Fréttir og tilkynningar

Sveitalífið á Krossum

Sveitalífið á Krossum

Sveitalífið eru nýlegir þættir á sjónvarpstöðinni N4. Þar heimsækir Rósa Björg Ásgeirsdóttir, ásamt tökuliði sínu, sveitabæi og fær að kynnast lífinu á hverjum bæ fyrir sig. Í gærkvöldi var nýr þáttur af Sveitalífi sýndur á N4. Að þessu sinni eru Snorri og Brynja, ábúendur á Krossum sótt heim og áh…
Lesa fréttina Sveitalífið á Krossum
Fjárhagsáætlunargerð 2023

Fjárhagsáætlunargerð 2023

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2023-2026. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillö…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2023
Vátryggingaútboð Dalvíkurbyggðar 2023-2025

Vátryggingaútboð Dalvíkurbyggðar 2023-2025

Dalvíkurbyggð og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2023-2025. Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 2022-070373.) Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 15.5.2022 kl 9:00…
Lesa fréttina Vátryggingaútboð Dalvíkurbyggðar 2023-2025
Laust til umsóknar - Verkefnastjóri á tæknideild Framkvæmdasviðs

Laust til umsóknar - Verkefnastjóri á tæknideild Framkvæmdasviðs

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í 100% starf verkefnastjóra á tæknideild Framkvæmdasviðs.Framundan eru fjölbreytt og spennandi verkefni þar sem reynir á hugmyndaauðgi og útsjónarsemi auk þess mun viðkomandi taka virkan þátt í mótun starfsins. Næsti yfirmaður verkefnastjóra e…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Verkefnastjóri á tæknideild Framkvæmdasviðs
Síðasti sveitarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Síðasti sveitarstjórnarfundur kjörtímabilsins

Í gær var haldinn síðasti sveitarstjórnarfundurinn á þessu kjörtímabili. Að því tilefni var tekin mynd með sömu uppstillingu og í upphafi kjörtímabils og má sjá að það hefur ekki mikið breyst á fjórum árum. Við þessi tímamót þakkaði forseti sveitarstjórnar farsælt og gott samstarf síðustu fjögur…
Lesa fréttina Síðasti sveitarstjórnarfundur kjörtímabilsins
Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla

Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 69% starf frá og með 15. ágúst 2022 fyrir skólaárið 2022-23. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Aðstoð og stuðningur við nemendur. Eftirfylgni kennsluáætlunar og/eða einstaklingsnámskrár. Vinna við ýmis skólatengd verkefni. Gæsla nemenda.…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í Árskógarskóla
Laust til umsóknar - Umsjónarkennari á yngra stigi Dalvíkurskóla

Laust til umsóknar - Umsjónarkennari á yngra stigi Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngra stigi (100%) frá og með 1. ágúst 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri yngra stigs. Starfssvið og helstu verkefni: Vinnur samkvæmt skólanámskrá, kennsluáætlunum og innra mati. Undirbýr kennsluáætlanir og endurmat. Fylgist með námi og þroska…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Umsjónarkennari á yngra stigi Dalvíkurskóla
Laust til umsóknar - Deildarstjóri Árskógarskóla

Laust til umsóknar - Deildarstjóri Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra lausa til umsóknar frá og með 1. ágúst 2022. Um er að ræða 100% starf. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og starfið heyrir undir skólastjóra. Starfssvið og helstu verkefni: Faglegt starf og forysta. Starfar í samræmi við stefnur og áher…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Deildarstjóri Árskógarskóla
Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild

Framkvæmdasvið Dalvíkurbyggðar auglýsir þrjú 100% störf sumarstarfsmanna á eigna- og framkvæmdadeild. Starfsmenn starfa undir deildarstjóra eigna- og framkvæmdadeildar. Starfstími er frá 1. júní til 31. ágúst 2022, en best væri ef starfsmenn gætu hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 100% starfshlu…
Lesa fréttina Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Lokað verður fyrir kalt vatn frá Skógarhólum og að Lynghólum á milli kl. 10.00 og 14.00 í dag, þriðjudaginn 10. maí. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar aðgerðir kunna að valda.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum
Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð.

Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð.

Talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022 fer fram í Dalvíkurskóla og hefst kl 22. Yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð, Helga Kristín ÁrnadóttirJón S SæmundssonÍris Daníelsdóttir
Lesa fréttina Auglýsing frá yfirkjörstjórn í Dalvíkurbyggð.
345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 10. maí 2022 og hefst kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2205004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1026, frá 05.05.2022 2. 2205001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 71, frá 04.05.2022 …
Lesa fréttina 345. fundur sveitarstjórnar