Fréttir og tilkynningar

Dalpay styður myndarlega við skólabörn

Dalpay styður myndarlega við skólabörn

Í dag er fyrsti skóladagur í grunnskólum sveitarfélagsins, sumarfríinu er lokið og hin dags daglega rútína tekur við. Síðustu þrjú árin hefur fyrirtækið Dalpay gefið öllum skólabörnum í sveitarfélaginu, sem setjast á fyrsta...
Lesa fréttina Dalpay styður myndarlega við skólabörn
Stundaskrá frá Dalvíkurskóla í Íþróttamiðstöðinni til 7. október

Stundaskrá frá Dalvíkurskóla í Íþróttamiðstöðinni til 7. október

Lesa fréttina Stundaskrá frá Dalvíkurskóla í Íþróttamiðstöðinni til 7. október
Íslandsmeistarar í 4. flokki kvenna í knattspyrnu

Íslandsmeistarar í 4. flokki kvenna í knattspyrnu

4. flokkur kvenna á Dalvík varð um helgina Íslandsmeistari í knattspyrnu í 7 manna bolta. Eftir afar farsælt fótboltasumar í Norðurlandsriðli, þar sem stelpunar töpuðu aðeins einum leik, gerðu þær sér lítið fyrir og ...
Lesa fréttina Íslandsmeistarar í 4. flokki kvenna í knattspyrnu

Fjárhagsáætlunargerð 2014

  Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2014-2017. Því er auglýst eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fj...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2014

Niðurgreiðsla á skólaakstri framhalds- og háskólanema

Nú eru framhalds- og háskólar að hefja starfsemi sína og því ekki úr vegi að rifja upp þær reglur sem gilda fyrir niðurgreiðslu á skólaakstri framhalds- og háskólanema. Á 170. fundi fræðsluráðs 06.02.2013 var málefni tekið ...
Lesa fréttina Niðurgreiðsla á skólaakstri framhalds- og háskólanema

Skemmtikvöld á Höfðanum!

Laugardagskvöldið 24. ágúst nk. verður haldin fjölskylduskemmtun í samkomuhúsinu Höfða í Svarfaðardal þar sem ýmsir úr byggðarlaginu munu stíga á svið, syngja og skemmta. Einnig verður haldið uppboð á handverki og ýmsum hei...
Lesa fréttina Skemmtikvöld á Höfðanum!

Útivistarsvæði ofan við Dalvík - Nafnasamkeppni

Ofan við Dalvík og neðan við Brekkusel er myndarlegur skógur. Sunnan við hann er verið að vinna frekara útivistarsvæði með útplöntun á trjám en það er peningagjöf frá Sveini Ólafssyni sem notuð er í það verkefni, eins og h...
Lesa fréttina Útivistarsvæði ofan við Dalvík - Nafnasamkeppni

Víkurröst frístundahús leitar að starfsmanni í hlutastarf

Víkurröst frístundahús auglýsir eftir kvenmanni  í frístundastarf fyrir börn, unglinga og ungmenni á aldrinum 6 – 20 ára. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknarfrestur er 29. ágúst 2013. Víkurröst leggur áherslu á að v...
Lesa fréttina Víkurröst frístundahús leitar að starfsmanni í hlutastarf

Íþróttamiðstöð Dalvíkur leitar að starfsmanni í líflegt og skemmtilegt starf

Íþróttamiðstöð Dalvíkur auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu. Umsóknarfrestur er 1. september 2013. Íþróttamiðstöð Dalvíkur leggur áherslu á öryggi gesta, veita góða þj...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur leitar að starfsmanni í líflegt og skemmtilegt starf
Berjatínur í fólkvanginum

Berjatínur í fólkvanginum

Nú fer mikill berjatími í hönd og óvíða að finna góða berjasprettu. Af því tilefni er hér áréttað að bannað er að nota berjatínur í fólkvanginum, samkvæmt reglugerð  þar um  (sjá meðfylgjandi mynd).
Lesa fréttina Berjatínur í fólkvanginum

Æskurækt í Dalvíkurbyggð

Í vor samþykkti Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar reglur um hvatagreiðslur til barna- og ungmenna á aldrinum 6 -18 ára í Dalvíkurbyggð. Markmiðið er að gera börnum með lögheimili í Dalvíkurbyggð kleift að taka þ
Lesa fréttina Æskurækt í Dalvíkurbyggð
Björgúlfur og Pioneer Bay við Norðurgarðinn

Björgúlfur og Pioneer Bay við Norðurgarðinn

Fimmtudaginn 8. ágúst sl. lagðist að bryggju á Dalvík flutningaskipið Pioneer Bay, sem er í rekstri Samskipa. Þetta er líklega eitt stærsta skip sem hefur lagst að Norðurgarðinum á Dalvík. Skipið kom með gáma og gámalyftara til...
Lesa fréttina Björgúlfur og Pioneer Bay við Norðurgarðinn