Fréttir og tilkynningar

Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næst síðasta miðvikudagsganga sumarsins verður að Skriðukotsvatni á morgun. Safnast verður saman í bíla á planinu norðan við Dalvíkurkirkju þaðan sem farið verður kl. 17:15. Gengið verður upp með Skriðukotslæknum frá hlað...
Lesa fréttina Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Nú stendur sumarleyfistími Íslendinga sem hæst. Það sama gildir um starfsmenn Skrifstofa Dalvíkurbyggðar en margir starfsmenn eru í sínum sumarleyfum þessa dagana. Á tímabilinu 14. júlí til og mð 15. ágúst er opnunartíminn sem h...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Íbúum á Árskógssandi og Hauganesi er ráðlagt að sjóða allt neysluvatn ( vatn til beinnar neyslu) vegna mengunar í vatnsveitu. Unnið er að úrbótum og fylgst verður með vatnsgæðum með sýnatöku og gefin út ný tilkynning þegar...
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi

Heita vatnið tekið af Laugahliðarhverfinu í dag milli kl. 13:00-15:00

Heita vatnið verður tekið af Laugarhlíðarhverfinu ofan Húsabakka í dag, þriðjudaginn 15. júlí, milli kl. 13:00-15:00 vegna framkvæmda. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Laugahliðarhverfinu í dag milli kl. 13:00-15:00
Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Hugrún Marinósdóttir heldur nú sína fyrstu málverkasýningu í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Hugrún er innfæddur Dalvíkingur sem hefur lagt stund á myndlistanám um árabil. Á sýningunni er 26 verk, að stærstum hluta olíuverk. ...
Lesa fréttina Málverkasýning í Bergi menningarhúsi

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla þessa vikuna er á Bæjarfjallið. Lagt verður af stað frá bílastæði norðan Dalvíkurkirkju klukkan 17:15 og tekur gangan allt að 4 klst. Dóra Reimars mun leiða gönguna. Nauðsynlegt er að ve...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fiskidagurinn mikli 2014 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2014 - útimarkaður

Rafmangslaust í Svarfaðardal 14. júli

Í tilkynningu frá RARIK kemur fram að rafmagnslaust verður  í Svarfaðardal að austan mánudaginn 14. júlí kl. 10:30 – 14:30. Beðist er velvirðingar á því ónæði sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Rafmangslaust í Svarfaðardal 14. júli

Dreymir þig um að verða leikari? Leiklistarnámskeið í Víkurröst

Dreymir þig um að verða leikari? Ef svo er skaltu ekki láta þig vanta á leiklistarnámskeið í sumar. Boðið er uppá einstakt tækifæri fyrir börn og unglinga þar sem þau geta fengið að spreyta sig á hinum ýmsu þáttum leiklistar...
Lesa fréttina Dreymir þig um að verða leikari? Leiklistarnámskeið í Víkurröst
Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934

Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934

Þann 2. júní 1934 reið mikill jarðskjálfti yfir Dalvík og nærsveitir. Talið er að skjálftinn hafi verið um 6,3 á richter og að upptök hans hafi verið undir hafsbotninum rétt utan við Dalvík.  Gríðarlegar skemmdir urðu á...
Lesa fréttina Dalvíkurskjálftinn 2. júní 1934
Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í Laugasteini býður fólki að koma og skoða textíla á vinnustofu sinni í Laugasteini laugardaginn 12. júlí kl. 14:00. Í sumar verður hægt að skoða vinnustofuna eftir samkomulagi við Írisi Ólöfu í ...
Lesa fréttina Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 14. júlí til og með 15. ágúst 2014 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00 nema á...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014