Fréttir og tilkynningar

11 umsóknir bárust um starf fræðslu- og menningarfulltrúa

Alls bárust 11umsóknir um starf fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðuna: Ásdís Elva Helgadóttir, Akureyri. Áslaug Valgerður Þórhallsdóttir, ...
Lesa fréttina 11 umsóknir bárust um starf fræðslu- og menningarfulltrúa

Skíðakrakkar frá Dalvík og Ólafsfirði við æfingar í Noregi

Hópur skíðabarna úr Ólafsfirði og frá Dalvík dvelja núna við æfingar í Geilo í Noregi ásamt tæplega 50 öðrum börnum frá Íslandi. Hægt er að fylgjast með krökkunum á vefslóðinni  www.blog.central.is/norge2007. A...
Lesa fréttina Skíðakrakkar frá Dalvík og Ólafsfirði við æfingar í Noregi

Söfnun jólatrjáa til urðunar

Næstkomandi mánudag, 8. janúar, mun bíll fara um Dalvík, Hauganes og Árskógssand og hirða upp jólatré sem komið hefur verið fyrir út  við lóðamörk. Þeir sem ekki nýta sér þessa þjónustu er bent á þar til gerða gáma ...
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa til urðunar

Karlakór Dalvíkur og Fiskideginum mikla veittar viðurkenningar

Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð Dalvíkurbyggðar veitti, á síðasta fundi ráðsins þann 29. desember 2006, viðurkenningar og fjárstyrk til aðila sem hafa unnið að eflingu menningar á svæðinu. Ráðið veitti Karlakór...
Lesa fréttina Karlakór Dalvíkur og Fiskideginum mikla veittar viðurkenningar

Nýarsdansleikur í Árskógi

Nýársdansleikur verður haldinn í Árskógi föstudagskvöldið 5. janúar nk. Þetta er frumraun á því sviði að reyna að fá fólk úr öllum kimum byggðalagsins til að skemmta sér saman en hugmyndin kviknaði á nýafstöðnu
Lesa fréttina Nýarsdansleikur í Árskógi

Janúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Félagsmenn veðurklúbbsins á Dalbæ hafa nú sent frá sér veðurspá fyrir janúarnmánuð en hún var gerð núna í upphafi nýs árs. Félagar voru sáttir við desemberspá sína. Janúarmánuð töldu þeir að yrði svipaður...
Lesa fréttina Janúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Undirritaður samningur við Skíðafélag Dalvíkur

Á 119. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar þann 29. desember 2006 var undirritaður samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur til þriggja ára, 2007-2009.  Um er að ræða alls styrk...
Lesa fréttina Undirritaður samningur við Skíðafélag Dalvíkur

Selma Dögg Sigurjónsdóttir ráðin í starf upplýsingafulltrúa

Selma Dögg Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar en hún hefur sinnt því starfi frá því í lok janúar 2006. Selma Dögg tekur við starfinu af Margréti Víkingsdóttur en hún hefur ver...
Lesa fréttina Selma Dögg Sigurjónsdóttir ráðin í starf upplýsingafulltrúa

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður Dalvíkurbyggðar, íþróttamaður DalvíkurbyggðarHarpa Lind Konráðsdóttir, frjálsíþróttamaður DalvíkurbyggðarHelga Níelsdóttir, blakmaður DalvíkurbyggðarJóhannes Bjarmi Skarphéðinsson, k...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Hátíðartónleikar í Dalvíkurkirkju

Karlakór Dalvíkur heldur tónleika föstudaginn 29. desember kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju. Frumflutt verður jólalag Karlakórs Dalvíkur 2006, " Jólin eru minningar og myndabrot" lag og ljóð eftir Guðmund Óla Gunnarsson stjórnanda kórsi...
Lesa fréttina Hátíðartónleikar í Dalvíkurkirkju

Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð

Í ár, líkt og undanfarin ár, verða þrjár brennur í Dalvíkurbyggð um áramótin. Á gamlársdag verða tvær brennur, ein á Dalvík og hefst hún klukkan 17:00 á sandinum  og önnur á Brimnesborgum á Árskógsströ...
Lesa fréttina Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa fréttina Gleðileg jól