Fréttir og tilkynningar

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2020

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2020

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilt að …
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2020
Ráðherraheimsókn í Friðland Svarfdæla

Ráðherraheimsókn í Friðland Svarfdæla

Við fengum skemmtilega heimsókn í Dalvíkurbyggð í dag þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, kom til okkar í fyrstu skipulögðu heimsókninni á friðlýst svæði á Íslandi. Guðmundur mætti ásamt aðstoðarmanni sínum, Sigríði Halldórsdóttur og Birni Helga Barkarsyni, sérfræðingi hjá umhverfi…
Lesa fréttina Ráðherraheimsókn í Friðland Svarfdæla
325. fundur sveitarstjórnar

325. fundur sveitarstjórnar

325. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 16:15.Fundurinn verður fjarfundur vegna takmarkana vegna COVID-19.Ritari fundarins mun sitja í UPSA og því verður möguleiki á að fylgjast með fundinum þar. Fylgt verður öllum reglum sóttvarnalæknis um fjarlægðar…
Lesa fréttina 325. fundur sveitarstjórnar
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra í 100% starf frá og með 11. ágúst 2020 Hæfniskröfur: - Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari- Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg- Jákvæðni og sveigjanleiki- Góð færni í mannlegum samskiptum- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum- Áhugi um…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir deildastjóra
Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020

Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020

Dalvíkurbyggð óskar eftir því að ungmenni í Dalvíkurbyggð á aldrinum 16-25 ára, sem sjá fyrir sér að verða án atvinnu í sumar skrái sig hjá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, það er að segja ef viðkomandi hefur áhuga á að koma í vinnu hjá Dalvíkurbyggð í sumar. Við erum í sameiningu að reyna að kortlegg…
Lesa fréttina Atvinna 16-25 ára ungmenna í Dalvíkurbyggð sumarið 2020
TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna

TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna

Frá því í byrjun árs 2014 hafa sveitarfélögin Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð verið í samstarfi er lýtur að því að hafa einn skólastjóra yfir tónlistarskólum sveitarfélaganna og það samstarf hefur gengið ágætlega. Þessi tveir skólar höfðu einnig langa sögu um samnýtingu á tónlistarkennurum í gegnum ári…
Lesa fréttina TÁT - ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna
Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19

Hér munum við uppfæra allar upplýsingar tengdar Covid-19 veirunni og allar takmarkanir sem kunna að verða á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna hennar. Hér má einnig finna viðbragðsáætlun Dalvíkurbyggðar. Í byrjun má hér finna leiðbeiningar vegna COVID-19 og mjög mikilvægt að halda áfram að t…
Lesa fréttina Hvað breytist 4. maí? -TAKMARKANIR á starfssemi stofnana Dalvíkurbyggðar vegna COVID-19
Hæstánægðir verðandi 1. bekkingar í fyrra með skólatöskurnar sínar.
Mynd: Ingunn Hafdís Júlíusdótti…

Sæplast Iceland ehf. gefur skólatöskur

Foreldrar verðandi nemenda 1. bekkjar í Dalvíkur- og Árskógarskóla, skólaárið 2020-2021 fengu á dögunum tilkynningu þess efnis að Sæplast ætli að færa barni þeirra skólatösku ásamt reiknivél og pennaveski með ritföngum að gjöf. Í bréfinu stendur að með þessu framlagi vilji Sæplast Iceland ehf. legg…
Lesa fréttina Sæplast Iceland ehf. gefur skólatöskur
Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Þann 16. apríl síðastliðinn auglýsti Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar laus til umsóknar störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Umsóknarfrestur rann út 27. apríl en umsækjendur voru 7 talsins. Hér fyrir neðan má sjá lista umsækjenda í stafrófsröð. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson Íva…
Lesa fréttina Listi umsækjenda um sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild
Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð

Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð og Landhreinsun ehf. bjóða upp á að fjarlægja bílhræ fyrir íbúa sveitarfélagsins þeim að kostnaðarlausu Verðum reglulega á ferðinni í sumar. Það sem þú þarft að gera er þetta: Hafa bifreiðina þar sem vörubíll kemst að henni. Hringja á skrifstofu sveitarfélagsins eða senda e-mail …
Lesa fréttina Söfnun og förgun bifreiða í Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í verkið: DalvíkurbyggðGöngustígur Helstu magntölur eru: Gröftur                                                                   650 m3  Fylling                                                                 4.400 m3 Malbik                                …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum
Graftrarprammi mættur á svæðið

Jákvæðar fréttir frá Veitu- og hafnasviði

Stjórnsýsla Dalvíkurbyggðar skiptist í fimm svið. Veitu- og hafnasvið er eitt þeirra og starfa þar 7 starfsmenn. Um er að ræða nokkuð fjölbreytta starfsemi en þau B-hlutafyrirtæki sem falla undir sviðið eru: Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar, Vatnsveita Dalvíkurbyggðar, Hitaveita Dalvíkur og Fráveita Dalv…
Lesa fréttina Jákvæðar fréttir frá Veitu- og hafnasviði