Fréttir og tilkynningar

Afleiddar hættur vegna jarðskjálfta - flóðbylgjuhætta

Afleiddar hættur vegna jarðskjálfta - flóðbylgjuhætta

Neðangreindar upplýsingar koma frá Eftirlits- og spásviði Veðurstofu Íslands: Gott er að huga að afleiddum hættum í kjölfar stærri jarðskjálfta. Auk skriðufalla, grjóthruns og snjóhengjuhruns verður einnig að nefna flóðbylgjuhættu. Flóðbylgjur þekkjast í kjölfar stærstu skjálftanna sem orðið hafa á…
Lesa fréttina Afleiddar hættur vegna jarðskjálfta - flóðbylgjuhætta
Leikhópurinn Lotta í Kirkjubrekkunni

Leikhópurinn Lotta í Kirkjubrekkunni

Leikhópurinn Lotta sýnir leikverkið bakkabræður á Dalvík sunnudaginn 26. júlí kl 17:00 Sýningarstaður verður í Kirkjubrekkunni (íþróttahúsið til vara ef veður verður slæmt). Enginn aðgangseyrir er á sýninguna þar sem sýningin er í boði Menningarráðs Dalvíkurbyggðar og 17. júní hátiðarnefndar. Leik…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta í Kirkjubrekkunni
Hamingjubekkurinn í allri sinni dýrð

Hamingjubekkur á Ingvildartorgi

Hamingjubekkur hef­ur verið tek­inn í gagnið á Ingvildartorginu okkar.  Bekkurinn er í okkar skærustu regnbogalitum og hefur þann hæfileika að þeir sem á hann líta brosa út í annað. Útlit bekkjarins er hugmynd starfsmanna Eigna- og framkvæmdadeildar og með þessari framkvæmd er hinsegin málefnum gert…
Lesa fréttina Hamingjubekkur á Ingvildartorgi
Óvissustig vegna jarðskjálfta - Hegðun, varnir og viðbúnaður

Óvissustig vegna jarðskjálfta - Hegðun, varnir og viðbúnaður

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Fjöldi misgengja er á þessu svæði og ómögulegt er að segja hvaða áhrif stórir jarðskjálftar hafa á þau misgengi. Svæðið er hluti af Tjörnesb…
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálfta - Hegðun, varnir og viðbúnaður
Framkvæmdir á Umhverfis- og tæknisviði

Framkvæmdir á Umhverfis- og tæknisviði

Mikið verður um framkvæmdir  á vegum Dalvíkurbyggðar í sumar og til kynningar kemur hér upptalning á þeim verkefnum. Þau verkefni sem þegar hafa verið unnin eru: Stækkun á vetrarstæði á HauganesiYfirlögn á Ægisgötu, ÁrskógssandiNý gata og gangstétt við Lokastíg á DalvíkGangstétt við Sjávarbraut 2 …
Lesa fréttina Framkvæmdir á Umhverfis- og tæknisviði
Forsetakosningar 27. júní 2020

Forsetakosningar 27. júní 2020

Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. júní 2020, gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér. Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar Helga Kristín Árnadóttir, Ingibj…
Lesa fréttina Forsetakosningar 27. júní 2020
Hátíðarkveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar

Hátíðarkveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar

17. júní, sumarsólstöður fram undan, birta, kyrrð og endalaus fegurð allan sólarhringinn. Í sumar eru landsmenn hvattir til að ferðast um Ísland, þar sem þeir komast lítið í ferðalög erlendis. Ég vona að ferðalögin innanlands verði til þess að almenningur átti sig á að það er óþarfi að sækja vatnið…
Lesa fréttina Hátíðarkveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar
Framkvæmdir að hefjast við göngustíg

Framkvæmdir að hefjast við göngustíg

Á næstu dögum er að hefjast vinna við malbikaðan göngustíg sem liggur meðfram þjóðvegi frá Skíðabraut og að afleggjaranum að Böggvisstöðum. Áætlað er að vinnu við göngustíginn verði lokið í sumar.  Göngustígurinn sem kostar rúmar 40 miljónir er samstarfsverkefni Dalvíkurbyggðar og Vegagerðarinnar o…
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við göngustíg
Lausar stöður í íþróttamiðstöð

Lausar stöður í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir konum 20 ára eða eldri í 100% vaktavinnustarf og 80% dagvinnustarf frá 8 til 14 við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu. Æskilegt að geta hafið störf 1. september. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2020. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áher…
Lesa fréttina Lausar stöður í íþróttamiðstöð
326. fundur sveitarstjórnar

326. fundur sveitarstjórnar

326. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 16. júní 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 2005008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 944, frá 14.05.2020.           …
Lesa fréttina 326. fundur sveitarstjórnar
Skáknámskeið - 27.-28. júní

Skáknámskeið - 27.-28. júní

Kennari á námskeiðinu er fyrrum landsliðsþjálfari Ástralíu í skák, Birkir Karl Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi heimsmeistari ungmenna í skák. Birkir Karl er með skákkennararéttindi frá Alþjóðlega skáksambandinu FIDE. Námskeiðið er fyrir alla áhugasama en gott er að kunna manng…
Lesa fréttina Skáknámskeið - 27.-28. júní
Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Sumarnámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2009 verður haldið vikurnar 22.-26. júní og 29. júní-3. júlí. Námskeiðin verða á eftirtöldum tímum: Árgangur 2006-2007 frá 10-12Árgangur 2008-2009 frá 13-15 Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir fyrri vikuna (10.000 fyrir báðar vikurnar)Umsjón með náms…
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009