Ungó á Dalvík kl. 21  Miðapantanir   í síma  868-9706
   
Föstudagurinn langi 9. apríl
  
*Böggvisstaðafjall Dalvík   Opið 10.00 - 17.00 . Frábær fjölskyldudagur.  -   
Kl 13.00 spilar Ari í Árgerði á svölunum   - Opinn hljóðnemi 11.00 - 16.00  -  Troðaraferðir.  
*Dalvíkurkirkja   Messa kl. 20.30
*Skíðafélag Ólafsfjarðar   Göngubrautir opnar almenningi frá kl. 12:00
*Byggðasafnið Dalvík   Opið 12.00 - 15.00  -   Nýjungar og breytingar. Vertu velkominn.
*Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar   Opið frá kl. 10:00 - 17:00 .Sundlaug - Tækjasalur - *Íþróttahús -  Páskatilboð í íþróttasal.
*Sundlaug Dalvíkur   Opið 10.00 -  20.00  -  Páskaeggjaleikur í gangi föstudaginn langa - til páskadags
*Glaumbær Ólafsfirði    Opið 24:00-04:00 ath húsið opnar kl. 24:00 dansleikur með Sævari og Stúlla  
 
Laugardagur 10. apríl
  
*Böggvisstaðafjall Dalvík   Opið 10 - 17.00.  -  10.30-12.00: Ævintýraferð um svæðið fyrir börn fædd 1996 og síðar.  Foreldrar eru hvattir til að taka þátt. Þrautabraut fyrir yngstu kynslóðina allan daginn.  -  11.00 - 15.00 sýnir íslistamaður listir sýnir og býr til fjölmörg listaverk.  -  Opinn hljóðnemi 11.00 - 16.00  -  15.00 Hundur í óskilum á svölum skálans og upp í brekku  -  Snjólistaverkasamkeppni kl 13  -- 15.00  -  KL 14.00 Atriði úr Svarfdælasögu - Troðaraferðir - Barnagæsla gegn vægu gjaldi
  
*Skíðafélag Ólafsfjarðar   Kl. 13:00  Ólafsfjarðarmót í skíðagöngu allir flokkar frjáls aðferð. Göngubrautir opnar almenningi frá kl. 12:00
* 30 ára kaupstaðarafmæli Dalvíkur.    Frá kl 14.00 - 17.00 -  Kaffiboð í Víkurröst - Allir velkomnir - Björgunarsveitin á Dalvík með sýningu á búnaði og dagskrá fyrir börnin. -
*Sýning í " Dóttir skraddarans "  gallerýinu Skíðabraut Dalvík
*Björgunarsveitin á Dalvík   Verður með ferðir upp um fjöll og fyrnindi á sleðum og snjóbil, gegn vægu gjaldi sem rennur beint til eftirlifandi unnustu "Mumma" Guðmundar Jóns Magnússonar heitins sem lést fyrir stuttu í vélsleðaslysi.
*Sundlaug Dalvíkur   Opið til kl. 22:00 en eftir kl. 19:00 verður " Kósy" kvöld á rómantískum nótum, ilmur af ilmkertum og reykelsi í húsinu og eimbaðið ilmar af kærleika!!!   Kerti og huggulegheit, ljúf tónlist og afslöppun í pottunum og lauginni. Neðansjávartónlist í lauginni. Dagskráin eftir kl. 19:00 miðuð við 18 ára og eldri en allir velkomnir. Óvæntar uppákomur.
*Byggðasafnið Dalvík   Opið 12.00 - 15.00  -   Nýjungar og breytingar. Vertu velkominn.
*Fjörfiskur ( Gamla Menning )   Opið 22.00 - 04.00 Lokakvöld Fjörfisks með húsið - Lokadansleikur hljómsveitin Arizona.
*Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar   Opið frá kl. 10:00 - 17:00 .Sundlaug - Tækjasalur - *Íþróttahús -  Páskatilboð í íþróttasal.
*Glaumbær Ólafsfirði   Opið 11:00-24:00 
*Ferðafélag Svarfdæla    Gönguferð á Tungnahrygg
*Leikfélag Dalvíkur /
 Karlakór Dalvíkur   Svarfdælasaga - sýning í Ungó á Dalvík kl. 21   Miðapantanir   í síma  868-9706
 
Páskadagur 11. apríl
  
*Böggvisstaðafjall Dalvík   Opið kl. 10.00 - 17.00  -  Milli kl 10.00 - 11.00. Frí skíðaleiðbeining sé þess óskað.  Nánari upplýsingar á skíðasvæðinu. - Nýtt band með Idolstjörnuna Jóhönnu Völu innanborðs kl 14.30  - Opinn hljóðnemi 11.00 - 16.00  -    12.00: Páskaeggjamót fyrir börn fædd 1996 og yngri. Keppt verður í samhliðasvigi með útsláttarfyrirkomulagi. Allir keppendur fá páskaegg að keppni lokinni.  -   14.00: Kaffihlaðborð í Brekkuseli í umsjón Foreldrafélags yngri barna. Verð 850 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir 6-12 ára börn, frítt fyrir 5 ára og yngri.   -  Troðaraferðir - Barnagæsla gegn vægu gjaldi.   
*Skíðafélag Ólafsfjarðar   Gönguskíðadagur fjölskyldunnar.  Verðlaun fyrir flottustu búningana, stærstu fjölskylduna, yngsta og elsta þátttakandann o.fl. Hægt verður að fá skíðabúnað lánaðan alla dagana og aðstoð við að smyrja skíðin
 
*Íþróttamiðstöðin Ólafsfirði   Opið frá kl. 10:00 - 17:00 .Sundlaug - Tækjasalur - *Íþróttahús -  Páskatilboð í íþróttasal.
 
*Dalbær   Messa kl 10.30 sr. Magnús G Gunnarsson
*Vallakirkja   Messa kl 14.00 sr. Magnús G Gunnarsson
*Sundlaug Dalvíkur   Opið 10.00 - 19.00  -  Páskaeggjaleikur í gangi föstud. langa til páskadags, Bjartur skíðakarl kemur og dregur út vinninga seinni part Páskadags.
*Byggðasafnið  Dalvík   Opið 12.00 - 15.00  -   Nýjungar og breytingar. Vertu velkominn.
*Glaumbær Ólafsfirði