346. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, miðvikudaginn 8. júní 2022 og hefst kl. 16:15
Dagskrá:
Almenn mál
- 202205174 - Úrslit sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí 2022
- 202205175 - Kjör forseta og varaforseta sveitarstjórnar samkvæmt 7. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar
- 202205176 - Málefna- og samstarfssamningur á milli D-lista og K-lista
- 202205177 - Kosningar samkvæmt 47. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 408/2022
- 202205178 - Ákvörðun um fundi sveitarstjórnar og fundi byggðaráðs
Fundargerðir til kynningar
- 2205010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1027, frá 19.05.2022.
- 2205007F - Félagsmálaráð - 258, frá 10. maí 2022.
- 2205006F - Fræðsluráð - 270, frá 11. maí 2022.
- 2205013F - Ungmennaráð - 34, frá 24.05.2022.
Almenn mál
- 201801108 - Frá 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022; Öflun heildstæðra upplýsinga um samstarfssamninga - samstarfssamningur Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar um málefni fatlaðra
- 202112103 - Frá 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022; Útboð á skólamat 2022 - 2025
- 202112102 - Frá 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022; Útboð á skólaakstri 2022 - 2025
- 202103144 - Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar. Tillögur að breytingum til fyrri umræðu.
- 202205132 - Frá 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022; Beiðni um viðauka vegna ráðningar leikskólakennara í Árskógarskóla
- 202205134 - Frá 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022; Beiðni um breytingu á heimild til búnaðarkaupa
- 202001002 - Frá 1027. fundi byggðaráðs frá 19. maí og 34. fundi ungmennaráðs þann 24. maí 2022; Vinabæjasamstarf; undirbúningur fyrir Dalvíkurbyggð 2021
- 202205162 - Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Landsþing og landsþingsfulltrúar
- 202205136 - Frá 1027. fundi byggðaráðs þann 19. maí 2022; Listi yfir birgja 2021
- 202203025 - Frá 258. fundi félagsmálaráðs þann 10. maí 2022; Áætlun um jafnréttismál - endurskoðun að afloknum sveitarstjórnarkosningum
- 202205191 - Siðareglur kjörinna fulltrúa. Endurskoðun í upphafi kjörtímabils 2022-2026
- 202205192 - Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar kjörtímabilið 2022-2026
- 202205193 - Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar - ákvörðun um endurskoðun í upphafi kjörtímabils
- 202205194 - Verndarsvæði - endurmat í upphafi kjörtímabils 2022-2026
- 202204102 - Fundargerðir stjórnar Dalbæjar 2022
- 202205203 - Fundagerðir Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses 2022
03.06.2022
Katrín Sigurjónsdóttir
Starfsaldursforseti sveitarstjórnar.