Fréttir og tilkynningar

Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn

Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn

Stjórn Fiskidagsins mikla hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu. Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að blása til fiskihátíðar á nýjan leik í ágúst á næsta ári, 2023, en fresta hátíðahöldum í ár í þriðja sinn. Allt er þegar þrennt er í þessum efnum sem í öðrum! Þegar COVID-faraldur…
Lesa fréttina Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022

Sveitarstjórnakosningar verða laugardaginn 14. maí 2022. Framboð þarf að tilkynna skriflega til yfirkjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022. Yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar tekur á móti …
Lesa fréttina Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 14. maí 2022
343. fundur sveitarstjórnar

343. fundur sveitarstjórnar

343. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 22. mars 2022 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar   1. 2202009F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1017, frá 17.02.2022.   2. 2202011F - Byggðar…
Lesa fréttina 343. fundur sveitarstjórnar
Laust til umsóknar - Umsjónarkennarastöður í Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - Umsjónarkennarastöður í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngra stigi (85%) og umsjónarkennara á miðstigi (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri yngra stigs. Starfssvið og helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. Undirbýr kennsluáætlanir og e…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Umsjónarkennarastöður í Dalvíkurskóla
Laust til umsóknar - Deildarstjóri yngra stigs Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - Deildarstjóri yngra stigs Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra yngra stigs Dalvíkurskóla lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst 2022. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra. Starfssvið og helstu verkefni: Faglegt starf og forysta. Starfar í s…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Deildarstjóri yngra stigs Dalvíkurskóla
Kynningarfundur á starfsemi SSNE

Kynningarfundur á starfsemi SSNE

Anna Lind og Hildur verkefnastjórar atvinnuþróunar, menningar og nýsköpunar hjá SSNE standa fyrir opnum kynningarfundum á starfsemi samtakanna, hvað er á döfinni og opnu kaffispjalli í framhaldinu. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að kynna sér starfssemina að mæta. Endilega skráið ykkur á fundinn…
Lesa fréttina Kynningarfundur á starfsemi SSNE
Sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð

Sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð

Eftirfarandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð eru laus til umsóknar: ___________________________________________________________________________________ Tímabundið starf hjá Eigna- og framkvæmdadeild - nánar hér Starfsmaður starfar undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Áætlaður starfstími…
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð
Aukadagur í hunda- og kattahreinsun

Aukadagur í hunda- og kattahreinsun

Fimmtudaginn 17. mars verður boðað til auka hreinsunardags fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð. Nú gefst tækifæri fyrir þá sem misstu af hreinsuninni fyrir áramót að mæta. Allir sem eiga skráða hunda og ketti og hafa greitt leyfisgjöld eru velkomnir með dýrin sín. Dýralæknirinn verður að störfum m…
Lesa fréttina Aukadagur í hunda- og kattahreinsun
Sumarstarf í íþróttamiðstöð

Sumarstarf í íþróttamiðstöð

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til fram í miðjan ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðs…
Lesa fréttina Sumarstarf í íþróttamiðstöð
Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitarfélaga

Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og láta staðsetningu ekki stoppa sig í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu Sambandið er framsækinn og skemmtilegur vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, heimavinnu, samheldinn starfsma…
Lesa fréttina Störf án staðsetningar - Samband íslenskra sveitarfélaga
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2022. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í 80% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn o…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun