Hundahald í Dalvíkurbyggð er leyfisskylt og það þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda í sveitarfélaginu sem ekki eru á lögbýlum. Umsóknareyðublað m&aacut...
Starfsfólk Leikbæjar hefur undanfarna mánuði unnið að heimasíðu skólans. Þar er nú að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi leikskólans, fréttir og ljósmyndir. Áhersla er lögð á að hafa síðuna einfalda og aðgengilega fyrir...
Heita vatnið verður tekið af í Svarfaðarbraut frá Mímisvegi og suður að sundlaug í dag 5. júní 2007 frá kl. 15:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Frekari upplýsingar veitir Baldur Friðleifsson í síma 892-3891.
Þriðjudaginn 5. júní kl. 11:00 verða skólaslit hjá 1. - 4. bekk, kl. 13:00 hjá 5. - 7. bekk, kl. 15:00 hjá 8. - 9. bekk og kl. 20:30 eru skólaslit hjá 10. bekk. Skólaslit Dal...
Nú hefur stjórn Leikfélags Dalvíkur ákveðið að næsta uppfærsla á vegum félagsins verði Salka Valka eftir sögu Halldórs Laxness, í leikgerð Ingu Bjarnasonar og fleiri. Inga Bjarnason hefur verið ráðin leikstjóri að verkinu. In...
Minnt er á að hægt er að leigja Sundskála Svarfdæla, meðan lokað er í Sundlaug Dalvíkur þá gilda aðgangskort þar í sundskálann.
Við vonum að gestir sundlaugarinnar sýni okkur þolinmæði og biðlund meðan á lokun stendur en ...
Sviðstjóri fræðslu- og menningarmála kominn til starfa
Nýr sviðstjóri fræðslu- og menningarmála, Hildur Ösp Gylfadóttir, tók til starfa í morgun. Hildur verður með aðsetur í Ráðhúsinu og hlakkar til að takast á við spennandi verkefni sem eru framundan. Hildur Ösp er viðskiptafræ...
Á sjómannadaginn þann 3. júní verður opnuð sýningin Rósaleppar í allri sinni dýrð á Byggðasafninu Hvoli. Safnið verður opið frá 14:00-17:00 og eru íbúar Dalvíkurbyggðar og aðrir hvattir til að mæta á opnuni...
Íbúar Dalvíkurbyggðar athugið:Frá og með 1. júní n.k. breytist opnunartími bókasafnsins.Opið verður sem hér segir:
MÁNUDAGA 14.00-17.00FIMMTUDAGA &nb...
Eigendur Hafnasamlags Eyjafjarðar bs. hafa ákveðið að leggja samlagið niður. Þeir sem þurfa að reka erindi gagnvart þeim höfnum sem voru í samlaginu er bent á, frá og með 1. júní, að snúa sér til:
Hafnarsjóðs Fjallabyggða...
Árskýrslur félagasamtaka fóru fyrir íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð í gær
Í gær mættu á fund Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs fulltrúar frá félögum sem hafa samning við Dalvíkurbyggð og fluttu þeir ársskýrslu og gerðu grein fyrir reikningum félaganna fyrir árið 2006:
Sundfélagi
Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér spá fyrir júnímánuð. Klúbbfélagar voru ekki alveg sáttir við spá maímánaðar, nema Hvítasunnuhretið sem lét ekki á sér standa, að öðru leiti var maí heldur kaldari en s...