Fréttir og tilkynningar

Félagsmiðstöðvar alls staðar af landinu fjölmenna í Böggvisstaðafjall

Síðastliðna helgi voru 50 ungmenni af Seltjarnarnesi stödd í Dalvíkurbyggð við skíðaiðkun og hópur krakkar frá Akureyri og eru hér nú eru um 60 krakkar úr 10. bekk í Austurbæjarskóla sem kemur hér árlega og gist...
Lesa fréttina Félagsmiðstöðvar alls staðar af landinu fjölmenna í Böggvisstaðafjall

Styrkur til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst  kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fra...
Lesa fréttina Styrkur til plöntukaupa

Þekkir þú... híbýli mannanna?

Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti uppá 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óþekktar. Nú óskar Minjasafnið eftir aðstoð almennings við það að koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. ...
Lesa fréttina Þekkir þú... híbýli mannanna?

Dælun hafin að nýju á Brimnesborgum

Nýrri dælu var komið fyrir og tekin í notkun í nýrri borholu á Brimnesborgum í gærkvöldi og hófst dælun aftur klukkan 19:45. Heitt vatn var komið í samt horf um klukkan 21:30 í gærkvöldi. Beðist er velvirðing...
Lesa fréttina Dælun hafin að nýju á Brimnesborgum

Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum

Nokkuð alvarleg bilun er í djúpdælu heitavatns á Brimnesborgum sem stendur. Viðgerð stendur yfir en hugsanlegt er að skortur verði á heitu vatni eftir klukkan 17:00 á Hauganesi, Árskógsströnd, Árkógssandi og sveitum þar á svæði...
Lesa fréttina Bilun í djúpdælu á Brimnesborgum

Magnús Már Þorvaldsson ráðinn í starf fræðslu- og menningarfulltr

Á 157. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 6. febrúar samþykkti bæjarstjórn að ráða Magnús Má Þorvaldsson í starf fræðslu- og menningarfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Magnús Már er akureyringur og hefur starfa...
Lesa fréttina Magnús Már Þorvaldsson ráðinn í starf fræðslu- og menningarfulltr

Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli vinna saman að uppsetningu leikverks eftir Davíð Þór Jónsson

Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli eru nú í samstarfi varðandi uppsetningu á leikverki fyrir unglinga sem verið að æfa þessa dagana. Leiklist er kennd í skólanum sem valgrein og samtals 16 nemendur sækja þá faggrein í vetur. Lei...
Lesa fréttina Leikfélag Dalvíkur og Dalvíkurskóli vinna saman að uppsetningu leikverks eftir Davíð Þór Jónsson

Fyrsti fundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Í gær kom saman í fyrsta sinn stjórn starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar en í stjórn sitja þau Jón Arnar Sverrisson, Margrét Ásgeirsdóttir, Snæborg Jónatansdóttir, Friðjón Sigurvinsson og Sigfríð Valdimarsdóttir. Á fundin...
Lesa fréttina Fyrsti fundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Nú hefur veðurklúbburinn á Dalbæ sent frá sér veðurspá febrúarmánaðar. Klúbbfélagar telja að febrúar verði umhelypingasamur mánuður með suðvestan áttir að mestum hluta. Einnig segja félagsmenn að febrúar verði að meða...
Lesa fréttina Febrúarspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Byggðasafnið Hvoll leitar eftir myndum

Byggðasafnið Hvoll hefur haft samstarf við Húsafriðunarnefnd um öflun gagna varðandi kirkjurnar þrjár í Svarfaðardal. Tengist sú vinna ritun bókanna Kirkjur Íslands sem er grundvallarrit um friðaðar kirkjur á Íslandi. Safnið aug...
Lesa fréttina Byggðasafnið Hvoll leitar eftir myndum

Fyrirlestur um hegðunarvanda í sal Dalvíkurskóla

Þriðjudaginn 30. janúar klukkan 16:00 verður Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaraháskóla Íslands með fyrirlestur í sal Dalvíkurskóla. Fyrirlesturinn ber heitið Geta jákvæð viðhorf dregið úr hegðunarvanda? Þar segir frá...
Lesa fréttina Fyrirlestur um hegðunarvanda í sal Dalvíkurskóla
Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu

Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu

Pétur og úlfurinn í Dalvíkurkirkju Foreldrafélög leikskólanna í Dalvíkurbyggð buðu börnunum upp á brúðuleiksýninguna Pétur og úlfurinn í síðustu viku og vakti sýningin mikla lukku viðstaddra. Það var brúðugerðarme...
Lesa fréttina Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu