Fréttir og tilkynningar

Svarfdælskum marsi frestað

Vegna veðurs og ófærðar hefur Svarfdælskum marsi verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina Svarfdælskum marsi frestað

Til umsækjenda í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar

Fundi menningarráðs Dalvíkurbyggðar þar sem taka átti fyrir umsóknir í menningarsjóð sveitarfélagsins hefur verið frestað til 31. mars nk.
Lesa fréttina Til umsækjenda í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar

Svarfdælskur mars 2014

Hin árlega menningarhátíð, Svardfælskur mars, verður haldin næstkomandi helgi, 21. og 22. mars 2014. Að venju verður Heimsmeistarkeppnin í brús haldin á föstudagskvöldinu og marsinn stiginn að Rimum á laugardagskvöldinu. Sú ...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2014

Mín orka komin í lag

Mín orka er komin í lag. Hægt er að fara inn á Mín Dalvíkurbyggð til að skoða hana.
Lesa fréttina Mín orka komin í lag

Mín orka liggur niðri

Af tæknilegum ástæðum liggur vefsvæðið Mín Orka á Mín Dalvíkurbyggð niðri. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Lesa fréttina Mín orka liggur niðri

Ruslatunnur á víðavangi

Þeir íbúar sem ekki finna ruslatunnur sínar eftir rokið sem varð síðastliðinn fimmtudag eru vinsamlegast beðnir um að láta umhverfisstjóra vita og hann mun sjá um að koma með nýjar tunnur. Eins eru þeir íbúar sem finna rus...
Lesa fréttina Ruslatunnur á víðavangi

Störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf flokksstjóra vinnuskóla.   Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og ge...
Lesa fréttina Störf flokksstjóra vinnuskóla

Starf forstöðumanns vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf forstöðumanns vinnuskóla. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Um er að ræða nýtt starf í mikilli mótun. Dalvíkurbyggð er fjölmenningarlegt samfélag og
Lesa fréttina Starf forstöðumanns vinnuskóla

Sumarstarfsmenn á umhverfissviði

Umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf sumarstarfsmanna á umhverfissviði vinnuskóla. Starfsmennirnir starfa undir umhverfisstjóra. Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Starfstími er frá 1. júní &ndas...
Lesa fréttina Sumarstarfsmenn á umhverfissviði

Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta

Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta verður haldið miðvikudaginn 19. mars kl. 19:30 í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Kennari: Valur Þór Hilmarsson garðyrkjufræðingur. Námskeiðsgjald: kr. 2.000  Skráning...
Lesa fréttina Námskeið í sáningu, uppeldi og ræktun matjurta
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2014 og þurfa umsóknir að berast fyrir 16. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið a...
Lesa fréttina Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir styrkumsóknum

Mín orka komin í lag

Upplýsingasíða Hitaveitu Dalvíkur á Mín Dalvíkurbyggð, Mín orka, hefur legið niðri vegna bilunar undanfarið. Nú er síðan hins vegar komin í lag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Lesa fréttina Mín orka komin í lag