Fréttir og tilkynningar

Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Lesa fréttina Gleðileg Jól

Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013

Annað árið í röð senda starfsmenn bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar frá sér syngjandi jólakveðju  http://www.youtube.com/watch?v=baL7Umg_phM 
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013

Umsækjendur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur eru því alls 13 og birtast þeir hér fyrir neðan í starfróf...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa
Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Það er frost og stillur, tunglið er fullt og skín glatt á himni þennan miðvikudagsmorgun þegar ég bregð mér í heimsókn á slökkvistöðina á Dalvík. Á móti mér tekur olíu- og vélalykt en gengið er beint inn í aðalsal slökk...
Lesa fréttina Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar lauk umfjöllun um fjárhagsáætlunar 2014 og fjögurra ára áætlunar til 2017 hinn 3. desember. sl. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2014 eru þær að A hlutinn skilar rúmlegar 47 m kr. í afgang og sam...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar árið 2014 og fjögurra ára áætlun 2014 – 2017

Framsaga sveitarstjóra, Svanfríðar Jónasdóttur. Eftir að ný sveitarstjórnarlög tóku gildi er vinna við gerð fjárhagsáætlunar a.m.k. um mánuði á undan því sem venja var og helgast það m.a. af frestum sem gefnir eru í lögum....
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar árið 2014 og fjögurra ára áætlun 2014 – 2017
Jól á norðaustur Grænlandi

Jól á norðaustur Grænlandi

Ittoqqortoormiit eða Scoresbysund er vinabær Dalvíkurbyggðar á Grænlandi. Bærinn er á norðaustur Grænlandi staðsettur við minni Kangertittivaq fjarðar og er ein af afskekktustu byggðum Grænlands. Aðstæður íbúa Ittoqqortoormiit ...
Lesa fréttina Jól á norðaustur Grænlandi

Magnús G Ólafsson skólastjóri tónlistarskólans

Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð hafa gert með sér samstarfssamning um samstarf og stjórnun tónlistarskóla. Með því lýsa sveitarfélögin yfir vilja til að efla samstarf skólanna enn frekar svo sem með samstarfi kennara, sameiginlegri f...
Lesa fréttina Magnús G Ólafsson skólastjóri tónlistarskólans
Jólagjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Jólagjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Lionskonur komu færandi hendi með fern rúmföt úr Svefn og heilsu til gjafar í Skammtímavistun Skógarhóla. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Þórhalla Karlsdóttir veittu rúmfötunum móttöku. Gjöfin mun nýtast heimilinu mjög vel og...
Lesa fréttina Jólagjöf frá Lionsklúbbnum Sunnu

Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá fyrir desembermánuð 2013. Fundur var haldinn í klúbbnum 3. des. 2013, sem hófst kl. 14:00. Til fundar mættu 11 félagar. Farið var yfir nóvemberspána og voru funda...
Lesa fréttina Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 19. nóvember 2013 að auglýsa eftirtaldar tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. ákvæði 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig var samþykkt að framle...
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2013

Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn til Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar fyrir miðvikudaginn 11. desember 2013. Umsóknarblöðin er hægt að nálgast hjá f...
Lesa fréttina Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2013