Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012

Djúpi diskurinn í hús 25. maí 2012

 

Þann 25. maí sl. fengu öll leik- og grunnskólabörn Dalvíkurbyggðar færðan geisladisk að gjöf. Diskurinn ber nafnið Djúpi diskurinn og er hann afrakstur vinnu sem Ármann Einarsson tónmenntakennari hefur staðið fyrir undanfarnar vikur, þ.e. að taka upp söng allra leik- og grunnskólabarna og gefa út á geisladisk. Snilldar diskur og á Ármann skilið mikið hrós og þakklæti fyrir þessa frábæru hugmynd.

TAKK FYRIR OKKUR

Myndir