Fréttir og tilkynningar

Norræna félagið fundar í Dalvíkurbyggð

Formannafundur Norræna félagsins á Íslandi verður haldinn á Dalvík dagana 3. og 4. nóvember nk. Sambandsstjórn og starfsfólk hlakka til að eiga góða daga og gefandi spjall um störf Norrænu félaganna, hlutverk þeirra, tæ...
Lesa fréttina Norræna félagið fundar í Dalvíkurbyggð
Vel heppnað íbúaþing

Vel heppnað íbúaþing

Unnið yfir kort Óhætt er að  segja að íbúaþingið sem haldið var í Dalvíkurskóla sl. laugardag hafi tekist vel. Yfirskrift þingsins var ,, Dalvíkurbyggð - fjölbreytileiki, styrkur til framtíðar" og vísaði þeirr...
Lesa fréttina Vel heppnað íbúaþing

Starfsmannastefna Dalvíkurbyggðar samþykkt

Þriggja manna vinnuhópur úr hópi starfsmanna Dalvíkurbyggðar hefur um nokkurt skeið unnið að gerð starfsmannastefnu fyrir starfsmenn Dalvíkurbyggðar og samþykkti Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimild til bæjarráðs á 149. fundi s...
Lesa fréttina Starfsmannastefna Dalvíkurbyggðar samþykkt

Íbúaþing nálgast

Mánudagskvöldið 16. október var landeigendum og ábúendum í  sveitum Dalvíkurbyggðar boðið til fundar vegna aðalskipulags og komandi íbúaþings í Dalvíkurbyggð. Á fundinn komu Árni Ólafsson frá Teiknistofu arkitekta, sem h...
Lesa fréttina Íbúaþing nálgast
Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur Karlaklefinn í Sundlaug Dalvíkur verður lokaður næstu daga vegna viðgerða á sturtum. Á meðan er gestum bent á að nota búningsklefa og sturtur á neðri hæð sundlaugarinnar (en áfram gengið inn um andyri á ef...
Lesa fréttina Viðgerð í Sundlaug Dalvíkur
Menningarmessa í Svarfaðardalnum

Menningarmessa í Svarfaðardalnum

Frá Menningarmessunni að Rimum. Í gær, sunnudaginn 15. október, var haldin svokölluð Menningarmessa að Rimum í Svarfaðardal. Þar voru saman komin félög og félagasamtök úr Dalvíkurbyggð sem kynntu starfssemi sína fyrir gestum o...
Lesa fréttina Menningarmessa í Svarfaðardalnum

Menningarmessa í Dalvíkurbyggð

Menningarmessa verður haldin að Rimum í Svarfaðardal, sunnudaginn 15. okt. og hefst hún kl. 13:00 og stendur til kl.18:00. Þar er öllum starfandi félögum, kórum, klúbbum, hand-og hugverksfólki auk nýbúum og menningarvinum í Dalvíku...
Lesa fréttina Menningarmessa í Dalvíkurbyggð
Bakað á Leikbæ

Bakað á Leikbæ

Í tilefni foreldrafundar í leikskólanum Leikbæ, sem haldinn verður þriðjudagskvöldið 9. október, bökuðu börnin skúffuköku og muffins til að bjóða upp á á fundinum. Meðfylgjandi myndir sýna að einbeiting skein augljóslega ú...
Lesa fréttina Bakað á Leikbæ

Íbúaþing í Dalvíkurbyggð

Þann 21. október n.k. verður haldið íbúaþing í Dalvíkurbyggð þar sem þú getur komið með viðhorf þín og hugmyndir um þróun sveitarfélagsins á næstu árum. Íbúaþingið verður haldið í Dalvíkurskóla, 21. október á mi...
Lesa fréttina Íbúaþing í Dalvíkurbyggð

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar haldinn á Dalvík

Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar verður haldinn á Dalvík dagana 13. og 14. október. Fundurinn er opinn öllu áhugasömu fólki. Dagskrá fundarins er að taka á sig mynd en meginviðfangsefni fundarins er umfjöllun um ef...
Lesa fréttina Fulltrúafundur Landssamtakanna Þroskahjálpar haldinn á Dalvík

Kvennadeild slysavarnafélagsins á Dalvík heimsækir eldri borgara n.k. laugardag

Kvennadeildin á Dalvík mun fara í heimsóknir til allra 75 ára og eldri, sem búa í heimahúsum á Dalvík og Svarfaðardal, laugardaginn 7. október næstkomandi en markmiðið með þessum heimsóknum er að auka öryggi eldri borgara í sv...
Lesa fréttina Kvennadeild slysavarnafélagsins á Dalvík heimsækir eldri borgara n.k. laugardag
Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Haustlegt í Dalvíkurbyggð

Fallegt veður hefur verið í Dalvíkurbyggð í vikunni og voru meðfylgjandi myndir teknar í morgun af Jóni Arnari Sverrissyni, garðyrkjustjóra, þegar sólin var komin upp. Mjög fallegt er um að litast í Dalvíkurbyggð þessa daga...
Lesa fréttina Haustlegt í Dalvíkurbyggð