Fréttir og tilkynningar

Klippikort á móttökustöðina

Klippikort á móttökustöðina

Allir greiðendur sorphirðugjalda fyrir heimili og sumarbústaði, geta nálgast klippikort í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar líkt og á síðasta ári. Klippikort fyrra árs er gjaldgengt þar til það klárast. Með sorphirðugjöldunum fylgir eitt klippikort á ári hverri fasteign. Ef kortið klárast inna árs er hæ…
Lesa fréttina Klippikort á móttökustöðina
Aðsend mynd frá Bryndísi Önnu Hauksdóttur

Lokun vegna starfsdags

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar loka kl. 12.00 föstudaginn 24. janúar vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. Starfsfólk skrifstofa Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Lokun vegna starfsdags
Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 og umhverfisskýrslu. Sveitarstjórnir allra þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að skipulagstillögunni hafa samþykkt hana til auglýsingar. Breytingin á við endurskoðaða stefnu um flutningslí…
Lesa fréttina Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Aðsend mynd frá Bryndísi Önnu Hauksdóttur

Fjölmenningarstefna Dalvíkurbyggðar samþykkt

Vinnuhópur um gerð fjölmenningarstefnu fyrir Dalvíkurbyggð hefur frá árinu 2017 unnið að gerð fjölmenningarstefnu fyrir Dalvíkurbyggð. Vinna við stefnuna var sett á ís á meðan unnið var að málstefnu sveitarfélagsins en sú stefna var samþykkt árið 2019. Það er von vinnuhópsins að með þessari fjölmenn…
Lesa fréttina Fjölmenningarstefna Dalvíkurbyggðar samþykkt
Íbúafundi frestað um viku vegna óveðurs

Íbúafundi frestað um viku vegna óveðurs

Þar sem veðurspá er slæm fyrir miðvikudagskvöldið hefur verið ákveðið að fresta íbúafundinum um viku, til miðvikudagskvöldsins 29. janúar kl. 20 á Rimum. Boðað er til íbúafundar á Rimum eftir óveðrið í desember. Dagskrá: 1) Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála í dag og úrvinnslu sem er í gangi eftir…
Lesa fréttina Íbúafundi frestað um viku vegna óveðurs
320. fundur sveitarstjórnar

320. fundur sveitarstjórnar

320. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 21. janúar 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá:  Fundargerðir til staðfestingar1. 2001001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 930         2. 2001006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 9313. 2001005F - Atvinnumála- og kynningarráð - …
Lesa fréttina 320. fundur sveitarstjórnar
Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál

Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál

Vegna þeirra náttúruhamfara sem geysað hafa í Dalvíkurbyggð og víðar og valdið rafmagnsleysi og fleiri óþægindum, hefur undirritaður fyrir hönd skipulagsyfirvalda í Dalvíkurbyggð ákveðið að framlengja auglýsingatíma aðal- og deiliskipulagstillagna vegna Hóla- og Túnahverfis um eina viku. Auglýsinga…
Lesa fréttina Framlenging - Auglýsing um skipulagsmál
Íþróttamiðstöðin lokar 12:30 á föstudag

Íþróttamiðstöðin lokar 12:30 á föstudag

  Íþróttamiðstöðin lokar kl.12:30 föstudaginn 24. janúar, vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar.Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.    
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin lokar 12:30 á föstudag
Ingvi Örn Friðriksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2019

Ingvi Örn Friðriksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2019

Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram við hátíðlega athöfn í Bergi í dag kl. 17. Það var kraftlyftingamaðurinn Ingvi Örn Friðriksson sem varð fyrir valinu í ár en hann hefur stundað klassískar kraftlyftingar undanfarin ár með stórgóðum árangri. Á þessu ári varð hann til að mynda í landsliði KRA…
Lesa fréttina Ingvi Örn Friðriksson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2019
Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar

Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 14. janúar 2020 kl. 17:00. Dagskrá: 17:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 17:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga 17:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs…
Lesa fréttina Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar
Til sölu - Subaru Impreza

Til sölu - Subaru Impreza

Dalvíkurbyggð hefur til sölu Subaru Imprezu árg 2006, rauðan að lit. Ekinn rétt um 186.000 km. Bíllinn er sjálfskiptur, með fjórhjóladrif og er á ágætum vetrardekkjum.Bíllinn selst í því ástandi sem hann er og óskað er eftir tilboðum í bílinn. Bíllinn er staðsettur við Ráhúsið á Dalvík og geta áh…
Lesa fréttina Til sölu - Subaru Impreza
Kosning á íþróttamanni ársins 2019

Kosning á íþróttamanni ársins 2019

Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að allir sem eru orðnir 15 ára geta kosið og er það gert í gegnum Mína Dalvíkurbyggð. Þú byrjar á að kyn…
Lesa fréttina Kosning á íþróttamanni ársins 2019