Fréttir og tilkynningar

Tilkynning v. fyrirhugaðs kynningar- og samráðsfundar

Tilkynning v. fyrirhugaðs kynningar- og samráðsfundar

Í ljósi alls sem á sér stað í samfélaginu okkar um þessar mundir hefur sú ákvörðun verið tekin að fella niður fyrirhugaðan kynningar- og samráðsfund sem halda átti í Bergi miðvikudaginn 18. mars kl. 15:15-19:00. Þess í stað verða kynningargögn birt á heimasíðu Dalvíkurbyggðar og FB síðu sveitarfélag…
Lesa fréttina Tilkynning v. fyrirhugaðs kynningar- og samráðsfundar
Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Eins og fram kom á blaðamannafundi heilbrigðisráðherra nú rétt í þessu verður sett á fjögurra vikna samkomubann á landinu frá 15. mars n.k., aðfararnótt mánudags.Nánari útfærsla kemur fram í auglýsingum síðar í dag. Vettvangshópur Dalvíkurbyggðar fundar nú um stöðuna og í framhaldinu munu stjórnend…
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra
Umsækjendur um starf í skammtímavistun og íbúðakjarna við Lokastíg

Umsækjendur um starf í skammtímavistun og íbúðakjarna við Lokastíg

Umsækjendur í skammtímavistun og íbúðakjarna við LokastígAlls bárust 14 umsóknir, tvær umsóknir voru dregnar til baka og því um tólf umsækjendur er að ræða Aðalheiður Ýr Thomas    Brynjar Heimir Þorleifsson Egill Hólm Kristmundsson Elíngunn Rut Sævarsdóttir Gylfi Hilmarsson Ingunn Hekla Jónsdó…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf í skammtímavistun og íbúðakjarna við Lokastíg
Seinkun á hitaveitureikningum

Seinkun á hitaveitureikningum

Vegna tæknilegra örðugleika hjá Frumherja hefur hitaveitunni ekki borist aflestrar fyrir janúar og febrúar 2020. Af þeim völdum seinkar reikningagerð en vonast er til að aflestrar berist núna á næstu dögum. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
Lesa fréttina Seinkun á hitaveitureikningum
Lokað í félagsstarf á Dalbæ

Lokað í félagsstarf á Dalbæ

Frá og með deginum í dag, 9. mars, verður lokað í félagstarfi aldraðra og öryrkja á Dalbæ.  Sú ákvörðun að loka er tekin í samráði við sóttvarnayfirvöld og er liður í því að hefta útbreiðslu hinnar alræmdu kórónaveiru.
Lesa fréttina Lokað í félagsstarf á Dalbæ

"Með því móti" - ljósmyndasýning Heimis Kristinssonar

Í tilefni af áttræðisafmælisári Heimis Kristinssonar, fyrrverandi skólastjóra á Húsabakka í Svarfaðardal og kennara á Dalvík, bauð hann ásamt fjölskyldu sinni til ljósmyndasýningar í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, með völdum myndum úr safni sínu sem telur þúsundir mynda. Myndirnar eru flestar frá á…
Lesa fréttina "Með því móti" - ljósmyndasýning Heimis Kristinssonar
Samningar náðust - verkfalli aflýst

Samningar náðust - verkfalli aflýst

Samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambandsins með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn nær til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir…
Lesa fréttina Samningar náðust - verkfalli aflýst
Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar frestað

Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar frestað

Framkvæmdastjórn Dalvíkurbyggðar hefur, í samráði við stjórn starfsmannafélagsins, tekið ákvörðun um að árshátíð Dalvíkurbyggðar sem halda átti þann 14. mars næstkomandi verði frestað og fundin verði ný dagsetning í vor eða haust, þannig að árshátíðin falli ekki niður í ár. Fyrir sveitarfélag þar s…
Lesa fréttina Árshátíð starfsmanna Dalvíkurbyggðar frestað
Mynd frá Jóhanni Má Kristinssyni

Viðbrögð í Dalvíkurbyggð ef grunur er um veirusmit

Vegna mikils álags á símanúmerið 1700 þá vilja starfsmenn HSN vekja athygli á að fólk hefur tvo möguleika ef það vaknar grunur um veirusmit: 1.            Hringja í símanúmerið 1700, sem er opið allan sólarhringinn 2.            Hringja í 432-4400 (HSN Dalvík) á milli kl. 8 og 16 virka daga. Heil…
Lesa fréttina Viðbrögð í Dalvíkurbyggð ef grunur er um veirusmit
Tilkynning frá Dalbæ

Tilkynning frá Dalbæ

Sóttvarnalæknir beinir því til rekstraraðila hjúkrunarheimila að koma eftirfarandi skilaboðum um smitvarnir vegna kórónaveiru (COVID-19) á framfæri til þeirra sem málið varðar:  Íbúar hjúkrunarheimila eru flestir aldraðir og / eða með ýmsa undirliggjandi sjúkdóma. Þeir eru því í sérstökum áhættuhóp…
Lesa fréttina Tilkynning frá Dalbæ
Leiðbeiningar vegna COVID-19

Leiðbeiningar vegna COVID-19

Embætti landlæknis hefur tekið saman ýmsar upplýsingar um COVID-19 kórónaveiruna og þau ráð sem hægt er að grípa í til að forðast smit. Hægt er að fylgjast með gangi mála á vef Almannavarna og Landlæknis og rétt að benda á að þessir vefir eru bæði leiðbeinandi og upplýsandi um þær aðgerðir sem unni…
Lesa fréttina Leiðbeiningar vegna COVID-19
Kauptilboð óskast í Kirkjuveg 9-12, íbúð 104

Kauptilboð óskast í Kirkjuveg 9-12, íbúð 104

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í Kirkjuveg 9-12, íbúð 104 á Dalvík. Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á einni hæð í litlu fjórbýli rétt við Dalbæ - stærð íbúðarinnar er 64,3 m²Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Forstofa og gangur…
Lesa fréttina Kauptilboð óskast í Kirkjuveg 9-12, íbúð 104