Fréttir og tilkynningar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar

Það er greinilegt að haustið er komið nú þegar bændur eru farnir að huga að því að nálgast fé sitt af fjöllum.Meðfylgjandi er skjal sem sent er frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar yfir fjallskil/gangnaseðla. Einnig fylgja með tvær ábendingar frá fjallskilanefndinni: Framvegis verður gangnaseðill e…
Lesa fréttina Frá fjallskilanefnd Árskógsstrandar
Er ekki tími til kominn að klippa?

Er ekki tími til kominn að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga byggðalagsins.Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þetta á við um bæði umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Einnig eru dæmi um að trjágróður skyggi á umferð…
Lesa fréttina Er ekki tími til kominn að klippa?
Síðsumarskveðja sveitarstjóra

Síðsumarskveðja sveitarstjóra

Nú líður á sumarið sem hefur verið með eindæmum gott veðurfarslega séð. Íslendingar hafa gert víðreist um okkar fagra land og notið náttúruperla okkar í ríkara mæli en undanfarin ár enda lítið um ferðir til útlanda. Í Dalvíkurbyggð hefur verið nokkuð um ferðamenn þótt sannarlega sé það í minna mæl…
Lesa fréttina Síðsumarskveðja sveitarstjóra
Innritun í TÁT hafin

Innritun í TÁT hafin

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fyrir veturinn 2020-2021 er hafin. Foreldrar, forráðamenn og nemendur er beðnir að skrá sig inn hér. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fullorðna og viljum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig. Starfsfólk TÁT …
Lesa fréttina Innritun í TÁT hafin
Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja

Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja

Nýtt fiskvinnsluhús Samherja var formlega opnað í gær, miðvikudaginn 13. ágúst, við hátíðlega athöfn. Neðar í fréttinni má finna ávarp sveitarstjóra frá opnuninni í gær.  Fyrsta skóflustungan að nýju fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík þann 21. júní 2018, en það voru leikskólabörn af leikskólanum Krí…
Lesa fréttina Ávarp sveitarstjóra við opnun nýja fiskvinnsluhúss Samherja
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda í 90% starf frá og með 1. september 2020. Hæfniskröfur: - Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi- Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg- Jákvæðni og sveigjanleiki- Góð færni í mannlegum sa…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinenda
Hér verður engin Fiskidagshelgi

Hér verður engin Fiskidagshelgi

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru í samfélaginu, með auknum fjölda smita og þeirra sem sitja í sóttkví finnst okkur rétt að ítreka eftirfarandi: Í Dalvíkurbyggð verður enginn Fiskidagur og engin hátíðarhöld honum tengdum þessa helgi. Því biðlum við til allra, jafnt íbúa sveitarfélagsins sem og f…
Lesa fréttina Hér verður engin Fiskidagshelgi
Heitavatnslaust frá Húsabakka - Hreiðarsstaðakoti

Heitavatnslaust frá Húsabakka - Hreiðarsstaðakoti

Heitavatnslaust er frá Húsabakka að Hreiðarsstaðakoti þar sem heitavatnslögn er í sundur. Skv. upplýsingum frá veitnavaktinni ætti Laugahlíðahverfi enn að vera á fullum þrýstingi. Unnið er að viðgerðum.
Lesa fréttina Heitavatnslaust frá Húsabakka - Hreiðarsstaðakoti
TAKK - veggur og hamingjuplan

TAKK - veggur og hamingjuplan

Það er fallegt um að líta í Dalvíkurbyggð þessa dagana og margt gert til að fegra enn frekar. Margt má laga fyrir góða daga eins og stjórn Fiskidagsins mikla komst svo vel að orði. Á landsvísu hefur verið í gangi svokallað TAKK - verkefni sem er tileinkað Frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi fors…
Lesa fréttina TAKK - veggur og hamingjuplan
Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.

Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.

Í gær voru kynntar hertar aðgerðir frá stjórnvöldum vegna kórónaveirunnar. Fjöldi á samkomum miðast nú við 100 manns og tekur 2ja metra reglan gildi frá og með hádegi í dag, föstudaginn 31. júlí. Hertar aðgerðir hafa áhrif á þjónustu Dalvíkurbyggðar og taka allar stofnanir sveitarfélagsins mið af þe…
Lesa fréttina Hertar aðgerðir, þörf á samstöðu.
Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði

Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði

Þann 24. apríl sl. tilkynnti Ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að sjóðurinn myndi  verða fyrir skerðingu á tekjum frá ríki og í framhaldi af því lækka áætlaðar mánaðarlegar greiðslur til sveitarfélaga vegna útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti um 12,5%…
Lesa fréttina Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði
Upplýsingar vegna rafmagnsmála og lagningar jarðstrengja í Svarfaðardal.

Upplýsingar vegna rafmagnsmála og lagningar jarðstrengja í Svarfaðardal.

Eftir óveðrið og rafmagnsleysið í desember hafa íbúar Svarfaðardals og sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar lagt á það mikla áherslu að RARIK ljúki sem fyrst lagningu jarðstrengja í Svarfaðardal til að auka afhendingaröryggi til íbúa. Nú hefur RARIK staðfest að framkvæmdir í Svarfaðardal verða með eftirfar…
Lesa fréttina Upplýsingar vegna rafmagnsmála og lagningar jarðstrengja í Svarfaðardal.