Fréttir og tilkynningar

Viðburðir fyrir aðventu- og jól

  Síðustu ár hefur verið hefð að gefa út viðburðadagatal fyrir jól og áramót sem dreift er í öll hús í Dalvíkurbyggð. Venjulega hefur viðburðadagatalinu verið dreift í hús fyrir fyrstu helgi í aðventu, sem í ár er síðasta helgin í nóvember. Þeir sem hafa áhuga á því að koma að viðburði í dagatalinu…
Lesa fréttina Viðburðir fyrir aðventu- og jól

Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

  Þriðjudaginn 1. nóvember 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir sannleiksgildi veðurspá fyrir októbermánuð og voru félagar að vonum ánægðir með hversu vel hefði til tekist. Hvað varðar veðurhorfur á næstunni er til að taka að tungl kviknaði 30. okt. í SV kl. 17…
Lesa fréttina Veðurspá nóvembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Íþrótttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 2. janúar 2017. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2016.   Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi fræðslu- og…
Lesa fréttina Íþrótttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni

Heita vatnið tekið af Laugarhlíðarhverfi

Vegna viðgerða verður heita vatnið tekið af Laugahlíðarhverfi í Svarfaðardal frá kl. 13:00 og fram eftir degi í dag, þriðjudaginn 25. október. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Laugarhlíðarhverfi

Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

  Árleg hunda- og kattahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 1. – 2. og 10. nóvember 2016, alla daga frá kl.16:00 – 18:00. Kattahreinsun fer fram 1. nóvember og hundahreinsun fer fram 2. og 10. nóvember. Samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins um hunda- og kattahald er skylt að örmerkja dýrin. Sa…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð

Alþingiskosningar 29. október 2016 - kjörfundur

Kjörfundur vegna kosningar til Alþingis verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 29. október 2016. Gengið er inn að vestan. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér.   Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar. Felix Jósafatsson, Ingvar…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 29. október 2016 - kjörfundur

Alþingiskosningar í Dalvíkurbyggð 29.október 2016 - kjörskrá

Kjörskrá vegna alþingiskosninga 29. október n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá og með 19. október og fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort …
Lesa fréttina Alþingiskosningar í Dalvíkurbyggð 29.október 2016 - kjörskrá
Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

Þjónustuhópur í málefnum fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eðaverkfæra- og tækjakaupa fatlaðra Þjónustuhópur málefni fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27.gr. laga nr. 5…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðra

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi og dreifbýli á Árskógsströnd

Neysluvatn á Árskógssandi, Hauganesi og í dreifbýli á Árskógsströnd er orðið drykkjarhæft. Föstudaginn 14. október voru tekin tvö sýni úr neysluvatni fyrir ofangreint svæði. Mánudaginn 17. október barst tilkynning frá heilbrigðiseftirliti þar sem veitt var leyfi til að aflétta fyrri aðgerðum vegna …
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi og Hauganesi og dreifbýli á Árskógsströnd

Spila blak til styrktar Krabbameinsfélaginu á Akureyri

Októbermót blakfélagsins Rima er nú haldið í 7. skiptið helgina 14.-15. október. Mótið hefur stækkað ár frá ári og er því spilað bæði á föstudagskvöldi og allan laugardaginn en í ár taka alls 30 lið af öllu Norðurlandi þátt. Í fyrra var sú nýbreytni að mótið var tileinkað stuðningi við Bleika dagin…
Lesa fréttina Spila blak til styrktar Krabbameinsfélaginu á Akureyri
Fyrstu eplatrén í landi sveitarfélagsins

Fyrstu eplatrén í landi sveitarfélagsins

Í gær, 11. október, gróðursettu Valur umhverfisstjóri og Jón Arnar Sverrisson fyrstu eplatrén í landi sveitarfélagsins. Þau voru sett niður í góðu skjóli og á snjóléttum stað við göngustíg í skógrækt Sveins Ólafssonar þar sem gestir og gangandi geta fylgst með þeim og skoðað upplýsingar um þau, en t…
Lesa fréttina Fyrstu eplatrén í landi sveitarfélagsins

Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli

Þann 7. október var tekið sýni úr neysluvatni fyrir íbúa á Árskógsströnd. Þann 10. október kl. 13:33 var niðurstaðan ljós og sýndi að neysluvatnið er mengað. Í samráði við heilbrigðiseftirlit er því beint til íbúa að sjóða vatn til beinnar neyslu. Markvisst er verið að vinna að úrbótum og skolað ú…
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa á Árskógssandi, Hauganesi og dreifbýli