Fréttir og tilkynningar

Úthlutun úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Hitaveita Dalvíkur hefur undanfarin 4 ár lagt til fjárhæð til skógræktarmála og er um að ræða 1 milljón á ári hverju. Garðyrkjustjóri hefur umsjón með sjóðnum og nýtir hann á sem bestan hátt eins og til er ætlast. Einsta...
Lesa fréttina Úthlutun úr plöntusjóði Hitaveitu Dalvíkur

Góð aðsókn á byggðasafnið Hvol á Safnadaginn

Eyfirski safnadagurinn var haldinn á laugardaginn og sóttu alls 90 manns Byggðasafnið Hvol heim á laugardaginn. Boðið var upp á safnarútur um Eyjafjörðinn og fóru tvær rútur frá Akureyri um vestaverðan fjörðinn og komu ...
Lesa fréttina Góð aðsókn á byggðasafnið Hvol á Safnadaginn

Skemmtikvöld Karlakórs Dalvíkur 11. maí

Skemmtikvöld karlakórs Dalvíkur verður haldið 11.maí að Rimum í Svarfaðardal og hefst skemmtunin klukkan 20:30. Á þessu skemmtikvöldi mun kórinn frumflytja ýmis sönglög auk laga eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Á...
Lesa fréttina Skemmtikvöld Karlakórs Dalvíkur 11. maí

Málefni Húsabakka rædd á fundi í kvöld

Í kvöld, fimmtudagskvöld, verður haldinn fundur um málefni Húsabakka en fundurinn er framhald af þeirri vinnu sem átt hefur sér stað frá Íbúaþingi sem haldið var í október á síðasta ári. Í nóvember var haldinn samskonar...
Lesa fréttina Málefni Húsabakka rædd á fundi í kvöld

Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safnadegi

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 5. maí. Tilefnið er eyfirski safnadagurinn en markmiðið með deginum er að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur u...
Lesa fréttina Vertu gestur í heimabyggð á eyfirskum safnadegi

Undirritun samninga vegna hitaveituframkvæmda

Í gær, fimmtudag, undirritaði bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, Svanfríður I. Jónasdóttir samninga við Röraverksmiðjuna Set ehf. um framkvæmdir Hitaveitu Dalvíkur í Svarfaðardal. Föstudaginn 30. mars sl. voru opnuð tilboð í efni vegna framkvæmda sumarsins, útboðið var sameiginlegt með Skagafjarðarveitum …
Lesa fréttina Undirritun samninga vegna hitaveituframkvæmda

Spá veðurklúbbsins fyrir maí

Klúbbfundur veðurklúbbsins á Dalbæ var haldinn úti í sól og blíðu og töldu félagar aprílspána hafa gengið eftir. Fyrri hlutimaí ætti að vera góður en klúbbfélagar töldu einhverjar líkur á hreti um hvítasunnuna...
Lesa fréttina Spá veðurklúbbsins fyrir maí

Opið hús á Leikbæ

Þann 26 apríl nk. verður haldin vorsýning í leikskólanum Leikbæ. Húsið verður opið frá kl. 17:30 - 19:00. Klukkan 18:00 munu börnin syngja fyrir gesti. Í framhaldi af sýningunni verður foreldrafélagið með kaffisölu í matsal Á...
Lesa fréttina Opið hús á Leikbæ

Götusópun í Dalvíkurbyggð

Á næstu dögum mun fara fram götusópun á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Íbúar eru hvattir til að sýna tillitssemi á meðan sópun stendur og um leið nýta tækifærið til að gera snyrtilegt við heimili sín fyrir sumarið.
Lesa fréttina Götusópun í Dalvíkurbyggð

Vel heppnað málþing um ferðamál

Á laugardaginn sl. var haldið málþing um ferðamál í Dalvíkurbyggð og mættu þar tæplega 40 manns, ferðaþjónustuaðilar og annað áhugafólk um ferðaþjónustu. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru Guðrún Þóra Gunnarsdótt...
Lesa fréttina Vel heppnað málþing um ferðamál

Málþing um ferðamál á morgun

Málþing um ferðamál verður haldið á morgun, laugardag, í sal Dalvíkurskóla og hefst það klukkan 11:00. Þar mun kunnáttufólk vera með athyglisverða fyrirlestra um það m.a. hvernig maður byggir upp ferðaþjónustu í dreifb...
Lesa fréttina Málþing um ferðamál á morgun

Hildur Ösp Gylfadóttir ráðin í starf sviðstjóra fræðslu- og menningasviðs

Á 162. fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar var samþykkt að ráða Hildi Ösp Gylfadóttur í starf sviðstjóra fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar. Bæjarráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 12. apríl ...
Lesa fréttina Hildur Ösp Gylfadóttir ráðin í starf sviðstjóra fræðslu- og menningasviðs