Fréttir og tilkynningar

Samfella fyrir börn og unglinga - málþing um skil skólastiga

Samfella fyrir börn og unglinga - málþing um skil skólastiga

Fræðsluskrifstofa Dalvíkurbyggðar ásamt leik- og grunnskólum í Dalvíkurbyggð, í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga, standa að málþingi um skil skólastiga í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, þriðjudaginn 4. mars kl. 16:...
Lesa fréttina Samfella fyrir börn og unglinga - málþing um skil skólastiga
Norðrið í norðrinu - síðasta sýningarhelgi

Norðrið í norðrinu - síðasta sýningarhelgi

Næstkomand laugardag, 1. mars, er síðasti sýningardagur grænlensku sýningarinnar Norðrið í norðrinu sem nú stendur yfir á byggðasafninu Hvoli. Safnið er opið á laugardeginum frá kl. 14:00-17.00 og eru íbúar hvattir til að ...
Lesa fréttina Norðrið í norðrinu - síðasta sýningarhelgi

Uppskerutónleikar í Begi

Kæru nemendur takk fyrir frábæra tónleika í Bergi á þriðjudaginn, þið stóðuð ykkur öll rosalega vel og gerðu dómurunum erfitt fyrir að velja áfram atriði svo jafnt var þetta. En þau þrjú atriði sem valin voru áfram af dóm...
Lesa fréttina Uppskerutónleikar í Begi

Starfmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu

Starf heimilisþjónustu felst í því að aðstoða ellilífeyrisþega og öryrkja við heimilishald og persónulega aðhlynningu sem notandi þjónustunnar getur ekki sinnt sjálfur. Gott væri ef viðkomandi væri tilbúinn að sinna fle...
Lesa fréttina Starfmaður óskast til sumarafleysinga við heimilisþjónustu

Kynningarfundur um mæla Hitaveitu Dalvíkur

Miðvikudaginn 26. febrúar næstkomandi kl. 16:30 í Bergi menningarhúsi verður haldinn kynningarfundur um mæla Hitaveitu Dalvíkur. Undanfarið hefur verið fjallað nokkuð um nýja mæla Hitaveitu Dalvíkur og afleiðingar mælaskipta. Ve...
Lesa fréttina Kynningarfundur um mæla Hitaveitu Dalvíkur

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar verða haldnir í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17.00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem hafa verið valin af kennurum skólans. Í salnum verða þrí...
Lesa fréttina Uppskerutónleikar vegna Nótunnar

Umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar Valur Þór Hilmarsson

Um áramótin síðustu tók umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar formlega til starfa. Starfið er nýtt hjá sveitarfélaginu en áður var til staða garðyrkjustjóra. Starf umhverfisstjóra var auglýst haustið 2013 en alls sóttu 25 aðilar um...
Lesa fréttina Umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar Valur Þór Hilmarsson
Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Öll viljum við geta komist auðveldlega um gangstéttar og göngustíga bæjarins. Sumstaðar vex trjágróður á lóðum það mikið út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum að vandræði og jafnvel hætta stafar af. Þett...
Lesa fréttina Tré og runnar við götur og gangstéttar -Er ekki kominn tími til að klippa?

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar

Vegna fræðslu starfsmanna verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar, ásamt skiptiborði, lokaðar miðvikudaginn 19. febrúar. Þær munu opna aftur fimmtudaginn 20. febrúar á hefðbundnum tíma.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar
Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Eins og fram kom í fyrri tilkynningu Hitaveitu Dalvíkur vegna álestursreikninga þá voru mælar sendir til prófunar og nú liggja niðurstöður fyrir. Í stuttu máli þá voru sjö mælar sendir til prófunar og reyndust tveir vera í lagi ...
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 í samræmi við verklagsre...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 4. febrúar 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Fundurinn hófst kl. 14:00 og voru fundarmenn 9 talsins. Farið var yfir veðurfar í janúar og voru klúbbfélagar mjög sáttir við hvernig spáin hafði gengið ef...
Lesa fréttina Veðurspá febrúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ