Fréttir og tilkynningar

Skíðaferð til Ísafjarðar heppnaðist vel

Hópur skíðakrakka frá Dalvíkurbyggð sótti Ísafjörð heim um helgina og keppti þar á Bikarmóti í stórsvigi 13 - 14 ára. Bestum árangri okkar krakka náðu þeir Hjörleifur Einarsson, sem varð í öðru sæti í sínum al...
Lesa fréttina Skíðaferð til Ísafjarðar heppnaðist vel

Ný dæla gangsett formlega

Í gær hófst dælun úr nýju borholunni að Brimnesborgum og var það bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð, Svanfríður I. Jónasdóttir sem formlega setti dæluna í gang í gegnum stjórnkerfi veitnanna. Jafnframt voru kyn...
Lesa fréttina Ný dæla gangsett formlega

Bæjarskrifstofa lokuð miðvikudaginn 14. mars

Viðskiptavinir athugið Bæjarskrifstofan verður lokuð miðvikudaginn 14. mars 2007 vegna námskeiða starfsmanna. F.h. bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Fjármála- og stjórnsýslustjóri
Lesa fréttina Bæjarskrifstofa lokuð miðvikudaginn 14. mars

Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Krílakot

Í morgun tóku krakkarnir á leikskólanum Krílakoti fyrstu skóflustunguna að viðbyggingu við leikskólann en áætlað er að verkið verði klárað í sumar. Eitt tilboð barst í framkvæmdina og var það frá Tréverk ehf. á Dalv...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan tekin að viðbyggingu við Krílakot

Vel heppnað málþing í Dalvíkurskóla

,, Grunnskólinn okkar- horft til framtíðar" var yfirskrift málþings sem haldið var í Dalvíkurskóla laugardaginn 10. mars en þau skilaboð sem þar komu fram munu verða efniviður fyrir skólastefnu Grunnskóla Dalvíkurbyggða...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing í Dalvíkurskóla

Síðustu sýningar

Vakin er athygli á því að allra síðustu sýningar á "Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt" verða þann 13. mars næstkomandi. Sýningarnar verða kl. 18:30 og 20:00. Sýningin hefur fengið mjög góða dóma og hafa leikendur stað...
Lesa fréttina Síðustu sýningar

Málþing í Dalvíkurskóla

,, Grunnskólinn okkar- horft til framtíðar" er yfirskrift málþings sem haldið verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 10. mars næstkomandi og stendur frá kl. 10:45 til 15:00.  Málþingið er vettvangur þar sem allir íbúar hafa tæ...
Lesa fréttina Málþing í Dalvíkurskóla

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árskógarskóla

Í dag, miðvikudaginn 7. mars, var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar hér í Árskógarskóla. Keppendur voru þrír að þessu sinni. Það er skemmst frá því að segja að öll þrjú stóðu sig með mikilli prýði og skiluðu textum...
Lesa fréttina Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árskógarskóla

Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík

Nú í febrúarmánuði var enn slegið útlánamet hjá Bókasafninu.  Lánaðir voru út 1.121 titill, sem er meira en áður hefur verið lánað út á einum mánuði.  September og október hafa yfirleitt verið bestu...
Lesa fréttina Útlánamet á Bókasafninu á Dalvík

Stóra upplestrarkeppnin í Dalvíkurskóla

Undankeppni Stóru Upplestrarkeppninnar fór fram í Dalvíkurskóla í dag, 5. mars. Fimmtán nemendur tóku þátt og þeir stóðu sig allir með mikilli prýði. Fjórir nemendur voru valdir til að taka þátt í lokakeppninni sem fram fer í...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í Dalvíkurskóla

Opið hús í tónlistarskólanum á þriðjudaginn

Í tilefni af Degi tónlistarskólanna verður tónlistarskólinn á Dalvík með opið hús þriðjudaginn 6. mars. Stefnt er að því að allir nemendur skólans komi fram á sal skólans á klukkustundarfresti kl. 13.30, 14.30, 15.30 og 1...
Lesa fréttina Opið hús í tónlistarskólanum á þriðjudaginn

Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss

Á 121. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs í gær var bókað að íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð fagni ákvörðun Sparisjóðs Svarfdæla að reisa Menningarhús í Dalvíkurbyggð og færa samfélaginu að gjöf. Ei...
Lesa fréttina Bæjarráð og Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráð lýsa yfir ánægju með byggingu menningarhúss