Fréttir og tilkynningar

Íbúum í Dalvíkurbyggð fjölgar um 2%

Þann 1. desember 2005 voru íbúar Dalvíkurbyggðar alls 1927 talsins en þann 1. desember 2006 var íbúafjöldi orðinn 1966 sem gera 2% fjölgun í sveitarfélaginu. Samkvæmt upplýsingum frá Eyþingi virðist íbúum í Eyjafirði almennt ...
Lesa fréttina Íbúum í Dalvíkurbyggð fjölgar um 2%

Jólatrésskemmtanir í Dalvíkurbyggð

Þrjár jólatrésskemmtanir verða í Dalvíkurbyggð þetta árið og eru íbúar og aðrir hvattir til að bregða sér á eina slíka þetta árið. Á Dalvík verður jólatrésskemmtun haldin í Víkurröst miðvikudaginn 27. desember og hef...
Lesa fréttina Jólatrésskemmtanir í Dalvíkurbyggð

Hvatningarsamningur gerður við Ektafisk ehf.

Í dag , miðvikudag, var undirritaður Hvatningarsamningur við Ektafisk ehf. í Ráðhúsinu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Elvar Reykjalín og Svanfríði Ingu Jónasdóttur bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar handsala samninginn. Um HvatningarsamninginnHvatningarsamningurinn fylgir í kjölfar reglna um stuðning við fyr…
Lesa fréttina Hvatningarsamningur gerður við Ektafisk ehf.

Starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar

Á 400. fundi bæjarráðs Dalvíkurbyggðar þann 14. desember sl. var ákveðið að auglýsa starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar.  Bæjarráð Dalvíkurbyggðar staðfesti svo bókun bæjarráðs á fundi sínum í g...
Lesa fréttina Starf fræðslu- og menningarfulltrúa laust til umsóknar

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar vegna 2007 til síðari umræðu

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar vegna ársins 2007 var til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar sem haldinn var í Mímisbrunni í gær, 19. desember. Segja má að uppbygging og framfarahugur einkenna fjárhagsáætlun...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar vegna 2007 til síðari umræðu
Jólaskreytingakeppni Dalvíkurbyggðar 2006 - úrslit

Jólaskreytingakeppni Dalvíkurbyggðar 2006 - úrslit

Í ár líkt og í fyrra var dómnefnd mikill vandi á höndum að velja bestu og fallegustu skreytingar þar sem víða mátti finna stílhreinar og skemmtilegar skreytingar. Augljóst er að mikið var lagt í jólaskreytingar í ár. Víða í ...
Lesa fréttina Jólaskreytingakeppni Dalvíkurbyggðar 2006 - úrslit

Opnunartími í Pleizinu næstu daga

Á morgun, þriðjudaginn 19. desember, verður jólaball í Pleizinu fyrir 1.- 4. bekk frá klukkan 18:15-19:45 og verður boðið upp á diskótek og leiki. Eins verður jólaball á miðvikudaginn 20. desember fyrir  5.-7. bekk frá k...
Lesa fréttina Opnunartími í Pleizinu næstu daga

Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2006

Á fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar í gær var fjallað um kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2006. Á fund íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs mættu fulltrúar þeirra ...
Lesa fréttina Kjör á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2006

Fjárhagsáætlun ársins 2007 til fyrri umræðu

Í frumvarpi að fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2007, sem var til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær, er gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaða fyrir árið 2007 verði jákvæð um tæplega 33 milljónir króna. ...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun ársins 2007 til fyrri umræðu

Jólastemning á leikskólum í Dalvíkurbyggð

Á leikskólanum Leikbæ er hefð fyrir því á aðventunni að elstu börnin fái að fara og velja jólatré í skóreitnum við Götu. Tréið sem verður fyrir valinu er höggvið niður, sett upp og skreytt í leikskólanum. Þá var fa...
Lesa fréttina Jólastemning á leikskólum í Dalvíkurbyggð

Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Sparisjóður Svarfdæla og Friðrik Ómar hafa tekið höndum saman og bjóða öllum á tónleika sem haldnir verða í Dalvíkurkirkju fimmtudagskvöldið 14. desember nk. kl. 20:30. Víst er að aldrei áður hefur slíkur viðburður verið h...
Lesa fréttina Tónleikar í Dalvíkurkirkju

Fleiri sýningum bætt við hjá LD

Leikfélag Dalvíkur (LD) hefur að undanförnu sýnt leikritið Sambúðarverki og hefur leikritið fengið góðar undirtektir. Nú hefur verið ákveðið að bjóða upp á 3 sýningar á leikritinu milli jóla og nýárs. Um er að ...
Lesa fréttina Fleiri sýningum bætt við hjá LD