Fréttir og tilkynningar

Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann

Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann

Að gefnu tilefni viljum við koma á framfæri gildandi reglum um heimsóknir á Dalbæ.  Það hefur verið leyfilegt að hitta heimilisfólk utandyra að þvi tilskildu að haldin sé 2ja- metra fjarlægð. Því miður hefur orðið brestur þar á. Nú þegar snjórinn hopar og sólin skín eru gestakomum á stéttina að fjöl…
Lesa fréttina Tilkynning frá Dalbæ – heimsóknir og heimsóknarbann
Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra auglýsa eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Um er að ræða viðbótarfjármagn af hálfu ríkisins sem veitt er í sóknaráætlanir landshluta, sem og aukið fjármagn samtakanna, vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið. Alls eru um 42 m.k…
Lesa fréttina Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra
Laus störf nemenda í vinnuskóla

Laus störf nemenda í vinnuskóla

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2004, 2005 og 2006 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð. Vinnuskóli hefst 8. júní og er áætlaður…
Lesa fréttina Laus störf nemenda í vinnuskóla
Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu

Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu

Laust er til umsóknar starf í sumarafleysingum við heimilisþjónustu í Dalvíkurbyggð.  Í heimilisþjónustu felst hverskonar aðstoð við heimilishald, svo sem þrif og sendiferðir, persónuleg aðhlynning og félagslegur stuðningur. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnheiður Hallgrímsdóttir, hjá fél…
Lesa fréttina Starfsmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu
324. fundur sveitarstjórnar

324. fundur sveitarstjórnar

324. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2020 kl. 16:15.Fundurinn verður fjarfundur vegna takmarkana vegna COVID-19.Ritari fundarins mun sitja í UPSA og því verður möguleiki á að fylgjast með fundinum þar. Fylgt verður öllum reglum sóttvarnalæknis um fjarlægð…
Lesa fréttina 324. fundur sveitarstjórnar
Sjötta upplýsingabréf sveitarstjóra

Sjötta upplýsingabréf sveitarstjóra

Vegna samkomubanns og takmarkana stjórnvalda. Kæru íbúar Dalvíkurbyggðar. Covid-fréttir úr byggðarlaginu eru góðar og ljóst núna að ekki varð hópsmit út frá þessu eina staðfesta tilfelli sem komið hefur upp. Þeir sem lentu í sóttkví vegna smitsins eru að losna úr henni núna og heilsa þess smitaða …
Lesa fréttina Sjötta upplýsingabréf sveitarstjóra
Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl

Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl

“Bangsinn í gluggann” var ekki aðeins skemmtileg afþreying fyrir börn og fullorðna heldur opnaði það á nýja möguleika í miðlun og snertilausum samskiptum.Eftir vel heppnaða bangsaleiðangra í Dalvíkurbyggð datt okkur að nýta gluggann áfram sem samskiptamiðill en nú með myndlist og sköpun.Okkur langar…
Lesa fréttina Gluggalist í Dalvíkurbyggð - 20.-26. apríl
Laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild

Laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl Starfstími er frá 1. maí til 30. september 2020 (eða eftir samkomulagi) …
Lesa fréttina Laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild
Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19

Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19

  Á 323. fundi sínum þann 31. mars 2020 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að fyrirtæki í skilum, sem hafa orðið/verða fyrir umtalsverðu tekjutapi vegna COVID-19, geti sótt um gjaldfrest fasteignagjalda og hitaveitugjalda út júní 2020. Fyrirkomulag greiðslu frestaðra gjalda sé unnið í samvinnu…
Lesa fréttina Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19
Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara

Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara

Árskógarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara skólaárið 2020-2021. Um er að ræða 100% stöðu umsjónarkennara 5. – 7. bekkjar. Menntun og hæfni: Leyfi til að nota starfsheitið kennari Kennslureynsla á grunnskólastigi æskileg Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Skipulagshæfileikar …
Lesa fréttina Árskógarskóli - laust starf umsjónarkennara
Dalvíkurskóli - Laus störf til umsóknar

Dalvíkurskóli - Laus störf til umsóknar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir sérkennara í 70% stöðu á eldra stigi og Náms- og starfsráðgjafa í 50% stöðu. Menntun og hæfni sérkennara: Leyfi til að nota starfsheitið kennari og réttindi til að starfa sem sérkennari Starfsreynsla á grunnskólastigi Réttindi til að leggja fyrir helstu skimanir og…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli - Laus störf til umsóknar
Meðlimir í stjórn Hollvinasamtakanna. Frá vinstri: Rúna Kristín Sigurðardóttir, Júlíus Júlíusson, Da…

Dalbær fær gjöf frá Hollvinum

Þann 3. apríl sl. afhentu Hollvinasamtök Dalbæjar heimilinu fyrstu gjöf samtakanna og veitti Elísa Ingvarsdóttir hjúkrunarframkvæmdarstjóri Dalbæjar gjöfinni móttöku frá Rúnu Kristínu Sigurðardóttur, formanni samtakanna. Um er að ræða Carevo sturtubekk, en hann gengur undir nafninu bláa lónið. Teku…
Lesa fréttina Dalbær fær gjöf frá Hollvinum