Fréttir og tilkynningar

Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 27. júní 2020 fer fram í Ráðhúsinu á opnunartíma þjónustuvers Dalvíkurbyggðar á milli kl. 10.00-13.00 frá og með 5. júní. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt er á að kjósendur hafi persónuskilríki meðferðis. Ósk um að greiða atkvæ…
Lesa fréttina Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Fjárhagsáætlunargerð 2021

Fjárhagsáætlunargerð 2021

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2021-2024. Auglýst er  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2021
Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020

Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2013Fyrstu tvær vikurnar eru fyrir árgang 2010-2013, námskeið fyrir eldri verður frá 22. júní og verður útfærsla á því auglýst síðar. Námskeiðin næstu tvær vikurnar verða á eftirtöldum tímum:Árgangur 2012-2013 frá 10-12Árgangur 2010-…
Lesa fréttina Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020
Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann

Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann

Það var mikil gleði í Árskógarskóla í gær þegar tekið var á móti Grænfánanum í fimmta sinn. Á bak við Grænfánann liggur mikil vinna í umhverfismálum og óskum við starfsfólki og nemendum Árskógarskóla innilega til hamingju!Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá afhendingunni en Katrín Sigurjónsdót…
Lesa fréttina Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann
Dalvíkurbyggð auglýsir störf í vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni

Dalvíkurbyggð auglýsir störf í vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni

Ungmenni fædd árið 2003 geta nú sótt um í vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Þessi störf eru tilkomin vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu og liður í aðgerðum Dalvíkurbyggðar vegna Covid-19. Ungmennin munu starfa undir flokksstjórum vinnuskóla eins og aðrir nemendur vinnuskólans. Gert er ráð fyrir að hæ…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir störf í vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni
Reglur hjólabrautar á Dalvík

Reglur hjólabrautar á Dalvík

ALLIR sem nota brautina þurfa að vera með hjálm.  Eingöngu eru leyfð reiðhjól, hlaupahjól, hjólabretti og línuskautar í brautinni. Á skólatíma eru reiðhjól ekki leyfð.  Vélknúin ökutæki eru stranglega bönnuð.  Það er bannað að ýta við eða setja hindrun í veg fyrir notenda.   Re…
Lesa fréttina Reglur hjólabrautar á Dalvík
Miðaldadagar á Gásum 2019, ljósmyndari: Hörður Geirsson

Miðaldadagar á Gásum verða ekki í ár

Stjórn Gásakaupstaðar ses og Gásverjar hafa tekið þá ákvörðum í ljósi aðstæðna að aflýsa Miðaldadögum á Gásum  í ár.  Tár er á hvarmi margra Gásverja vegna þessarar ákvörðunar en fyrir marga þeirra, ekki síst þá yngstu,  er þetta hápunktur sumarsins.   Síðustu ár hafa um 2000 manns árlega ferðast a…
Lesa fréttina Miðaldadagar á Gásum verða ekki í ár
Átaksverkefnið sumarstörf 18+

Átaksverkefnið sumarstörf 18+

Dalvíkurbyggð hefur auglýst 12 spennandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri ungmenni í Dalvíkurbyggð. Einnig fylgir þessum störfum eitt starf verkefnisstjóra eldri en 25 ára. Þessi störf eru hluti af viðbragðsáætlun sveitarfélagsins til að mæta atvinnuástandi í sveitarfélaginu í kjölfar Covid-19 en ný…
Lesa fréttina Átaksverkefnið sumarstörf 18+
Mynd frá hátíðarhöldum í Bergi 2019

17. júní hátíð fellur niður vegna Covid-19

Töluverðar umræður hafa verið bæði í ungmennaráði og menningarráði vegna hátíðarhalda sem árlega hafa verið haldin á 17. júní í Dalvíkurbyggð.   Ungmennaráð lagði til í bókun á fundi sínum að hátíðarhöldum á 17. júní verði frestað og fjármagn sem áætlað er til hátíðarhaldanna verði notað seinna í …
Lesa fréttina 17. júní hátíð fellur niður vegna Covid-19
Spennandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð

Spennandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir 13 laus störf í sumar til að koma til móts við ungt fólk í atvinnuleit. Verkefnastjóri sumarátaksins - 25  ára og eldri Helstu verkefniMótar hugmyndafræði verkefna og skipuleggur þau.Verkstýrir hópunum  og samræmir vinnu.Skilar greinargerð um markmið og árangur verkefnisins.…
Lesa fréttina Spennandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð
Sundlaugin opnar mánudaginn 18. maí

Sundlaugin opnar mánudaginn 18. maí

Miðað við almennan fjölda gesta í sundlaugina á Dalvík er ekki líklegt að það þurfi að takmarka fjölda í sund. Ef fjöldi verður mikill þarf að takmarka fjölda hverju sinni og verða þá gestir beðnir um að vera ekki lengur en tvær klukkustundir í senn. Höfðað verður til skynsemi gesta og verða þeir b…
Lesa fréttina Sundlaugin opnar mánudaginn 18. maí
Plokk-heimta fyrir plokkara

Plokk-heimta fyrir plokkara

Nú þegar byrjað er að vora, sólin hækkar á lofti og snjórinn er á miklu undanhaldi, kemur margt í ljós í nærumhverfi okkar sem á alls ekki heima þar. Alls konar rusl blasir við og þar eru plasthlutir og plastumbúðir mest áberandi. Sem betur fer hefur mikil vitundarvakning orðið í samfélaginu okkar …
Lesa fréttina Plokk-heimta fyrir plokkara