Fréttir og tilkynningar

Framkvæmdir að hefjast við göngustíg

Framkvæmdir að hefjast við göngustíg

Á næstu dögum er að hefjast vinna við malbikaðan göngustíg sem liggur meðfram þjóðvegi frá Skíðabraut og að afleggjaranum að Böggvisstöðum. Áætlað er að vinnu við göngustíginn verði lokið í sumar.  Göngustígurinn sem kostar rúmar 40 miljónir er samstarfsverkefni Dalvíkurbyggðar og Vegagerðarinnar o…
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við göngustíg
Lausar stöður í íþróttamiðstöð

Lausar stöður í íþróttamiðstöð

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir konum 20 ára eða eldri í 100% vaktavinnustarf og 80% dagvinnustarf frá 8 til 14 við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu. Æskilegt að geta hafið störf 1. september. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2020. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áher…
Lesa fréttina Lausar stöður í íþróttamiðstöð
326. fundur sveitarstjórnar

326. fundur sveitarstjórnar

326. fundur sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 16. júní 2020 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 2005008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 944, frá 14.05.2020.           …
Lesa fréttina 326. fundur sveitarstjórnar
Skáknámskeið - 27.-28. júní

Skáknámskeið - 27.-28. júní

Kennari á námskeiðinu er fyrrum landsliðsþjálfari Ástralíu í skák, Birkir Karl Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi heimsmeistari ungmenna í skák. Birkir Karl er með skákkennararéttindi frá Alþjóðlega skáksambandinu FIDE. Námskeiðið er fyrir alla áhugasama en gott er að kunna manng…
Lesa fréttina Skáknámskeið - 27.-28. júní
Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009

Sumarnámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2009 verður haldið vikurnar 22.-26. júní og 29. júní-3. júlí. Námskeiðin verða á eftirtöldum tímum: Árgangur 2006-2007 frá 10-12Árgangur 2008-2009 frá 13-15 Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir fyrri vikuna (10.000 fyrir báðar vikurnar)Umsjón með náms…
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2006-2009
Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Svæðisskipulag Eyjafjarðar

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur þann 31. mars 2020 samþykkt tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 vegna flutningslína raforku.Breytt stefna Svæðisskipulags Eyjafjarðar 2012-2024 um flutningslínur raforku er árétting þeirrar stefnu, sem sett var fram í svæðisskipulaginu …
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019 var samþykktur þann 12. maí sl. eftir síðari umræðu í sveitarstjórn. Niðurstaða ársreikningsins er góð og nokkuð umfram áætlun. Skýrist það að stærstum hluta af hærri tekjum en gert var ráð fyrir í öllum tekjustofnum. Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um kr. 1…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2019
Útboð  Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2020

Útboð Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2020

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sjóvörn í Dalvíkurbyggð. Annars vegar um 100 m kafli á Árskógssandi og hinsvegar um 140 m kafli á Dalvík. Helstu magntölur: Útlögn grjóts og sprends kjarna um 2.300 m3 Endurröðun grjóts um 550 m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2020. Útboðsgögn eru…
Lesa fréttina Útboð Dalvíkurbyggð - sjóvarnir 2020
Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara

Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara

Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara hefst þriðjudaginn 9. júní í Sundlaug Dalvíkur. Tímarnir verða þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10. Hver tími er um 50 mínútur í senn, samtals tíu skipti.  Hver tími skiptist í: 1.  Upphitun2. Styrktaræfingar meðal annars með núðlum og millifóta…
Lesa fréttina Námskeið í sundleikfimi fyrir eldri borgara
Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði

Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í umsjón og rekstur á félagsheimilinu Rimum ásamt aðliggjandi tjaldsvæði.  Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu gegn leigugreiðslu með leigusamningi til allt að 10 ára. Húsnæðið og tjaldsvæði hentar vel fyrir ýmiskonar starfsemi svo sem menninga…
Lesa fréttina Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði
Börn á sundnámskeiði með Helenu fyrir nokkrum árum. Mynd tekin af facebooksíðu íþróttamiðstöðvar

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015

Fyrir börn sex ára (fædd 2014) frá 15.– 20. júní (alls 6 skipti)Fyrir börn fimm ára(fædd 2015) frá 22.-26 júní (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum og börnum betur. 6 bör…
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015
Smávirkjun í Brimnesá

Smávirkjun í Brimnesá

  Á 96. fundi veitu- og hafnaráðs kom fram að Skipulagsstofnun hefur, með bréfi sem dagsett er 28. maí 2020, tilkynnt þá niðurstöðu sína að framkvæmd smávirkjunar í Brimnesá sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þeir sem hafa áhuga á geta kynnt sér greinagerðina í heild sinni hér. Þar kemur fram að…
Lesa fréttina Smávirkjun í Brimnesá