Fréttir og tilkynningar

321. fundur sveitarstjórnar

321. fundur sveitarstjórnar

321. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 18. febrúar 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1.            2001011F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 932 2.            2001015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 933 3.            2002005F - B…
Lesa fréttina 321. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla

Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla

Vettvangshópur Dalvíkurbyggðar fundaði í morgun vegna slæmrar veðurspár morgundagsins og eru viðbragðsaðilar allir klárir en óvissustigi almannavarna fyrir allt landið hefur verið lýst yfir vegna sprengilægðarinnar. Í gangi er appelsínugul viðvörun, veðurspár gera ráð fyrir að veðurhæð verði mest um…
Lesa fréttina Tilkynning frá vettvangshópi Dalvíkurbyggðar, Árskógar- og Dalvíkurskóla
Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal

Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal

Samkvæmt sorphirðudagatali 2020 á að taka almennt/lífrænt rusl í dag í Svarfaðardal og á Árskógsströnd. Vegna ófærðar verður ruslið ekki tekið í Svarfaðardal í dag, 10. febrúar. Gert er ráð fyrir að ruslið verði tekið á morgun, þriðjudag í staðinn. 
Lesa fréttina Frestun á ruslatöku í Svarfaðardal
Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla

Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla

Umhverfisstofnun leitar að landverði til sumarstarfa í friðland Svarfdæla. Áætlað er að ráða í eitt starf í átta vikur. Aðsetur landvarðar verður í eða í grennd við verndarsvæðin.  Helstu verkefni og ábyrgðStörf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti á náttúruverndarsvæðunum og að gæta þes…
Lesa fréttina Laust starf landvarðar - Friðland Svarfdæla
Vel sóttur íbúafundur á Rimum

Vel sóttur íbúafundur á Rimum

Nú rétt í þessu var íbúafundi á Rimum, í kjölfar óveðursins í desember, að ljúka. Fundurinn var vel sóttur og góðar umræður sköpuðust í kjölfar hans.Viðbragðsaðilar héldu tölu um það hvað fór vel, hvað hefði mátt betur fara og hvaða lærdóm þeir hafi dregið af þessum aðstæðum. Einstaklingar komu frá …
Lesa fréttina Vel sóttur íbúafundur á Rimum
Minnum á íbúafund á Rimum

Minnum á íbúafund á Rimum

Minnum á íbúafund á Rimum í kvöld, miðvikudagskvöldið, 29. janúar kl. 20.  Dagskrá: 1) Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála í dag og úrvinnslu sem er í gangi eftir óveðrið. 2) Viðbragðsaðilar fara yfir skýrslur sem þeir hafa tekið saman um gang mála. BjörgunarsveitLögreglaSlökkviliðRauði KrossinnHe…
Lesa fréttina Minnum á íbúafund á Rimum
Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY

Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY

Núna á vorönn verða mörg áhugaverð námskeið í boði á vegum SÍMEY í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð – til viðbótar við íslenskunámskeið á Dalvík og í Ólafsfirði. Um er að ræða bæði fjögur starfstengd námskeið og þrjú tómstundanámskeið. Skráning er hafin á öll þessi námskeið, sem eru unnin og boðið upp á…
Lesa fréttina Fjölbreytt námskeið á vegum SÍMEY
Félagsheimilið Árskógi fær rausnarlega gjöf

Félagsheimilið Árskógi fær rausnarlega gjöf

Félagsheimilinu Árskógi var á dögunum færð raunsnarleg gjöf þegar meðlimir frá Lions klúbbnum Hræreki og kvenfélaginu Hvöt komu og afhentu hjartastuðtæki. Hjartastuðtækið verður staðsett í félagsheimilinu og er tilgangur þess hægt sé að bregðast við strax ef einstaklingur fær hjartastopp, á meðan b…
Lesa fréttina Félagsheimilið Árskógi fær rausnarlega gjöf
Opið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð

Opið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningar- og viðurkenningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2020. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum, inn á íbúagáttinni. Við úthlutun er tekið mið af menningarstefnu sveitarfélagsins. Í…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð
Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu

Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta því viðhaldi sem gera átti í dag um sólarhring. Vegna viðhalds verður þar af leiðandi lokað fyrir heita vatnið á Árskógssandi á morgun, 29. janúar 2020, á milli 10:00 og 11:00 við eftirtaldar götur: Ægisgötu, Sjávargötu og við  Aðalbraut húsum nr. 1 – 6. …
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu - breyting á tímasetningu
Týr áfram á Söngkeppni Samfés

Týr áfram á Söngkeppni Samfés

NorðurOrg 2020 fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri föstudagskvöldið 24. janúar sl. Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 21. mars nk. Yfir 400 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víð…
Lesa fréttina Týr áfram á Söngkeppni Samfés
Kynningarvika í íþróttamiðstöð

Kynningarvika í íþróttamiðstöð

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ DALVÍKURBYGGÐAR kynnir starfsemi sína Kynningarvika fer fram 27. janúar - 1. febrúar þar sem tímar eru opnir öllum FRÍTT í alla tíma í kynningarviku.Allir velkomnir, komdu og prófaðu! Fögnum vorinu með reglulegum heimsóknum í heilsuræktina. Nánari skýring á fyrirkomulagi á líkamsr…
Lesa fréttina Kynningarvika í íþróttamiðstöð