Fréttir og tilkynningar

Fyrirlestrar á vegum UMSE ætlaðar íþróttakrökkum

UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Fyrirlestrarnir fara fram í Dalvíkurskóla og eru ætlaðir íþróttakrökkum, 11 ára og eldri. Ekkert þátttökugjald er að fyrirlestrinum og eru foreldrar sérstaklega velk...
Lesa fréttina Fyrirlestrar á vegum UMSE ætlaðar íþróttakrökkum

Lýsing á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2013

Föstudaginn 3. janúar verður kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2013 lýst. Athöfnin hefst kl. 16:30 og fer fram í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju. Boðið verður uppá kaffiveitingar og eru allir velkomnir.
Lesa fréttina Lýsing á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2013

Umsókn um húsaleigubætur 2014

Leigjendur íbúðahúsnæðis eru minntir á að frestur til að sækja um húsaleigubætur fyrir janúar 2014 er til 16. janúar. Umsóknum skal fylgja þinglýstur húsaleigusamningur, afrit af síðustu skattaskýrslu og launaseðlar síðust...
Lesa fréttina Umsókn um húsaleigubætur 2014

Íþróttamiðstöð Dalvíkur um jól og áramót

Íþróttamiðstöð Dalvíkur óskar viðskiptavinum gleðilegra jóla- og farsældar á nýju ári. Opnunartími um jól og áramót Þorláksmessa 23. desember kl. 6:00 16:00 Aðfangadagur 24. desember kl. 6:00 – 11:00 Jóladagur 25. des...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkur um jól og áramót

Ráðning í starf íþrótta-og æskulýðsfulltrúa

Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur voru því alls 13. Gengið hefur verið frá ráðning...
Lesa fréttina Ráðning í starf íþrótta-og æskulýðsfulltrúa

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013    Mánudagur 23. desember Þorláksmessa Lokað. Þriðjudagur 24. desember ...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar um jól og áramót 2013

Námskeið í útsaumi

Björk Ottósdóttir verður með námskeið í útsaumi dagana 6. og 7. janúar n.k. í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka frá kl. 17:00 til 20:00 Kennsla í frjálsum saum og/eða húlföldun. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og...
Lesa fréttina Námskeið í útsaumi
Gleðileg Jól

Gleðileg Jól

Lesa fréttina Gleðileg Jól

Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013

Annað árið í röð senda starfsmenn bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar frá sér syngjandi jólakveðju  http://www.youtube.com/watch?v=baL7Umg_phM 
Lesa fréttina Jólakveðja bæjarskrifstofunnar 2013

Umsækjendur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa

Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur eru því alls 13 og birtast þeir hér fyrir neðan í starfróf...
Lesa fréttina Umsækjendur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa
Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Það er frost og stillur, tunglið er fullt og skín glatt á himni þennan miðvikudagsmorgun þegar ég bregð mér í heimsókn á slökkvistöðina á Dalvík. Á móti mér tekur olíu- og vélalykt en gengið er beint inn í aðalsal slökk...
Lesa fréttina Slökkvilið Dalvíkur - á vaktinni allan sólarhringinn

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar lauk umfjöllun um fjárhagsáætlunar 2014 og fjögurra ára áætlunar til 2017 hinn 3. desember. sl. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2014 eru þær að A hlutinn skilar rúmlegar 47 m kr. í afgang og sam...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2014-2017, jákvæð niðurstaða A og B hluta öll árin