Fréttir og tilkynningar

Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík

Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingu við Íþróttamiðstöðina á Dalvík. Helstu störf eru baðvarsla, gæsla við laug, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður ...
Lesa fréttina Sumarafleysing við Íþróttamiðstöðina á Dalvík
Alla leið í Eldborgarsal Hörpu

Alla leið í Eldborgarsal Hörpu

Uppskerutónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar voru haldnir í Berg þriðjudaginn 25. Febrúar. Þrjú atriði voru valin af dómurum til að halda áfram keppni í Hofi laugardaginn 13. mars, en það voru þau Helgi Halldórsson sem l
Lesa fréttina Alla leið í Eldborgarsal Hörpu
Gott gengi í Nótunni

Gott gengi í Nótunni

Uppskerutónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar voru haldnir í Berg þriðjudaginn 25. febrúar, en þeir eru undankeppni fyrir Nótuna, uppskeruhátíð tónlistarskóla um land allt. Þrjú atriði voru valin af dómurum til að halda áf...
Lesa fréttina Gott gengi í Nótunni

Lesaðstaða í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum.

Kæru framhaldsskólanemar Nú í kennaraverkfalli er mikilvægt sem aldrei fyrr að láta ekki deigan síga og stunda námið kappsamlega. Má bjóða ykkur að nýta lesaðstöðu í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum. Húsið er venjulega ...
Lesa fréttina Lesaðstaða í námsveri SÍMEY í Tónlistarskólanum.

Starf skólaliða við Árskógarskóla

Við Árskógarskóla er laust til umsóknar 70-80% starf skólaliða. Árskógarskóli hóf starfsemi í ágúst 2012 og er leik- og grunnskóli með um 40 nemendur á aldrinum 1 árs til 13 ára og 14 starfsmenn í tæpum 10 stöðugildum. Uppl
Lesa fréttina Starf skólaliða við Árskógarskóla

Svarfdælskum marsi frestað

Vegna veðurs og ófærðar hefur Svarfdælskum marsi verið frestað um óákveðinn tíma.
Lesa fréttina Svarfdælskum marsi frestað

Til umsækjenda í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar

Fundi menningarráðs Dalvíkurbyggðar þar sem taka átti fyrir umsóknir í menningarsjóð sveitarfélagsins hefur verið frestað til 31. mars nk.
Lesa fréttina Til umsækjenda í menningarsjóð Dalvíkurbyggðar

Svarfdælskur mars 2014

Hin árlega menningarhátíð, Svardfælskur mars, verður haldin næstkomandi helgi, 21. og 22. mars 2014. Að venju verður Heimsmeistarkeppnin í brús haldin á föstudagskvöldinu og marsinn stiginn að Rimum á laugardagskvöldinu. Sú ...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars 2014

Mín orka komin í lag

Mín orka er komin í lag. Hægt er að fara inn á Mín Dalvíkurbyggð til að skoða hana.
Lesa fréttina Mín orka komin í lag

Mín orka liggur niðri

Af tæknilegum ástæðum liggur vefsvæðið Mín Orka á Mín Dalvíkurbyggð niðri. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Lesa fréttina Mín orka liggur niðri

Ruslatunnur á víðavangi

Þeir íbúar sem ekki finna ruslatunnur sínar eftir rokið sem varð síðastliðinn fimmtudag eru vinsamlegast beðnir um að láta umhverfisstjóra vita og hann mun sjá um að koma með nýjar tunnur. Eins eru þeir íbúar sem finna rus...
Lesa fréttina Ruslatunnur á víðavangi

Störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laust störf flokksstjóra vinnuskóla.   Umsóknarfrestur er til og með 16. mars 2014. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og ge...
Lesa fréttina Störf flokksstjóra vinnuskóla