Fréttir og tilkynningar

ÆskuRækt – bilanir

Föstudaginn 25. október var unnið að lagfæringu á skráningarkerfinu ÆskuRækt. Því miður verið vandamál með að ganga frá skráningu á frístundastyrk eftir það. Verið er að vinna að viðgerð og vonast hugbúna...
Lesa fréttina ÆskuRækt – bilanir

Dalvíkurbyggð ekki með í Útsvari

Vegna breyttra keppnistilhögunar í Útsvari verður Dalvíkurbyggð ekki með í keppninni þetta árið. Eins og fram kemur hér fyrir neðan lenti Dalvíkurbyggð í hópi 11 sveitarfélaga þar sem hlutkesti réði því hvaða sex sveitarfé...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð ekki með í Útsvari

Kaldavatnslaust laugardaginn 26. október

Íbúar Dalvíkur takið eftir! Vegna viðhalds á stofnæð Vatnsveitu Dalvíkurbyggðar verður kaldavatnslaust á Dalvík og í dreifbýli í nágrenni Dalvíkur laugardaginn 26. október frá kl. 7:00 og eitthvað fram eftir morgni. Beðist er...
Lesa fréttina Kaldavatnslaust laugardaginn 26. október

ÆskuRækt - Skráningarkerfi frístunda í Dalvíkurbyggð

ÆskuRækt er skráningarkerfi á vefnum sem er ætlað öllum þeim sem stunda skipulagt frístundastarf í Dalvíkurbyggð. ÆskuRæktina má finna á Mín Dalvíkurbyggð á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is  . Hægt er a
Lesa fréttina ÆskuRækt - Skráningarkerfi frístunda í Dalvíkurbyggð

Leikskólakennara vantar í Kátakot

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % starfshlutfall í Kátakot. Í Kátakoti er gleði, ábyrgð og samvinna höfð að leiðarljósi. Hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur u...
Lesa fréttina Leikskólakennara vantar í Kátakot
Skógreiturinn Böggur

Skógreiturinn Böggur

Nú í haust var skógreitnum fyrir neðan Brekkusel gefið nafnið Böggur. Haldin var nafnasamkeppni þar sem 18 tillögur að nafni á reitinn bárust og varð þessi tillaga hlutskörpust. Í dómnefndinni voru; Kolbrún Pálsdóttir, Björgvi...
Lesa fréttina Skógreiturinn Böggur

Heitavatnslaust laugardaginn 19. október

Vegna viðhalds á stofnæð hitaveitunnar til Dalvíkur verður heitavatnslaust á Dalvík og í dreifbýli í nágrenni Dalvíkur laugardaginn 19. október frá kl. 7:00 og eitthvað fram eftir morgni. Hitaveita Dalvíkur
Lesa fréttina Heitavatnslaust laugardaginn 19. október

Byggðakvóti fisveiðiárið 2013/2014

Borist hafa upplýsingar frá atvinnuvegaráðuneytinu um byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014. Samkvæmt þeim fær Dalvík 99 þorskígildistonn, Hauganes 15 og Árskógssandur 300. Á síðasta fisveiðiári fékk Dalvík 300 þorskígil...
Lesa fréttina Byggðakvóti fisveiðiárið 2013/2014

Októbermót Blakfélagsins Rima

Októbermót Blakfélagsins Rima fer fram í Íþróttamiðstöð Dalvíkur um helgina. Mótið er nú haldið í þriðja sinn og fer þátttökuliðum stöðugt fjölgandi. Því þarf að byrja mótið á föstudagskvöldinu klukkan 19:00 með ...
Lesa fréttina Októbermót Blakfélagsins Rima
Togarar og skip í heimahöfn

Togarar og skip í heimahöfn

Í gær vildi þannig til að tveir togarar og eitt skip voru við bryggju í Dalvíkurhöfn. Þetta voru togararnir Björgúlfur EA 312 og Björgvin EA 111 og skipið Anna EA 305, öll í eigu Samherja. Björgúlfur og Björgv...
Lesa fréttina Togarar og skip í heimahöfn

Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Í vor var opnað fyrir aðgang íbúa Dalvíkurbyggðar og viðskiptavina sveitarfélagsins inn á svokallaða íbúagátt á vef Dalvíkurbyggðar en íbúagáttin er viðbót við þá þjónustu sem þegar er veitt inn á vefsvæðinu Mín Dal...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð – Þjónusta allan sólarhringinn

Umhverfisstjóri - nýtt starf hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í starf umhverfisstjóra. Starfið er nýtt og heyrir undir sviðsstjóra Umhverfis- og tæknisviðs. Starfssvið: Yfirumsjón með umhverfismálum Dalvíkurbyggðar Umsjón með opnum s...
Lesa fréttina Umhverfisstjóri - nýtt starf hjá Dalvíkurbyggð