Fréttir og tilkynningar

Ný umferðarlög nr. 77/2019

Ný umferðarlög nr. 77/2019

Nú um áramótin tóku gildi ný umferðarlög sem samþykkt voru á Alþingi í júní sl. Ýmsar breytingar fylgja þessum nýju lögum sem mikilvægt er að almenningur hafi góða yfirsýn yfir enda varða umferðarlög alla vegfarendur á Íslandi. Í því skyni að kynna breytingarnar hefur Samgöngustofa tekið saman þær …
Lesa fréttina Ný umferðarlög nr. 77/2019
Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra

Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra

Í nóvember sl. samþykktu EYÞING, Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga sameiningu félaganna þriggja undir hatti nýrra samtaka. Þessi samtök atvinnuþróunar og sveitarfélaga á Norðurlandi eystra efna hér með til nafnasamkeppni um heiti félagsins. Íbúar á svæðinu eru hvattir…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni - ný landshlutasamtök á Norðurlandi eystra
Áramótakveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar

Áramótakveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar

Um áramót er okkur tamt að hugsa til baka. Um það sem framkvæmt var, af því sem ætlað var og einnig þau verkefni sem komu upp í hendurnar á okkur án þess að kallað væri eftir þeim sérstaklega. Hvernig náðum við að leysa úr hlutunum? Hvað var vel gert og hvað hefði mátt betur fara? Við hugsum til þei…
Lesa fréttina Áramótakveðja til íbúa Dalvíkurbyggðar
RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis

RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis

Dalvíkurbyggð vill vekja athygli íbúa og fyrirtækja á frétt á heimasíðu RARIK en þar kemur fram að RARIK mun koma til móts við þá viðskiptavini sem urðu fyrir rafmagnsleysi í hinu fordæmalausa illviðri sem brast á 10. desember 2019.   RARIK býður viðskiptavinum sínum að sækja um endurgreiðslu á  k…
Lesa fréttina RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis
Krílakot - 50% starf laust til umsóknar

Krílakot - 50% starf laust til umsóknar

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í 50% starf tímabundið frá janúar til 12. júlí (fram að sumarlokun). Vinnutíminn er 12:00-16:00 Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannle…
Lesa fréttina Krílakot - 50% starf laust til umsóknar
Ljósmyndari: Haukur Arnar Gunnarsson

Jólakveðja frá sveitastjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar

 Meðfylgjandi er jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar.Ljósmynd í jólakveðju er tekin af Auðuni Níelssyni.
Lesa fréttina Jólakveðja frá sveitastjórn og starfsmönnum Dalvíkurbyggðar
Sveitarstjórn samþykkir styrk til Björgunarsveitarinnar Dalvík

Sveitarstjórn samþykkir styrk til Björgunarsveitarinnar Dalvík

Á 319. sveitarstjórnarfundi sem haldinn var í dag var eftirfarandi bókað: Sveitarstjórn þakkar Katrínu Sigurjónsdóttur, sveitarstjóra, fyrir ötula vinnu og utanumhald við erfiðar aðstæður, að halda fólki upplýstu og að halda utan um samfélagið. Í veðurhamförum liðinnar viku gegndi Björgunarsveitin…
Lesa fréttina Sveitarstjórn samþykkir styrk til Björgunarsveitarinnar Dalvík
Birtir yfir borg og bæ

Birtir yfir borg og bæ

Frétt tekin af fréttavef RÚV.   Atvinnulíf er að komast í samt horf aftur í Dalvíkurbyggð eftir um viku rafmagnsleysi. Viðgerðum á Dalvíkurlínu lauk í gær. Hægt og rólega er slökkt á varaaflsvélum og íbúarnir stinga jólaseríunum í samband.   „Við erum uppljómuð,“ sagði Katrín Sigurjónsdótt…
Lesa fréttina Birtir yfir borg og bæ
Mynd: Jóhann Már Kristinsson

ÁMINNING: Umræðufundur um byggðakvóta

Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Dalvíkur, 3. hæð, fimmtudaginn 19. desember kl. 16.00. Á dagskrá er umræða um byggðakvóta fiskveiðiársins 2019-2020 og sérreglur Dalvíkurbyggðar. Dalvíkurbyggð hefur sótt um byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2019-2020 á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síð…
Lesa fréttina ÁMINNING: Umræðufundur um byggðakvóta
Tilkynning frá Rarik 18.desember

Tilkynning frá Rarik 18.desember

Búið er að spennusetja Dalvíkurlínu og nú er verið að undirbúa að færa álag frá varavélum á línuna. Klukkan 21.00 hefst vinna við að taka álag af bænum og má því búast við allt að klukkutíma straumleysi frá þeim tíma.  Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt Rarik norðurlandi í síma 528-9690
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik 18.desember
319. fundur sveitarstjórnar

319. fundur sveitarstjórnar

319. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. desember 2019 og hefst kl. 13:00 Dagskrá:   Fundargerðir til staðfestingar 1. 1912002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 928 2. 1912007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 929 …
Lesa fréttina 319. fundur sveitarstjórnar
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Nú er atvinnulífið á Dalvík að fara í fullt gang því er óskað eftir að fólk fari sparlega með rafmagn á tímabilinu 06:00 til 18:00 til draga úr líkum á óæskilegum truflunum. Í því skyni er rétt að nota til dæmis ekki þvottavélar, þurrkara, eldavélar, bakaraofna og önnur tæki sem nota mikið rafmagn á…
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK