Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð - kjörskrá

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 31. maí n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 21. maí n.k. fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð - kjörskrá
Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014

Í dag, þriðjudaginn 20. maí, var síðasti fundur sveitarstjórnar á þessu kjörtímabili, 2010-2014. Alls hafa fundir sveitarstjórnar verið 46 á þessu kjörtímabili og fór fyrsti fundur sveitarstjórnar fram 29. júní 2010. Nokkrar b...
Lesa fréttina Síðasti fundur sveitarstjórnar kjörtímabilsins 2010-2014
Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ laugardaginn 24. maí, sunnudaginn 25. maí og mánudaginn 26. maí kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og ókeypis. Kaffisala til ágóða ...
Lesa fréttina Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Framboðsfundur í Dalvíkurbyggð

Framfarafélag Dalvíkurbyggðar boðar til framboðsfundar í Dalvíkurbyggð sunnudaginn 25. maí kl 14:00 í Bergi. Efstu menn allra lista, B, D og J, koma á fundinn, segja frá stefnu sinni og áherslum og svara spurningum  Það verða ...
Lesa fréttina Framboðsfundur í Dalvíkurbyggð
Konur sem mála

Konur sem mála

Sýningin Konur sem mála stendur nú yfir í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Sýningin er samsýning 13 kvenna úr Dalvíkurbyggð. Verkin eru afrakstur myndlistanámskeiðs sem þær sóttu veturinn 2013-2014 hjá Vigni Þór Hallgrímssyni myn...
Lesa fréttina Konur sem mála

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Á íbúafundi 26. febrúar sl. voru þau áform kynnt að aflestrar yrðu framkvæmdir oftar þannig að reikningar tækju mið af notkun á hverju reikningatímabili. Slíkur aflestur var framkvæmdur 29. apríl sl. þannig að reikningur sem ge...
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Er þér alveg sama?

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verða þá kjörnir fulltrúar til setu í sveitarstjórnum um allt land. Á undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum farið minnkandi. Kosningaþá...
Lesa fréttina Er þér alveg sama?

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Föstudaginn 16. maí verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:00-16:00 vegna starfsdags starfsmanna. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 19. maí.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015

Mánudaginn 12. maí hófst vorinnritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Foreldrar núverandi nemenda skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli&nbs...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015

Ný forvarnarstefna Dalvíkurbyggðar

Síðastliðinn miðvikudag hélt félagsmálasvið ásamt félagsmálaráði fund til að kynna nýja forvarnarstefnu Dalvíkurbyggðar. Á fundinn voru boðaðir samstarfsaðilar sviðsins og formenn íþróttafélaganna í Dalvíkurbyggð. Ný ...
Lesa fréttina Ný forvarnarstefna Dalvíkurbyggðar

Skráning lögheimilis á kjörskrá

Vinsamlegast athugið! Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardegi kjörskrár, 10. maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á ...
Lesa fréttina Skráning lögheimilis á kjörskrá
Náttúrusetrið formlegur umsjónaraðili Friðlandsins

Náttúrusetrið formlegur umsjónaraðili Friðlandsins

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum 3. apríl sl. drög að samningi við Náttúrusetrið á Húsabakka.  Samkvæmt samningi Umhverfisstofnunar við Dalvíkurbyggð frá 21. feb. sl.sér sveitarfélagið  um umsjó...
Lesa fréttina Náttúrusetrið formlegur umsjónaraðili Friðlandsins