Fréttir og tilkynningar

Vinnustofa um þróun ferðapakka og skilgreining á seglum

Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi boðar til fundar á meðal ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð. Fundurinn er vinnustofa um þróun ferðapakka og skilgreiningu á helstu seglum í ferðaþjónustu í Dalvíkurbyggð. Fundurin...
Lesa fréttina Vinnustofa um þróun ferðapakka og skilgreining á seglum
Hús vikunnar - Ás 1916 (Jóns Björnssonar hús, síðar Gamli skóli, Grundargata 2)

Hús vikunnar - Ás 1916 (Jóns Björnssonar hús, síðar Gamli skóli, Grundargata 2)

Ás, 1916 (Jóns Björnssonar hús,  síðar Gamli skóli, Grundargata 2) (Saga Dalvíkur II bindi, bl. 403 (eins og staðan var 1918)) Eigendur og húsráðendur Jón Björnsson rithöfundur og k.h. Dýrleif Tómasdóttir. - Íbúðarhús ú...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Ás 1916 (Jóns Björnssonar hús, síðar Gamli skóli, Grundargata 2)

Atvinnutækifæri sem tengjast höfnum

Atvinnutækifæri sem tengjast höfnum Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar 14. nóvember 2013 Atvinnumálanefnd Dalvíkurbyggðar boðar til fyrirtækjaþings í Bergi, 14. nóvember 2013 kl. 16:00-18:00. Yfirskrift þingsins ...
Lesa fréttina Atvinnutækifæri sem tengjast höfnum

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Eineltisteymi starfsmanna Dalvíkurbyggðar vill vekja athygli á því að í dag, föstudaginn 8. nóvember, er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Á vefnum www.gegneinelti.is  er fólk um allan heim hvatt til að sýna samstöð...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi Dalvíkurbyggðar

Óskað er eftir athugasemdi vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 í landi Klængshóls í Skíðadal og Gullbringu í Svarfaðardal og deiliskipulagslýsingu við Kirkjuveg, Dalbæ og Krílakot á Dalvík. ...
Lesa fréttina Breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi Dalvíkurbyggðar

Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Fundur haldinn í Veðurklúbbnum á Dalbæ þann 5. nóvember 2013. Fundurinn hófst kl. 14:00. Til fundar mættu 11 félagar ásamt ungri konu sem er ljósmyndari frá Spáni. Hafði hún mælt sér mót við klúbbfélaga í þeim tilgangi að ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir nóvember frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsst...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Þann 30. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt hjá Dalvíkurbyggð og heyrir undir umhverfis- og tæknisvið. Alls sóttu 25 aðilar um starfið og birtast nöfn þeirra hér fyrir n...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf umhverfisstjóra

Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggðar - áhugasamir óskast

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir áhugasömum félagasamtökum til að taka að sér jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð það er Dalvík, Árskógsströnd og á Hauganesi.  Um er að ræða uppsetningu og eftirlit með skreytingum,  frá...
Lesa fréttina Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggðar - áhugasamir óskast

Vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð í Mímisbrunni

Nú er vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð farið af stað en þeirra félagsheimili er Mímisbrunnur á Dalvík. Hérna fyrir neðan má sjá hvernig starfseminni í vetur verður háttað: Mánudagar: Kl. 19:30 spilað, tilsö...
Lesa fréttina Vetrarstarf Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð í Mímisbrunni

ÆskuRækt komin í lag

Þeir sem hafa verið í vandræðum með skráningu í ÆskuRækt,  að fá frístundastyrk eða sækja um 3ju tómstundina fyrir sitt barn ættu að geta farið á vefinn hér eftir án vandræða og klára sína skráningu. Allar nánari u...
Lesa fréttina ÆskuRækt komin í lag