Afleiddar hættur vegna jarðskjálfta - flóðbylgjuhætta
Neðangreindar upplýsingar koma frá Eftirlits- og spásviði Veðurstofu Íslands:
Gott er að huga að afleiddum hættum í kjölfar stærri jarðskjálfta. Auk skriðufalla, grjóthruns og snjóhengjuhruns verður einnig að nefna flóðbylgjuhættu. Flóðbylgjur þekkjast í kjölfar stærstu skjálftanna sem orðið hafa á…
24. júní 2020